Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 Jólasveina hátíð í Rammagerðinni á morgun kl. 14. RAMnAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 ÞAÐ ER GAMAN AÐ MALA.. Nú er sumar og allar vikur fegrunarvikur. Húsasmiðja, byggingamarkaðurinn við sund, er með á nótunum! Á einum og sama stæð færð þú bæði efni og áhöld. HÚSA SMIOJAN Suðarvogi 3-5 l! Morgunblaðið/Árni Sæberg MatreiðslumeLstararnir og gestgjafínn sem heiðurinn eiga af danska jólahlaðborðinu sem nú er boðið upp á í hádeg- inu á Hótel Óðinsvéum. Gísli Thoroddsen er lengst til vinstri, þá Vilhjálmur Hafberg og Bjarni Árnason veitingamaður. Danskt jólahlaðborð í Hótel Óðinsvéum: Dönsk jólastemmning við Óðinstorg UM ÞESSAR mundir býður Hótel Óð- insvé upp á danskt jólahlaðborð, og er þetta fimmta árið, sem boðið er upp á þessa dönsku hefð í veitingahúsinu. Auk þess sem gestir geta notið af gnægtum hlaðborðsins í hótelinu bjóða Óðinsvé fvrirtækjum og stofnun- um kræsingarnar heimsendar. „Viö erum með hlaðborðið í hádeg- inu alla daga nema laugardaga. Hérna er um að ræða vmiss konar rétti, sem eru dæmigerðir á dönsku jólahlaðborði og Danir „hugga“ sig við í aðventunni," sagði Bjarni Árna- son, veitingamaður. Á hlaðborðinu eru ýmiss konar síldarréttir, sem lagaðir eru eftir hefðbundnum dönskum uppskriftum, þ. á m. svokölluð rósasíld, sem er ósöltuð en sérstaklega meðhöndluð fersksíld. Þá voru ýmsir svínakjöts- réttir á borðinu, ekta danskir kjöt- snúðar (frikadeller) með rauðkáli, lifrarkæfa, grísasulta o.fl. Að sögn Bjarna er jólahlaðboröið samsvarandi hefð í Danmörku og þorrabakkinn á f slandi. „Þetta hefur tekizt vel undanfarin ár og til dæmis voru hér eitt sinn í fyrra um 40 Danir og skandinavar í hádeginu og er það ógleymanleg stemmning," sagði Bjarni Árnason í Hótel Óðinsvéum. Þegar þú kemur með bílinn í smurningu til okkar, færðu að sjálfsögðu fyrsta flokks alhliða smurningu. En það eru tvö atriði sem viðskiptavinum okkar hafa líkað sérstaklega vel og við viljum vekja athygli þína á. Þessi tvö atriði framkvæmum við án sérstaks aukaqjalds á öllum bílum, sem við smyrjum. í fyrsta lagi smyrjum við allar hurðalamir og læsingar á bílnum. Þetta tryggir að allar hurðir og læsingar verða liðugar og auð- opnaðar, jafnvel í mestu frostum. í öðru lagi tjöruhreinsum við framrúðuna, framljósin og þurrku- blöðin. Þetta lengir endingu þurrkublaðanna og eykur útsýni og öryggi í vetrarumferðinni. Tryggðu þér fyrsta flokks smurningu með því að panta tíma í síma 21246 eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. 0HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 21240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.