Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 'X IÞROTTIR UNGUNGA_____________________________________________________ UMSJÓN/Vilmar Pétursson Fram vann allt: Oftmjótt á mununum — segir Margrét fyrirliði Fram • Margrét Elíasdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir, stórefnilegar handknattleiksstúlkur úr Fram. Morgunuaðw/viimar 2. flokkur stúlkna hjá Fram: Ósigradar í vetur MARGRÉT Elíasdóttir er fyrirllöi 2. fiokks stúlkna hjá Fram, hún er Frammari í húö og hér og hefur »ft handbolta hjé félaginu í 6 ár. Margrét var spurö hvort sá góöi árangur sem flokkurinn heföi náö í handknattleiksmótum vetrarins væri vísbending um aö þær væru langbestar. „Viö áttum mjög góöa leiki i fyrstu umferö islandsmótsins en þrátt fyrir þaö var oft mjótt á mununum. Viö rétt möröum t.d. FH-ingana 10—9. Einnig ber þess aö gæta aö ekki er raöaö í riöla eftir styrkleika þannig aö i hinum riölunum geta leynst liö sem reyn- ast okkur erfiö t.d. eru Víkingar, Haukar og Stjarnan með sterk liö og þeim mætum viö ekki fyrr en Staöan 2. Hokkur atúlka, A Fram 4 4 0 0 64—32 8 FH 4 2 1 1 46—35 5 Grótta 4 2 1 1 51—55 5 UMFA 4 1 0 3 42—57 2 iA 4 0 0 4 30—54 0 2. nokkur stúlkna, B UBK 4 3 1 0 44—24 7 Selfoss 4121 37—22 4 HK 4 2 0 1 32—33 4 KR 4 1 1 2 29—33 3 Valur 4 0 0 4 26—56 0 2. flokkur stúlkna, C Víkingur 4 4 0 0 43—16 8 Haukar 4 3 0 1 59—37 6 ÍBV 4 2 0 2 58—43 4 UMFG 4 1 0 3 32—58 2 UMFN 4 0 0 4 26—64 0 2. flokkur atúlkna, D Stjarnan 4 4 0 0 86—27 8 Ármann 4 3 0 1 97—36 6 ÍBK 4 2 0 2 59—59 4 Fylkir 4 1 0 3 49—68 2 Þróttur 4 0 0 4 11 — 112 0 3. tlokkur stúlkna, A TýrVe. 5 5 0 0 63—17 10 Fram 5 4 0 1 27—24 8 Stjarnan 5 3 0 2 42—32 6 Þór Ve 5 2 0 3 24—28 4 Valur 5 1 0 4 22—39 2 KR 5 0 0 5 16—43 0 3. Ilokkur stúlkna, B iBK 4 4 0 0 46— 8 8 Haukar 4 3 0 1 29—15 6 Þróttur 4 2 0 2 15—28 4 Ármann 4 1 0 3 20—27 2 HK 4 0 0 4 9—41 0 3. flokkur stúlkna, C FH 4 3 1 0 20—46 7 UMFA 4 34 0 1 23—19 6 Vikingur 4 2 1 1 30—17 5 UBK 4 1 0 3 25—35 2 Fylkir 4 0 0 4 20—46 0 3. flokkur ttúlkna, D UMFN 5 4 1 0 45—22 9 Grótta 5 3 1 1 33—26 7 IR 5 2 1 2 30—28 5 Reynir 5 1 3 1 27—25 5 UMFG 5 2 0 3 23—28 4 ÍA 5 0 0 5 17—46 0 4. flokkur atúlkna A FH 4 3 0 1 19-7 6 Grótta 4 2 11 11-8 5 Fylkir 4 2 0 2 9-9 4 IBK 4 112 9-15 3 Valur 4 1 0 3 5-14 2 4. flokkur •túlkna B Selfoss 3300 30-10 6 UMFG 3 2 0 1 16-7 4 UMFN 3102 19-15 2 Haukar 3 0 0 3 4-37 0 4. flokkur • 3 o KR 5 4 0 1 37-5 8 Fram 5401 29-17 8 Víkingur 5 2 1 2 23-20 5 Reynir 5 2 0 3 21-35 4 UBK 5113 14-28 3 HK 5104 10-29 2 og ef viö komumst í úrslitakeppn- ina. Þaö aö viö unnum alla okkar leiki í fyrstu umferö þarf ekki aö þýöa aö þaö endurtaki sig í næstu umferöum m.a. vegna þess aö allt- of langt líöur á milli umferöa og þaö getur verið misjafnt hvernig svona löng hlé koma niður á liö- um,“ sagöi Margrét full hlédrægni. Margrét er í landsliöshóp stúlkna sem fæddar eru 1969— 1970 en hugmyndin aö stúlkur úr þeim hópi skipi unglingalandsliö stúlkna sem á aö taka þátt í Norö- urlandamóti 1987. Hafdís Guðjónsdóttir: Æfði fimm sinnum í viku HAFDÍS Guöjónsdóttir er ein af máttarstólpum 2. flokks stúlkna hjá Fram, hún er mjög efnileg handknattleikskona sem auk þess aö æfa og spila með 2. flokki leikur meö meistaraflokki félags- ins og er í unglingalandsliði sem »fir fyrir Noröurlandamót sem fram é aó fara á nœsta ári. Hafdís hefur æft handbolta frá 13 ára aldri eöa í 5 ár en þetta er fyrsta áriö sem hún er í herbúöum Frammara og sagðist hún vera mjög ánægö hjá því félagi því óvíöa væri meira gert fyrir kvennahand- boltann en þar. „Eg æfi 5 sinnum í viku auk þess aö keppa með 2. og meistara- flokki og viö þetta bætast síöan æfingar hjá unglingalandsliöinu,“ sagöi Hafdís þegar hún var spurö hvort ekki færi mikill tími hjá henni íhandboltann. 2. FLOKKUR stúlkna hjá Fram hefur staðiö sig mjög vel í Reykja- víkur- og íslandsmóti í hand- knattleik í vetur. Þær hafa þegar tryggt sér Reykjavíkurmeistara- titilinn þó aó þ»r eigi einum leik ólokið og eftir fyrstu umferö ís- landsmótsins eru þ»r meö 3 stiga forystu í A-riöli. 15—16 stúlkur æfa aó jafnaöí meö flokknum og hafa 9 þeirra verió valdar til aö æfa meö landsliðshópi stúlkna sem fœddar eru 1969—1970 og ein er í unglingalandsliöinu. Unglingaíþróttasíöan leit inná æfingu hjá Framstúlkunum og mátti þar sjá aö sá árangur sem stúlkurnar hafa náö er engin tilvilj- un heldur afrakstur af mjög góöu starfi hjá Frömmurum. Tveir þjálf- arar sjá um þjálfun flokksins, þeir Lárus Lárusson og Dagur Jónas- son. Þaö aö þjálfararnir eru tveir gerir þaö aö verkum aö skipulag á æfingum er mjög gott, hægt er aö skipta hópnum upp á æfingum og fá þannig mjög góöa nýtingu út úr hverri æfingu eöa aö annar þjálf- arinn getur séö um aö stjórna markmannsæfingum meðan hinn sér um útileikmennina. Of fáir leikir Þegar unglingaíþróttasíöan mætti á æfingu var veriö aö gera æfingar sem miöa aö því aö bæta úthald leikmanna. Þjálfararnir ráku stelpurnar áfram meö harðri hendi og mátti heyra frá þeim setningar eins og þessa: „Þiö voruö alveg búnar þegar 15 mín. voru eftir af leiknum viö Víking svo ég vorkenni ykkur ekki neitt.” Lárus Lárusson annar þjálfari iiösins var tekinn tali og hann spurður um þau verkefni sem þessum flokki stæöu til boöa. „Þaö eru alltof fáir leikir. Ef liö í þessum flokki kemst ekki í úrslit Islands- mótsins leikur þaö ekki nema 16 leiki í mótum á keppnistímabilinu, 12 leiki í íslandsmóti og 4 í Reykja- víkurmóti. Þegar litiö er á aö keppnistímabilið er 9 mánuöir gefur augaleiö aö þetta er alltof lítiö," svaraöi Lárus. Lengur gátum viö ekki tafiö Lár- us því nú var tekiö til viö aö æfa ýmis tækniatriöi, uppstökk og gegnumbrot og þar er þjálfarinn aö sjálfsögöu ómissandi til aö gefa góö ráö. ái Handknattleiksúrslit I V 2. flokkur stúlkna A-ridill. 1. umferö. 2. ftokkur stúlkna D-rióill. 1. umferó HK — ÍBK 1:17 4. flokkur stúlkna A-nöill 1. umferö. Fram — UMFA 20: 6 Fylkir — ÍBK 13:14 Haukar — Ármann 8: 4 Valur — FH 1:5 Fram — Grótta 18 7 Fylkir — Þróttur 21: 3 Haukar — ÍBK 4: 7 Valur — Grótta 1:5 Fram — FH 10: 9 Fylkir — Armann 7:31 Ármann — ÍBK 2: 9 Valur — Fylkir 1:0 Fram — ÍA 16:10 Fylkir — Stjarnan 8:20 Valur — ÍBK 2:4 UMFA — Grótta 18:19 ÍBK — Þróttur 26: 5 3. flokkur stúlkna C-riöill. 1. umferö. FH — Grótta 3:1 UMFA — FH 8:10 (BK — Ármann 9:19 Fylkir — Víkingur 4:12 FH — Fylkir 3:4 UMFA — ÍA 10: 8 iBK — Stjarnan 10:23 Fylkir — UMFA 6: 9 FH — ÍBK 8:1 Grótta — FH 12:12 Þróttur — Ármann 2:40 Fylkir — FH 4:13 Grótta — Fylkir 3:2 Grótta — ÍA 13: 7 Þróttur — Stjarnan 1:25 Fylkir — UBK 6:12 Grótta — ÍBK 2:2 FH — ÍA 15: 5 Ármann — Stjarnan 8:18 Víkingur — UMFA 4: 5 Fylkir — ÍBK 3:2 Víkingur — FH 4: 4 2. flokkur stúlkna B-riöill. 1. umferö. X flokkur stúlkna A-riðill 1. umferð. Víkingur — UBK 10: 4 4. ffokkur stúlkne B-riöill 1. umferö. Valur — Selfoss 3:17 Fram — KR 7: 3 UMFA — FH 2: 5 Haukar — UMFN 1:12 Valur — UBK 7:17 Fram — Þór Ve. 6: 5 Haukar — Selfoss 2:16 Valur — HK 7: 8 Fram — Valur 7: 4 UMFA — UBK 7: 4 Haukar — UMFG 1: 9 Valur — KR 9:14 Fram — Stjarnan 7: 6 FH — UBK 12: 5 UMFN — Selfoss 5:10 Selfoss — UBK 6: 6 Fram — TýrVe. 0: 6 UMFN — UMFG 2: 4 Selfoss — HK 9: 8 KR —ÞórVe. 4: 5 Selfoss — UMFG 4: 3 Selfoss — KR 5: 5 KR — Valur 3: 8 UBK — HK 10: 8 KR — Stjarnan 3:10 3. flokkur stúlkna D-riöill. 1. umferö. 4. flokkur stúlkne C-riöill 1. umferö. UBK — KR 11: 3 KR — TýrVe. 3:13 ÍA — ÍR 2: 7 UBK — HK 6: 1 HK — KR 8: 7 ÞórVe. — Valur 7: 0 ÍA — Reynir 3: 7 UBK — Reynir 5: 9 Þór Ve. — Stjarnan 4: 7 ÍA — UMFN 4:12 UBK — Víkingur 2: 2 ÞórVe. — TýrVe. 3:11 í A — Grótta 4:14 UBK — KR 0: 9 2. ftokkur stúlkna C-riöill. 1. umferö. Valur — Stjarnan 7:10 ÍA — UMFG 4: 6 UBK — Fram 1: 7 UMFN — ÍBV 5:21 Valur — TýrVe. 3:12 ÍR — Reynir 8: 8 HK — Reynir 4: 7 UMFN — Haukar 10:21 Stjarnan —TýrVe. 8:11 ÍR —UMFN 3: 8 HK — Víkingur 2:12 UMFN — Vikingur 5:15 ÍR — Grótta 4: 6 HK — KR 0: 0 UMFN — UMFG 6: 7 3. flokkur stúlkna B-riöill 1. umferð. ÍR — UMFG 8: 4 HK — Fram 3: 4 ÍBV — Haukar 10:16 Þróttur — HK 5: 3 Reynir — UMFN 6: 6 Reynir — Víkingur 3: 6 ÍBV — Vikingur 4:11 Þróttur — Haukur 3: 7 Reynir — Grótta 3: 3 Reynir — KR 0:13 ÍBV-UMFG 23:11 Þróttur — Armann 6: 5 Reynir — UMFG 3: 5 Reynir — Fram 2: 7 Haukar — Víkingur 3: 7 Þróttur —iBK 1:13 UMFN — Grótta 11: 5 Víkíngur — KR 1. 6 Haukar — UMFG 19:10 HK — Haukar 1:10 UMFN — UMFG 8: 4 Víkingur — Fram 2: 7 Vikingur — UMFG 10: 4 HK — Ármann 4: 9 Grótta — UMFG 5: 4 KR — Fram 9: 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.