Morgunblaðið - 13.12.1985, Síða 78

Morgunblaðið - 13.12.1985, Síða 78
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 78 öola- svínasteikur Svinahamb.hryggur frá Ali kr./kg Svínahamb.læri kr./kg kr./kg Svinahamb.læri úrb. kr./kg Svinahamb.bógur kr./kg Svínahamb.bógur úrb. kr./kg Svinahamb.hnakki úrb. kr./kg Svínahryggur nýr 490 kr./kg Svínakótilettur kr./kg^ Svínahryggur nýr m/pöru S' 1 og 1/2 ný kr./kg Svínalæri úrb. ný kr./kg — Svinabógar 1/1 hringskornir *<r./kg ..... Svínarifjasteik kr./kg Svínaskankar G kr./kg ...... kr./kg kr./kg kr./kg Svínarif 178 kr./kg Svinabuff oo kr./kg 5! Sviní Svínahakk 233 kr./kg KJOTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Morgunblaöiö/Júlíus • Siguröur Gunnarsson sést hér í baréttu viö vörn Þjóóverja í leiknum á Akureyri. Þorgils Óttar er viö öllu búinn é línunni. Þeir Sigurður og Þorgils verða béöir meö í leikjunum gegn Spéni nú um helgina. Hávaxnir Spánverjar í Höllinni í kvöld — tekst íslenska liðinu jafn vel upp og gegn Þjóöverjum? i KVÖLD verður einn landsleikur í handknattleik í Laugardalshöll. ísland og Spénn leika þé fyrri leik sinn en síöari leikurinn verður í íþróttahúsi Digraness í Kópavogi é sunnudaginn. Béóir leikirnir hefjast klukkan 20. Leikir þessir eru liöur í undirbúningi beggja landanna fyrír lokakeppni heims- meistarakeppnínnar sem veröur { Sviss í lok febrúar é næsta éri. Spénverjarnir komu til landsins é miðvikudagskvöldiö og í gær æföu þeir tvívegis í Laugardals- höll. Þaö má búast viö æsispennandi leik í Höllinni í kvöld. Eins og flest- um er enn í fersku minni stóöu strákarnir sig frábærlega vel í landsleikjunum viö Vestur-Þjóö- verja um síöustu heigi. islenska liöiö í kvöld veröur skipaö sömu leikmönnum og stóöu sig svo vel gegn Þjóöverjum nema hvaö tvær stórskyttur veröa ekki meö. Það eru þeir Kristján Arason og Alfreö Gíslason sem ekki leika meö í kvöld. I leiknum á sunnudag verður Kristján komin til landsins aftur og leikur þá með en Atli Hilmarsson leikur ekki þann leik þar sem hann veröur aö fara til Þýskalands og leika meö liði sínu þar. íslenska liöið er annars þannig skipaö: Markveröir eru Einar Þorvaröarson, Brynjar Kvaran, Krístján Sigmundsson og Ellert Vigfússon. Adrir letkmenn eru: Þor- björn Jensson, Þorgils Óttar Mathiesen, Kristján Arason, Bjarni Guömundsson, Páll Ólafsson, Siguröur Gunnarsson, Guö- mundur Guömundsson, Atli Hilmarsson, Jón Árni Rúnarsson, Steinar Birgisson, Guömundur Albertsson og Egill Jóhannes- son. Sterkir Spánverjar Spánverjar koma meö sitt sterk- asta liö hingað aö þessu sinni. Aö vísu er Alonso ekki meö en hann hefur veriö einn aöalmaöurinn hjá þeim í nokkur ár og einn markvörö- ur sem vera átti í liðinu komst ekki heldur meö. Þetta breytir því þó ekki aö Spánverjarnir eru geysi- sterkir. Þeir eru rótt aö hefja loka- undirbúning sinn fyrir heimsmeist- arakeppnina en þeir leika í sama riðli og V-Þjóöverjar þannig aö fróðlegt verður aö bera þessi tvö liö saman. Flestir leikmenn liösins eru úr Tecnisan en einnig eru margir úr Barcelona og Atletico Madrid en þetta eru sterkustu félagsliöin á Spáni. Sem kunnugt er leika þeir Siguröur Gunnarsson og Einar Þorvaröarson meö Tres de Mayo á Spáni og þeir þekkja því vel til flestra þessara leikmanna. Meöal leikmanna Spánar sem koma hingaö og leika í kvöld má nefna Novoa frá Tecnisan en hann hefur leikiö 147 landsleiki fyrir Spán. Liösmenn eru mjög hávaxnir og má sem dæmi nefna að einir fjórir þeirra eru um og yfir tveir metrar á hæö. Puig er til dæmis geysisterkur hornamaöur sem er rétt um tveir metrar og Ortiz er skotfastur risi, rúmlega tveggja metra hár. Cabanas Lopez er örv- hentur hornamaöur sem skorar mikiö af mörkum og Juan a. de la Puente er skapmikill línumaöur sem hefur leikið 110 landsleiki og á hann eflaust eftir aö reynast ís- lenska liöinu erfiöur. Ekki má gleyma Melo sem leikur nú meö Tecnisan en lék áöur meö Barcelona og skoraöi meöal ann- ars 10 mörk gegn Víkingum í fyrra í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Þaö þarf varla aö fjölyröa meira um liö Spánverja, þeir eru sterkir, á því liggur ekki nokkur vafi og þaö veröur ekkert áhlaupaverk fyrir íslenska liöiö aö vinna þá. Liö Spánar hefur mest leikiö 6-0 vörn en nú er nýr þjálfari meö liöiö, Anotnio Garcia Zamorano, og hann hefur mikiö beitt varnaraö- feröinni 4-2. Vonandi aö hann haldið því áfram því íslenaka liöiö hefur oft átt í miklum erfiöleikum með aö leika gegn 6-0-vörn. Hvernig til tekst í þeim tveim leikjum sem framundan eru er ekki gott aö spá fyrir um en eitt er víst aö þaö byggir aö verulegu leyti á þeim stuðningi sem strákarnir fá frá áhorfendum. Þaö sönnuöu þeir í síöasta leiknum gegn V-Þjóðverj- um á sunnudaginn var. ísland—Spánn: Hverju spá þing- menn? í gær brugöum vió okkur niður í Alþingishús og spurö- um nokkra þingmenn um úr- slit landsleikja íslands og Spénar. Allir sem rætt var viö tóku vel í aö spé fyrir um úr- slit leikjanna þrétt fyrir aö mikiö væri að gera hjé þeim. Ekki voru samt allir sem vildu spé nákvæmlega fyrir um hve mörg mörk yröu skoruö en hór é eftir fara svör þing- mannanna. Friðrik Sophusson: „Það hlýtur auðvitaö aö veikja liöiö aö sterkustu skytt- ur okkar geta ekki veriö meö en ef strákarnir leika eins og þeir geröu gegn Vestur-Þjóð- verjum þá er ég ekki í nokkrum vafa um aö viö sigrum. Ég þori ekki aö segja til um neinar tölur í sambandi viö þessa leiki.“ Helgi Seljan: „Spánverjar eru mjög góöir og þeim hefur gengiö vel gegn okkur en ætli ég spái ekki aö viö náum jafntefli í öðrum leiknum. Ég þori ekki aö spá betri árangri þó svo okkur hafi gengið mjög vel á móti Vestur-Þjóöverjum. Auövitaö vona ég aö strákarnir vinni og á góöum degi ef liöiö nær vel saman þá geta þeir þaö.“ Matthías Á. Mathiesen: „Ég hef trú á aö þeir vinni annan leikinn og geri jafntefli í hinum. Nei, ég þori ekki aö spá um neinar tölur. Leikirnir viö Vestur-Þjóöverja voru mjög góöir en þaö hlýtur aö hafa áhrif ef Kristján Arason getur ekki leikið meö. Ég vissi aö hann var slæmur í bakinu þegar hann var hér heima á dögunum og ef hann getur ekki leikiö þá er þaö slæmt fyrirliöiö.“ • Stefán Benediktsson: „Miöaö viö síöustu frammi- stööu þá er ég bjartsýnn á sigur okkar manna. Ég reikna meö aö þeim gangi betur aö skora gegn Spánverjum en Þjóöverjum og því spái ég 27:24 fyrir ísland." Steingrímur Hermannsson: „Ég stend haröur meö ís- lendingum. Eftir mjög góöa frammistööu gegn Vestur- Þjóöverjum þýöir ekkert annaö en vera bjartsýnn og ég spái okkar mönnum sigri í báöum leikjunum. Ég er sérstaklega ánægöur meö strákana núna. Þeir léku mjög vel gegn Þjóö- verjum, sórstaklega finnst mér Einar Þorvaröarson góöur i markinu og ef hann heldur því áfram þá er alveg Ijóst aö viö vinnum." UEFA—keppnin: Sporting sigraöi Atletico Bilbao NÚ ER Ijóst hvaöa 8 lið leika í 4. umferð Evrópukeppni félags- liöa í knattspyrnu. Þriöja umferö keppninnar fór fram é miðviku- dagskvöld. Viö náöum ekki aö segja frá úrslitum í leik Sporting Lissabon og Atletico Bilbao, vegna þess hve seint úrslit bárust. Sporting Lissabon sigraöi á heimavelli meö þremur mörkum gegn engu. Fyrri leikurinn endaöi meö sigri Atletico, 2—1. Sporting fer því áfram á samanlagðri markatölu, 4—2. Mörk þeirra í leiknum í fyrra- kvöld geröu Manuel Fernandes á 20. mínútu, Raf Meade á 56. mínútu og Sousa á 75. mínútu. 75.000 áhorfendur fylgdust meö leiknum sem fram fór á Alfa- Lade-leikvanginum í Portúgal. Úrslit leikja voru þessi: Saman- lagt 1—0 3— 0 5—5 4— 2 2—3 1—2 Inter Milan — Legia (0—0) 1—0 Hadduk S. — Dnepr (1 -0) 2-0 Gladb. — R. Madnd (5—1) 0—4 Sporting — A. Bilbao (1—2 3—0 AC Milan — Waregem (1 — 1) 1—2 Spartak — Nantes (0—1) 1 — 1 Hammerby — Köln (2—1) 1—3 3—4 Dundee Utd. — Xamax(2—1) 1—3 Þaö eru þvi eftirtalin liö sem komast áfram: Inter Milan, Hadd- uk Split, Real Madrld, Sporting Lissabon, Waregem, Nantes, Köln og Xarr.ax. 1 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.