Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 13.12.1985, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 79 Morgunbladiö/Bjarni • Atli Hilmarsson sést hér í landsleiknum gegn Vestur-Þjóöverjum. Atli leikur í kvöld gegn Spáni en hann fer síöan til Þýskalands til liðs viö sitt félag og leikur því ekki síöari leikinn é sunnudaginn. Sigurður bestur SIGURÐUR Pétursson úr GR hefur veriö útnefndur besti kylfingur þessa árs af Golfsambandinu. Siguröur stóö sig mjög vel í golfinu í sumar og haust. Hann er núverandi íslandsmeistari, vann stigameistaramótiö og var í sveit GR sem varö í 4. sœti á EM auk þess sem hann varð þar sjálfur í 3.-4. sasti. Auk þessa keppti hann fyrir GR á World Cup ásamt Ragnari Ólafssyni og lék í landsliði íslands. Fimm töp í röð — unnum sídast 1977 ÍSLAND og Spánn hafa leikiö 13 landsleiki til þessa og hafa Spán- verjar unnið sjö leiki en ísland sex, aldrei hefur oröiö jafntefli. Langt er um liöið frá því við höfum leikið gegn Spáni hér é landi síöast léku þessar þjóöir hér í Reykjavík í janúar áriö 1969 og þá vann ísland báða leikina, þann fyrri 24:21 og þann seinni 25:17. Spánverjar hafa unniö fimm síöustu leiki sem viö höfum leikið viö þá og sýnir þaö best styrkleika þeirra. Markatalan í þessum leikj- um er 245:258 Spánverjum í hag. Síöasti sigur íslenska liðsins á því spánska var í B-heimsmeistara- keppninni áriö 1977 en þá vann íslenska liöiö 21:17 þannig aö mörgum finnst kominn tími til aö jafna reikningana - og þó fyrr heföi veriö. Fyrst léku þessar þjóöir í Bilbao í febrúar áriö 1963 og þá unnu Spánverjar 17:20. Næst voru tveir leikir á Keflavíkurflugvelli í nóv- ember 1964 og þá leiki vann okkar liö báöa, 22:13 og 23:16. í apríl 1968 léku þjóöirnar tvo leiki á Spáni. Heimamenn burstuðu fyrri leikinn 29:17 en í þeim síöari vanr ísland 18:17. Ári síðar vann ísiand tvo leiki gegn Spánverjum í Reykja- vík. Fyrst 24:21 og síöan 25:17. Áttundi leikur þjóöanna var síöan átta árum síöar og þá vann island sinn sjötta leik 21:17 og er þaö síöasti leikurinn sem vinnst gegn Spánverjum. Spánn vann 22:25 á HM áriö 1978 og aftur í B-keppninni áriö 1979, þá 15:19, og enn áriö 1983 í HM og aö þessu sinni nokkuö stórt, 16:23. Síöustu tvo leiki unnu síöan Spánverjar 14:20 og 14:21 þannig aö nú er kominn tími til aö jafna um viö þá. Heimsbikarinn: Putz slasaðist illa fyrsti sigur Michaelu Greg í bruni Úrslit í bruninu í gær uröu þessi: 1. MichMla Garg, V-Þýtkal. 1:25,59 min. MICHAELA Gerg fré Vestur- Þýskalandi sígraöi í bruni kvenna I heímsbikarnum í alpagreinum sem fram fór í Val D'lsere í Frakk- ■andi í gær. Þaö bar þó skugga é keppnina aö tvær stúlkur voru fluttar á sjúkrahús meö þyrlu, eftir aö þær höföu dottið í brautinni, sem þótti mjög hröð og hörð. Austurríska stúlkan, Christine Putz, sem er 19 ára, var flutt meö þyrlu í sjúkrahúsiö í Grenoble og voru meiösli hennar talin þaö al- varleg aö hún var sögö i lífshættu. Hún hlaut mikla höfuöáverka. Bandaríska stúlkan, Pam Fletcher, sem er 20 ára, féll einnig mjög illa í keppninni, en meiösli hennar eru ekki alvarleg. 2. Laune Grahm, Kanada, 1:25,59 min. 3. Maria Walliaar, Sviaa, 1:25,75 mfn. 4. Katrin Gutanaohn, Auaturr. 1:26,09 min. 5. Dabbia Armatrong, Bandar. 1.2« J7 mfn. 6. Michaala Figini, Sviaa, 1:26,32 min. 7. Carol Marle, Frakklandi, 1:26,42 min. 8. Marina Kiehl, V-býakalandi, 1:26,49 min. 9. Erika Haaa, Sviaa, 1:28,54 min. 10. Claudina Emonet, Frakkl. 136,57 min. íþrottir kvöldsins ÞRÍR landsleíkir verða í hand- knattleik í kvöld. Karlalandsliðiö leikur við Spénverja í Laugardals- höll. Kvennalandsliöið leikur viö Tékka í B-HM í Vestur-Þýskalandi og unglingalandsliðiö, skipaö leikmönnum yngri en 21 árs, leik- ur viö Sviss á Italíu. Þetta er í fyrsta sinn sem þrjú handknattleikslið leika landsleik á sama degi. Einn leikur veröur í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í kvöld. Njarö- vik og Haukar leika í Njarövík kl. 20.00. • Vestur-þýsku stúlkurnar Michaela Gerg og Marina Kiehl hafa byrjaö keppnistímabiliö í heimsbíkarnum vel. Michaela vann bruniö í gær og Marina Kiehl sigraöi í risastórsvigi fyrir nokkrum dögum. bouhque rri. iniand a. Nýr íslenskur fatahönnuður Nýja Kjörgarði, Laugavegi 59, 2. hæð. .. L0ÐRETT PLOTUFRYSTITÆKI Af sérstökum ástæöum er eitt nýtt 25 stöðva lóörétl plötufrystitæki til sölu strax. Gott verd, hagstædir greiðsluskilmálar. Árni Ólafsson hf. Sími 83188. Spönsk stemmning ímat og drykk. Veriö velkomin I tilefni 1 árs afmælisins bjóðum við 10% afslátt í HÁDEGINU: HLAÐBORO Ath. hægt aö fá hraöpizzur í hádeginu fyrir aöeins 240 kr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn og Ijúffengar pizzur. Auðvitað er jólaglögg m/piparkökum á boöstólum. Takið pizzu meö heim aðeins kr. 240. r* El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433 Bladburöarfólk óskast! Uthverfi tunguvegur Austurbær Barónsstígur Hverfisgata 63—120 Vesturbær Tjarnargata frá 39 Tjarnargata 3-40 Suöurgata 2-26 Skerjafjöröur Gnitanes i mviiinmwB t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.