Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1986
ii
Daihatsuumboðið
Ármúla 23,
S. 685870-681733
Fullfermi af loðnu landað úr Gígjunni, en hún ásamt Sighvati Bjarna-
syni veiddi alla loðnu sem fór til frystingar í Eyjum á vetrarvertíðinni.
komulagi minnkar hann vonandi
eðlilega niður í hæfilega stærð.
Margir möguleikar á
skemmtilegum verkefnum
Verkefni hvers útgerðarmanns,
sjómanns og fiskvinnslustöðvar
hlýtur að vera það að gera sem
mest verðmæti úr því hráefni sem
gefst og menn hafa alla möguleika
til þess í þessum efnum að takast
á við skemmtileg verkefni. Það
koma alltaf til einhveijar breytingar
sem valda titringi, eins og til dæmis
gámafiskurinn, en ég held að þessi
ferskfiskútflutningur leiti ákveðins
jafnvægis sem muni leiða til heilla
fyrir alla. Það er gott að hafa þessa
markaði, bæði fyrir ákveðnar teg-
undir og einnig til þess að hlaupa
upp á. Þetta er liður sem hefur
verið um árabil og það er ekkert
nýtt í því. Þessi leið hefur að vísu
komið upp með misjöfnu móti, en
hún hefur alltaf fundið sér farveg
sem hefur komið til góða í heildina."
„Er eitthvað sérstakt spennandi
í rekstri sjávarútvegs um þessar
mundir?"
„Það er ekkert sérstakt spenn-
andi við þetta, starfið er það alhliða
að menn verða að horfa yfír sviðið
í heild. Ef okkur tekst að nýta
skynsamlega fískistofnana, þá er ég
bjartsýnn. Þjóðimar í kring um
okkur nýta sína fiskistofna mjög
óskynsamlega, en ef við nýtum
stofnana skynsamlega þá erum við
á réttri leið. Við eigum mikla
möguleika, því fiskneysla í heimin-
um er vaxandi og við þurfum að láta
náttúmna vinna með okkur.
Menn verða að vera klárir í það
í þessum rekstri að þurfa að taka
af skarið. Breytingar eru fljótar að
koma til, enda byggist þetta allt á
veiðimennsku og þar eru hlutimir
ekki alltaf borðleggjandi.
Ég held að grundvallaratriðið sé
það hvemig hægt sé að fá sem
mesta uppskeru úr sjónum. Það er
ljóst að einstaka aðilar og landsvæði
hafa mismunandi hagsmuna að
gæta, en menn verða að hafa bein
í nefínu til þess að horfa yfír alla
þætti. Það má nefna sem dæmi að
það var örugglega rétt ákvörðun á
sínum tíma að banna þorsknótina.
í öllu þessu sambandi er nauðsyn-
legt að aðilar sem starfa í greininni
skilji það starf sem liggur á bak
við nýtingu auðlindarinnar. Óhæfí-
legt seiða- eða smáfískadráp eða
syn. Ég tel það líka jákvætt hvað
fleiri og fleiri sem starfa í frystihús-
unum hafa nám að baki og fólkið
úr Fiskvinnsluskólanum hefur skil-
að góðu starfí eftir að það kom
þaðan út. Það þarf að halda áfram
á þessari braut, bæði menntun fisk-
vinnslufólks og því að virkja há-
skólamenntað fólk til starfa hjá
sjávarútveginum í æ ríkari mæli á
sviði tæknimenntunar og á sviðum
markaðsmála og fjármála. Öryggis-
mál fískverkunarfólks og sjómanna
eru einnig mál sem þarf að sinna
vandlega og í sambandi við öryggis-
mál sjómanna er það starf sem
hefur átt sér stað á þeim vettvangi
að undanfömu og til mikilla bóta
og því starfi þarf að halda áfram
með margs konar fyrirbyggjandi
aðgerðum. Ég vil sérstaklega lýsa
jrfír ánægju minni með starfsemi
Slysavamafélags íslands í þessu
sambandi og tel að það starf sem
Slysavamafélagið vinnur og önnur
slík samtök, sé heilladrýgst til ár-
angurs"
„Og hvemig líst svo athafna-
manninum á að fara að slást I
bæjarmálapólitíkinni?"
„Ég hef ekkert skipt mér neitt
af sveitastjómarmálum og það kom
mér á óvart að lenda í efsta sæti.
Það er hins vegar ljóst að sveitar-
stjómarmál em bæði tímafrek og
skemmtileg, en það skiptir miklu
máli fyrir íbúa og fyrirtæki á hverj-
um stað hvemig stjómað er, bæði
á sviði bæjarmála og á sviði lands-
mála og það er rétt fyrir menn að
taka afstöðu í kosningum. Sveitar-
félag er eins og hvert annað fyrir-
tæki og þama eiga við að mörgu
leyti sömu qónarmið og í stjómun
fyrirtækis. Eg held í mínu tilviki
að mfn reynsla í rekstri fyrirtækja
eigi að gagnast bæjarfélaginu. Það
þarf að takast á við mörg mál á
sviði atvinnulífsins, félagslífsins og
menningarlífsins og það þarf að
gera það með sveigjanleika, en þó
af einurð og festu."
- á.j.
Grein: Arni Johnsen
Það er bjart yfir stelpunum f Hraðinu þar sem þær eru að pakka
loðnunni.
slæm meðferð á físki á ekki að eiga
sér stað og aðilar í sjávarútvegi
þurfa að sameinast um að útrýma
slíkum hlutum."
undanþágumönnum á fískiskipa-
flotanum fer fækkandi. Yfirmenn á
skipunum þurfa að hafa menntun
til sinna starfa, það er brýn nauð-
Að vinna á markvissan hátt
„Finnst þér fullnýtingin nóg?“
„Hún mætti vera betri á sjó og
landi, menn mættu fara betur með
fískinn, en það er einmitt eitt af
því góða sem ferskfiskútflutningur-
inn getur leitt af sér, það er við-
horfsbreytingu í meðferðinni á físk-
inum, því það er klárt að sjómenn
fara betur með fisk sem á að sigla
með og allt stefnir þetta að því að
leggja höfuðáherslu á að fullnýta
hráefnið eins og unnt er. Ég hef
talið í sambandi við þessa fískveiði-
stjómun að þetta fyrirkomulag geti
leitt til meiri skynsemi í sjósókn og
meðferð og vinnslu aflans. Þetta
er og hefur verið hörð lífsbarátta,
en kvótakerfíð getur gert þá bar-
áttu skynsamlegri. Menn þurfa ekki
að djöflast eins og þeir hafa gert.
Við þurfum að fara að vinna þessi
verkefni á markvissari hai,L og ég
álít til dæmis að sjávarútvegurinn
geti notfært sér menntað fólk á
sjó og landi mun meira en gert
hefur verið. Sjávarútvegurinn þarf
að geta tekið á móti menntuðu fólki
til starfa og það skiptir miklu máli
fyrir framtíð greinarinnar.
Aúka ber menntunarþátt
fólks í fiskvinnslu
Það er til dæmis jákvætt hvað
DAIHATSU
sýning
Frá kl. 1-5
Allir gæðabílarnir frá Daihatsu.