Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 23.09.1986, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 Myndir frá meistaramóti ________Hestar Valdimar Kristinsson ÞAÐ ER kannski að bera í bakka- fullan lækinn að birta fleiri myndir frá þýska meistaramót- inu sem haldið var á íslendinga- nýlendunni á Falkenhorst þjá Herbert „Kóka“ Ólasyni og Ástu Ólafsdóttur. En vera kann að þeir hestaáhugamenn sem ekki v áttu þess kost að heimsækja Falkenhorst þessa helgi hafi áhuga fyrir frekari umfjöllun og í þeirri trú birtast hér myndir af ýmsu sem fyrir augun bar á þessu velheppnaða móti. Ein þeirra mynda sem hér birtast er af Heinz Pinsdorf á stóðhestinum Náttfara frá Wiesenhof sem er und- steins lögðu hönd á plóginn. Aður hefur komið fram að íslenskir kokk- ar sáu um matreiðsluna enda ekki annað við hæfi þar sem maturinn var íslenskur. Var það notalegt að geta pantað sér íslenskan mat á íslensku. Ýmislegt var gert til að lífga upp á tilveruna og má þar nefna að öll helstu verðlaun mótsins komu í fall- hlífum af himnum ofan og lentu stökkvaramir allir inni í gerðinu þar sem hlýðnikeppnin fór fram. Vakti þetta uppátæki mikla kátínu meðai mótsgesta. En við látum hér myndimar tala sínu máli. Taumurinn gefinn fijáls og eftir sem áður heldur Náttfari frá Wiesenhof sama takti, knapinn Heinz Pinsdorf reynir að hafa sem minnst áhrif á hestinn þannig að sjá megi að hann geri þetta allt sjálfur. Þetta er eitt atriði í töltkeppni sem kölluð er „Eins, eins“. an Hrafni 737 frá Kröggólfsstöðum og Perlu sem sögð er undan Síðu 2794 frá Sauðárkróki og Fengi 457 frá Eiríksstöðum. Og þeir sem eru vel að sér í ættfræði hrossa eru sjálfsagt fljótir að átta sig á því að Perla þessi er því alsystir Sörla 653 frá Sauðárkróki. Vegna þessa var haft samband við Svein Guð- mundsson á Sauðárkróki og sagði hann þetta ekki vera rétt því Síðu hefði aðeins einu sinni verið haldið undir Feng frá Eiríksstöðum. En tilefni myndbirtingarinnar er ekki ættfærslan á hestinum heldur það að myndin er tekin í töltkeppni sem kölluð er „eins eins“ eða tölt 1.1. Er vel athugandi fyrir íslend- inga að reyna þessa keppnisgrein sem er ætluð fyrir fimmgangshesta. Er riðið allt frá hægu tölti upp í yfírferð og eitt atriðið í keppninni er að keppendur halda taumnum með annarri hendi og er hann síðan Faxprýði íslensku hrossanna er meiri en gerist og gengur meðal annarra hrossakynja. Þvi meira fax, þvf fallegra segja þeir og Hrafn 737 frá Kröggólfsstöðum, sem þarna var sýndur ásamt afkvæmum sínum, glöggt dæml þar um. Öfugt við það sem tíðkast hér heima eru hæfileikar kynbótahrossa metnir áður en farið er i bygginguna. Hér er Walter Feldmann jr. með stóðhestinn Hjörvar frá Reykjavík og þegar hann hafði sýnt hann i reið spruttu fram aðstoðarstúlkur til að þrífa hestinn hátt og lágt svo hann liti sem best út. Morgunblaðið/Valdhnar Kristinsson Ekki gekk Sigurbirni Bárðarsyni eins vel og við var búist með Gára frá Bæ sem er nýbakaður íslandsmeistari i fjórgangi. Hefur hann sjálfsagt verið eftir sig eftir flutn- inginn út en hér eru þeir félagar í léttri sveiflu. En Þorkell Bjarnason var ekkert eftir sig eftir flugferðina til Þýskalands og hér er hann i góðum félagsskap þýskrar vinkonu sem virðist ekki ráða sér fyrir kæti. gefínn þannig að hesturinn haldi reisingu og réttum takti eftir sem - áður. Þessi keppnisgrein gerir kröf- ur um mikla þjálfun og einnig þurfa hrossin að búa yfír góðu eðlistölti. Er þessari hugmynd hér með komið á framfæri. Þrátt fyrir að veðrið spillti fyrir mótsbragnum bar öllum Islending- unum sem þama voru saman um það hefði verið ferðarinnar virði að eiga þess kost að upplifa og fylgj- ast með þessu móti og sjá hvemig búið er á Falkenhorst. Undrun vakti hversu greiðan aðgang Kóki virtist eiga að fólki þama í næsta ná- grenni því þama var samankominn fjöldi fólks sem vann baki brotnu frá því snemma á morgnana og fram á rauða nótt án þess að þiggja laun fyrir. Var likast því sem fólkið væri í harðri ákvæðisvinnu svo mik- ill var atgangurinn. En þama voru ekki eingöngu þjóðveijar að störfum því íslenskir vinir og skyldmenni Kóka og Aðal- Verðlaunin um það bil að ienda og Kóki fylgist með (lengst til hægri) og er hann að sjálfsögðu í íslenskri lopapeysu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.