Morgunblaðið - 23.09.1986, Side 59

Morgunblaðið - 23.09.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1986 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Forráðamenn fjölmiðla hugsið ykkur nú um Valgerður Bára Guðmundsdóttir skrifar: Ég veit ekki hvar ég á að byrja, eða hvar ég kem til með að enda, en sannarlega liggur mér mikið á hjarta. Ég er svo hrædd um, að það fólk sem syngur dægurlög í dag, láti bjóða sér hvað sem er. Dægur- lagatextamir eru margir hreint óþolandi fyrir hveija heilvita mann- eskju, ekki einungis gáfnafarslega, heldur er fegurðarsmekk og sóma- tilfmningu gróflega misboðið. Mér fínnst þetta alltaf vera að versna. Fyrir u.þ.b. mánuði hringdi ég persónulega í Þorgeir Ástvalds- son, útvarpsstjóra rásar 2. Hann tók mér af meðfæddu umburðarlyndi og bað ég hann um að leggja það á sig að hlusta á texta, sem hann hafði ekki heyrt en hafði nýlega hljómað á rás 2. Það var sá marg- auglýsti „Megas" sem hafði samið bull er hann kallaði fegurðardrottn- ingablús, eða eitthvað ámóta og ég fullyrði, að ef sá texti sé ekki arg- asta klám þá sé klám ekki til. Nú flýtur aftur yfír barma þolin- mæðibikars míns. Ég er hér að tala um Pétur og Bjartmar. Þeir syngja ,að því er virðist í byijun ágætis bamalag, að vísu með forspili úr alkunnu bítlalagi. Svo byijar óður þeirra og þankar um að halda mál- inu hreinu. En hvað skeður, eins Þessir hringdu . . . Upplýsingar um vinningsnúmer Samtökin um byggingu tónlist- arhúss vildu koma því á framfæri, að gefnu tilefni að sjálfvirkur símsvari gefur upplýsingar um vinningsnúmer í síma 13007. Ennfremur em upplýsingar veitt- ar á skrifstofu samtakanna í síma 29107 klukkan 14-17 virkadaga. Erlendur Erlendsson Einn af niðjum Erlends Er- lendssonar hringdi: Vegna skrifa í Velvakandi fýrir nokkm vil ég koma því á fram- færi að Erlendur sá sem skrifað var um er Erlendsson en ekki Einarsson. Það má lesa um hann í æviskram Eggerts Páls Ólafs- sonar og í sjósókn, heimildarriti um Álftanesið. Svart seðlaveski tapaðist Jóhannes hringdi: Svart seðlaveski tapaðist í stræt- isvagni 4 leið 22 í Kópavogi í ágústmánuði. í því vora peningar, innleggsnóta úr bókaversluninni Vetu upp á 793 krónur og miði úr Vetu til að leysa fílmu úr framköllun. Ef einhver hefur fundið veskið er hann vinsam- legast beðinn um að hafa samband í síma 44758. Fundarlaunum heitið. og skrattinn úr sauðaleggnum „I don’t want to rock your mother, I don’t want to roll your brother, I just want to go home and fuck you“. Að sjálfsögðu má segja mér og öllum öðmm að okkur sé í sjálfs- vald sett að slökkva á útvarpinu, en það kemur fyrir að böm séu ein heima, vinnustaðaútvarp glymur o.s.frv., útvarpið er opið. Þetta er því furðulegra þegar maður hugsar til þess, að í raun stóðum við af okkur klámölduna sem gekk yfír nágrannalönd okkar fyrir u.þ.b. 10 ámm. Við emm fyrir- myndarsamfélagið, við höfum engin hómhús, við seljum ekki bjór, hér hafa konur ævinlega verið forrétt- indastétt, haft mannaforráð og notið þess að ráða heimilisbrag og því, að tekið væri tillit til blygðunar- kenndar, alist upp við að vita hverskonar tal er sæmandi í nær- vem konu og bama. Það er regin- munur frá því er leyfíst í groddatali grófgerðra karlmanna, sem em undantekning frá siðmenntuðu fólki. Sem betur fer virðist þetta sjálfs- meðvitundarleysi einungis einkenna þröngan hóp skemmtikrafta. þó að margir þeirra hafi um árabil talið gott til árangurs að velta sér upp úr úrgangsefnum líkamans. Með þessum skrifum er ég sannarlega, Póstur og sími neitar að gera við símann Fjóla Jóhannsdóttir, Austur- brún 6, hringdi: Þannig er mál með vexti að ég keypti síma á fijálsum markaði. En nú bregður svo við að Póstur og sími vill ekki gera við símann þar sem hann er ekki keyptur af þeim. Mig fysir að vita hvemig stendur á því að ekki er hægt að fá gert við síma sem þeir hika samt ekki við að taka ýmis gjöld af? Fróðlegt væri að fá svar við þessu. Svo má bæta því við að þegar þessir símar komu til lands- ins vom þeir ekki með innstungur fyrir okkar kerfí. Þegar ég fór niður í Póst og síma, síðastliðið haust, til að fá rétta innstungu neituðu þeir að afgreiða mig af þessari sömu ástæðu - síminn var ekki keyptur frá þeim. Er ég kom síðan tæpu ári síðar í sömu erinda- gjörðum var mér sagt að þetta væri ekkert mál. Eg spurði þá að gamni mínu hvað hefði breyst síðan ég kom þama síðast en var ekki ansað. Birtíð vinnings- númer í happ- drættí Tónlistar- skóla Ragnars Jónssonar Guðný Snorradóttir, Isafirði, hringdi: Eg er með tvo happdrættismiða frá Tónlistarskóla Ragnars Jóns- sonar. Dregið var í happdrættinu 16. júní. A miðanum em gefnir upp tveir upplýsingasímar en það svarar í hvomgum. Skora á Ragn- ar Jónsson, tónlistarkennara, að birta vinningsnúmeralistann. að biðja forráðamenn fjölmiðla að hugsa sig um. Langar nokkum þeirra til að heyra litla bamið sitt, stelpu eða strák, byija að bera í málið með ýmsum setningum sem glymja í eymm okkar úr útvarps- tækjunum í dag? Velvakandi hvetur Ies- endur til að skrifa þættin- um um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til - eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstu- daga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Áheit á Kvenna- athvarfið Guðrún Jóna hringdi: Vegna fyrirspumar í Velvakanda um hvort einhver tæki á móti áheit- um á Kvennaathvarfíð, vil ég koma því á framfæri að hægt er að koma með áheit beint á skrifstofuna, sem er í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 annari hæð í bakhúsi, á milli kl. 11-12.00 á morgnanna. Síminn þar er 23720. Póstgírónúmerið er 44442-1, pósthólf 1486, Reykjavík. Köttur týndur Kona hringdi: Gulbröndóttur fressköttur tapað- ist í Garðabæ fyrir rúmri viku. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir em vinsamlegast beðn- ir um að láta vita í síma 656015 eða 72092 fyrir hádegi eða á kvöldin. Hver eru vinn- ingsnúmerin í happdrættí Þróttar? Lára Halldórsdóttir hringdi: Eg keypti f fyrra happdrætti- smiða hjá Knattspymufélaginu Þrótti og átti að draga í því 15. desember síðastliðinn. A miðanum er gefínn upp upplýsingasími þar sem á að vera hægt að fá að vita um vinningsnúmer. En það er sama á hvaða tíma sólarhringins er hringt, það er ekki hægt að fá neinar upplýsingar. Oftast svarar ekki og þegar loks svarar koma menn af fjöllum. Eg beini þeim tilmælum til Þróttar að þeir gefí upp nýjan upplýsingasíma eða birti vinningsnúmerin í ijölmiðl- um. límtré sparar fyrir þig Límtré fyrirliggjandi úr furu, eik og brenni Tilvalið efiú fyrir þig til að smíða úr sjálfum þér til ánægju - og svo sparar þú stórfé um leið! * Hringdu í síma 621566 og viö veitum Dönsk nytjalist í miklu úrva HOLME Nú erum við komin með OAlARD OF COPENHAGEN Auglýsingar & hðrmun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.