Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 1

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 1
112 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 218. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Prentsmiðja MorgTinblaðsins Blóðug átök í Beirút Beirút. AP. KRISTNIR menn I Líbanon sök- uðu í gær andstæðinga sína úr röðum múhameðstrúarmanna um að hafa ráðist yfir grænu línuna, sem skiptir Beirút i tvo hluta. Að sögn lögreglu biðu 29 manns bana og 131 særðist í árá- sinni. Líbanskar orrustuþotur flugu hvað eftir annað lágflug yfir Beirút á meðan barist var á götum fjög- urra hverfa í kristna hluta borgar- innar. Svo virðist sem orrusstan stæði milli stríðandi fylkinga innan líbanska hersins. Thailand: Grillveisla ofar skýjum Margfaldur íslandsmeistari í torfæruakstri, Bergþór Guðjónsson frá Hvolsvelli, þeysti ásamt Gunnlaugi Rögnvaldssyni á Willy’s-’47 jeppa upp á Eyjafjallajökul i vikunni. Gott færi var upp á jökulinn, en jeppinn festist þó í einni sprungu á leiðinni, sem nærri hefti förina. En upp komust þeir og héldu grillveislu í 1.600 metra hæð. Jeppi Bergþórs hefur fimmtán sinnum unnið torfærukeppni og veittist létt verk að fara upp jökulinn. Reagan beitir neitunarvaldi gegn refsiaðgerðum: Talið víst að úrskurður forsetans verði ógiltur Waahington, AP. RONALD Reagan Bandaríkja- forseti beitti í gær neitunarvaidi gegn samþykkt þingsins um refs- iaðgerðir gegn stjórnvöldum f Suður-Afríku. Vitað er að stuðn- ingur við þessa ákvörðun forset- ans er takmarkaður f báðum deildum þingsins og er talið víst að úrskurður hans verði ógiltur. Fréttaskýrendur eru sammála um að það yrði mikið áfall fyrir utanríkisstefnu Bandaríkja- stjórnar. í orðsendingu sinni kvaðst Reag- an sannfærður um að refsiaðgerðir myndu ekki verða til þess að binda enda á kynþáttastefnu stjómvalda í Suður-Afríku. Taldi hann víst að samþykkt þingsins myndi þvert á móti leiða til aukinna ofbeldisverka. Ef báðar deildir Bandaríkjaþings Flóð á Indlandi: 200 þús. missa heimili sín Kalkútta, AP. ÞRETTÁN manns hafa farist og 200 þús. misst heimili sfn í flóðum á austurhluta Indlands. Rignt hefur sleitulaust í fimm daga og er matarskortur skollinn á vegna þess að samgöngur hafa rofnað. ógilda úrskurð forsetans verður samþykkt þeirra að lögum. Í sam- þykktinni er kveðið á um bann við fjárfestingum Bandaríkjamanna í Suður-Afríku, bann við bankalán- um og bann við innflutningi á landbúnaðarvörum og iðnvamingi. Þar sem demókratar ráða ríkjum Nýlega gekkst Boston-háskóli í Bandaríkjunum fyrir þingi hjartalækna og skýrði dr. Timothy A. Sanbom, sem starfar við þann skóla, frá niðurstöðum rannsókna, sem hann hefur unnið að ásamt dr. David Cumberland sem starfar við Northem General sjúkrahúsið í fulltrúadeildinni dró Reagan á langinn að tilkynna ákvörðun sína um að beita neitunarvaldi þar til deildin hafði lokið störfum þann daginn. Þannig kom hann í veg fyrir að þingmönnum gæfist tími til að efna til skyndikosningar um málið og ógilda úrskurð forsetans. í Sheffield á Englandi. Markmiðið með hinni nýju tækni er að fjarlægja blóðstíflur úr veggjum kransæða. Aðferðin, sem nefnist „Laser Angioplasty" hefur verið reynd á ellefu hjarta- sjúklingum og reynst árangursrík í átta þeirra tilfella. Konald Keagan Hingað til hafa tilraunir með leysitækni í þessu skyni einkum beinst að þvf að leiða leysigeisla gegnum örmjóa glerþræði að blóð- tappanum. Glerþráðunum er komið fyrir í slöngu en erfiðlega hefur gengið að hafa fullkomna stjóm á henni þegaj inn í æða- kerfíð er komið. í Qölmörgum tilfellum hefur leysigeislinn brennt gat á æðavegginn í stað þess að fjarlægja stífluna. Dr. Sanbom segir að með hinni nýju aðferð sé unnt að komast hjá örðugleikum sem þessum. Slöngunni er komið fyrir í málm- Leysitækni beitt við hjartaaðgerðir: Læknar þræða málm- kanna að æðastíflum Boston, AP. KANNAR, sem þræddir eru inn í æðar og hitaðir með leysi- tækni, geta unnið á blóðtöppum sem hindra eðlilegan blóðstraum til hjartans. Vísindamenn hafa að undanfömu unnið að tilraunum með þessa nýju tækni og er talið hugsanlegt að hún geti komið í stað tenginga framhjá æðastíflum þegar fram liða stundir. Hing- að til hafa margvislegir erfiðleikar verið þvi samfara að beita leysitækni á kransæðakerfi likamans en vísindamennimir telja sig hafa sigrast á hluta þeirra. Líkflutningar valda áf logum Bangkok, AP. TUGIR starfsmanna tveggja thailenskra líknarstofnana flug- ust á með hnúum, hnífum og kylfum í miðborg Bangkok í lok síðustu viku. Átökin hófust með deilu um líkflutninga þar sem orðið hafði bílslys. Liknarstofn- anir í Bangkok sjá um slika flutninga og kváðust báðir aðilj- ar hafa verið fyrstir á slysstað og þvi eiga rétt á að flytja likið. Leiðtogar kínverskra íbúa í Bangkok flármagna líknarstofnan- imar að mestu leyti og hafa þær undanfarið att kappi um það hvor flytji fleiri nái á líkhús borgarinnar. Þegar ágreiningurinn blossaði upp kölluðu starfsmenn líknarstofn- ananna á liðsauka og innan skamms voru milli 60 og 70 líknarstarfs- menn komnir i hár saman. Kvaddir voru út um 100 lögreglu- þjónar til að stöðva átökin. Málinu lauk með því að lögreglan flutti hinn látna í líkhús. kanna. Leysigeisli hitar fremsta hluta kannans og er hitastigið um 400 gráður á celsíuskvarða. Kanninn er þræddur að æðastífl- unni og hún leysist upp sökum hitans. Að sögn sérfræðinga dreg- ur þessi aðferð verulega úr hættunni á að æðaveggurinn skaddist. Þeir telja einnig að hún dragi verulega úr likum á því að blóðtappi myndist á sama stað á ný. Dr. Sanbom tók skýrt fram að enn væri þessi aðferð á tilrauna- stigi og frekari rannsókna væri þörf áður en hún gæti komið í stað tenginga framhjá æðastífl- um. Hins vegar kvað hann horfumar óneitanlega góðar. Sagði hann nýju aðferðina nú þegar hafa gefist vel við að losa blóðtappa úr yfirborðsæðum. Þar sem þær æðar liggja ^arri hjart- anu taldi hann líklegt að brátt fengist samþykkt að beita nýju aðferðinni gegn þess konar æða- stíflum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.