Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 _________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Vetrarstarfsemi Bridsfélags kvenna hófst 15. september með eins kvölds Mitchel-tvímenningi. Hæstu skor hlutu: N—S Júlíana — Margrét 227 Sigríður — Jóhann 219 Ása — Kristín 214 Halla — Petrína 211 A—V Sigrún — Guðrún 232 Halla — Sæbjörg 220 22. september hófst þriggja kvölda tvímenningur í tveimur 14 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A-riðill Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 216 Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 213 Þuríður Möller — Sigrún Staumland 198 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana ísebam 178 B-riðill Sigrún Pétursdóttir — Guðrún Jörgensen 201 Sigríður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 177 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir 174 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 166 meðalskor 156. Að auki spiluðu 24 nýjar félags- konur sveitakeppni. Bridsfélag Kópavogs Sl. fímmtudag hófst hjá félaginu Barómeterkeppni með þátttöku 24 para. Efstu pör, þegar spilaðar hafa verið 4 umferðir, eru: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 74 Ármann J. Lárusson — Helgi Viborg 56 Sigurður Siguijónsson — Þorfínnur Karlsson 31 Keppni verður fram haldið fímmtudaginn 2. október kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Hveragerðis Hraðsveitakeppni hefst nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Spilað er í Tunglinu í Tívolí. Allir eru velkomnir. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 22. september, var spilaður einskvölds tvímenningur í tveimur riðlum og urðu úrslit þau sem hér segir: A-ríðiIl 12 para Oskar Karlsson - Sigurður Lárusson 204 Sævaldur Jónsson — Stefán Hallgrímsson 183 Magnús Svemsson — Guðlaugur Sveinsson 182 B-riðiIl 10 para Guðni Þorsteinsson — Sigurður Þ. Þorsteins. 136 Ólafur Týr Guðjónsson — Hrannar Erlingsson 133 Erla Siguijónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 129 Nk. mánudag, 29. september, hefst aðaltvímenningur félagsins og er fyrirhugað að sú keppni taki fjög- ur kvöld. Unnt er að skrá þátttöku allt til kl. 19.30 spiladaginn og verða því þeir spilarar, sem hug hafa á að vera með og ekki eru skráðir til leiks, að mæta tímanlega. Það eru tilmæli stjórnar til félag- anna að virða þær tímasetningar sem settar hafa verið, þ.e.a.s. spila- mennska hefst hvert mánudags- kvöld stundvíslega kl. 19.30. Þetta hefur það í för með sér að spilarar verða að mæta vel fýrir þann tíma á spilastað, sem að venju er í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var í tveim 12 para riðlum þriðjudaginn 23. september. Var þar með hafíð vetrarstarf deildar- innar. Flest stig hlutu þessi pör A-riðiU Rósa Þorsteinsdóttir — Véný Viðarsdóttir 193 Guðmundur Theódórsson — Ólafur Óskarsson 188 Hjálmar Pálsson — Sveinn Sigurgeirsson 179 B-ríðill Eiríkur Hjaltason — Guðmundur Auðunsson 203 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 181 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 181 Næsta þriðjudag, 30. september, verður spilaður eins kvölds tvímenningur en 6. október byijar Barómeter. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Opið minningarmót á Selfossi Opna minningarmótið um Einar Þorfinnsson sem spilað verður á Selfossi 11. otkóber nk. er að verða eitt vinsælasta mót sem haldið er hér suðvestanlands. Fullbókað er í mótið sem verður 36 para með baro- meter-fyrirkomulagi, tvö spil inilli para, alls 70 spil. Á biðlista eru ein 7—8 pör þann- ig að hæglega hefði mátt halda þama 44—48 para mót, ef ekki kæmi til að þetta spilast aðeins á einum degi og flestum finnst 70 spil duga yfir daginn. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis laugardaginn 1. október og er spilað í hinu nýja Hótel Selfossi. Umsjónarmenn mótsins eru þeir Hermann og Ólaf- ur Lárussynir. Að vanda eru mjög góð verðlaun í boði fyrir efstu pör. 1. verðlaun eru kr. 20.000, 2. verðlaun kr. 16.000, 3. verðlaun kr. 12.000, 4. verðlaun kl. 8.000 og 5. verðlaun kl. 4.000. Að auki eru eignarverð- laun fyrir þijú efstu pörin, auk silfurstiga. Fréttir frá Brids- sambandi Islands Tvö ný félög hafa bæst við f Bridssambandi íslands. Það eru Bridsfélag Sandgerðis og nágrennis og Bridsfélag Hofsóss. Eru þau boðin velkomin í Bridssamband ís- lands. Alls eru því félögin innan sambandsins oðin 49, fyrir utan svæðasamböndin. Enn eru þó nokkur félög utan sambandsins og ber þar hæst Hjónaklúbbinn í Reykjavík, Brids- deild Barðstrendinga, Húnvetninga og Rangæinga í Reykjavík, Krummaklúbbinn í Reykjavík og eflaust einhver fleiri félög. Landsbikarkeppni í tvímenningi hefur verið ákveðin. Hún verður spiluð um land allt þriðju viku í október (frá 13.—17. október). Mælst er til þess að öll félögin inn- an BSÍ taki þátt í þessari tvímenn- ingskeppni, sem er með því sniði að landið allt telst einn riðill í út- reikningi í tölvu. Spilað verður um gullstig. Hægt verður að spila þessa keppni í 8, 10, 12, 14 og 16 para riðlum, þannig að öll félögin geta verið með. Fyrirfram skráð verður í riðla í öllum félögum og verður nafnnúmer keppenda að fylgja með skráningu, svo og þátttökugjald. Allur hagnaður rennur til húsa- kaupanna í Sigtúni 9. Bréf með útskýringum hefur ver- ið sent til allra formannanna og eru þeir vinsamlegast beðnir um að koma þessu á framfæri við spilar- ana. Útreikningur mun liggja fyrir mjög fljótlega að lokinni spila- mennsku í öllum félögum, en Vigfús Pálsson og Ásgeir P. Ásbjömsson munu sjá um^þá hlið málanna. Skráning í íslandsmót kvenna og yngri spilara (fæddir ’62 og síðar) í tvímenning, sem spilað verður í Gerðubergi helgina 25.-26. októ- ber nk., er hafin hjá Bridssambandi íslands. Bæði mótin verða með Barometer-sniði og ræðst spilafjöldi milli para af þátttöku. Lokafrestur til að tilkynna þátttöku er föstudag- urinn Í7. október nk. Eftir þann tíma geta spilarar ekki vænst þess að komast að. Þátttökugjald er í báðum mótum kr. 3.000 pr. par. Bridsdeild Breið- firðingaf élagsins Á fyrsta kvöldinu af þremur í tvímenningskeppni hjá Bridsdeild Breiðfirðinga urðu þessi pör efst: A-riðiU 1. Sveinn Sigurgeirsson — BaldurÁmason 196 2. Helgi Nielsen — Marinó Kristinsson 183 3. Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur B-ríðUl 1. Gunnar Þorkelsson — 182 Bergsveinn Breiðfjörð 2. Albert Þorsteinsson — 210 Sigurður Emilsson 3. Hans Nielsen — 185 Stígur Herlufsen C-riðill 175 1. Sigmar — Óskar 190 2.-3. Dúa —Véný 182 2.-3. Þorleifur — Jóhann 182 4. Ámi — Sæmundur 173 Taf 1- og Brids- klúbburinn Fimmtudaginn 25. september var haldin rúbertukeppni. Geirarður Geirarðsson og Sigfús Sigurhjartar- son báru sigur úr býtum eftir harða keppni við Gunnlaug Óskarsson og Sigurð Steingrímsson. í þriðja sæti urðu Jón Páll Siguijónsson og Sig- fús Ámason. Næstkomandi fimmtudag hefst aðaltvímenningur félagsins í Domus Medica. Spilamennska hefst kl. 19.30. Tilkynning um þátttöku er hægt að koma á framfæri við Gísla í síma 34611. Allir em hvattir til að mæta. Mánudaginn 29. september verð- ur haldinn aðalfundur félagsins í Domus Medica og hefst hann kl. 20. Flutt verður skýrsla stjómar og reikningar félagsins lagðir fram. Afgreióa vandamálin strax? Þegar hárnákvæm þjónusta bætist við mjög lágt kaupVerð og fjölhæfni í notkun forrita verður útkom- an augljós: ISLAND PC eða AT. TJSSW'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.