Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 61 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Forritun Forritari vanur forritun einkatölva óskar eftir starfi og/eða forritunarverkefnum. Tilboð óskast send auglýsingad. Mbl. merkt: „FOR - 1940“ Fóstrur Starfsfólk Fóstrur og aðrir með þekkingu og reynslu af uppeldi forskólabarna óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkurborgar: Langholt — Ægisborg Kvíslaborg — Hálsakot Njálsborg — Staðarborg Lækjaborg — Laugaborg Dyngjuborg — Garðaborg Staðaborg — Brákarborg Ösp - Valhöll Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Til greina koma heilsdagsstörf eða hluta- störf aðallega eftir hádegi. Hugsanlega fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. QIÐNTIÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Ráðgarður leitar eftir starfsmönnum fyrir einn af við- skiptavinum sínum. Fyrirtækið er umsvifa- mikið á sviði verklegra framkvæmda, vel staðsett í Reykjavík. Góð vinnuaðstaða. 1. Ritarastarf. Á skrifstofu 50-60% starf aðallega í ritvinnslu og almennum skrifstofustörfum. Verslunar- skólapróf eða sambærileg menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Sveigjanleg- ur vinnutími. Laust fljótlega. 2. Fulltrúastarf. í launadeild, heilsdagsstarf, sem felur í sér umsjón og undirbúning fyrir tölvuvinnslu launa. Verslunarskólamenntun eða mikil reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Starfið útheimtir mikla nákvæmni og reglu- semi. Ráðið verður í starfið eigi síðar en 1. nóvember n.k. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. október til Þórdísar Bjarnadóttur, Ráðgarði, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAROC. RHKSTRARRÁDGJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. J|§| RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Aðstoðarlæknar Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins til 6 mánaða. Annar frá 1. nóvember 1986 en hinn frá 1. janúar 1987. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. október 1986. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í dagvinnu á krabbameins- lækningadeild. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunardeildarstjóri — sími 29000. Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir á öldrunarlækn- ingadeild. Athugið að laun eru hærri á öldrunarlækn- ingadeild en á almennum deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri öldr- unarlækningadeildar — sími 29000-582. Reykjavík, 28. september 1986. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYK.1AVÍK Stuðningsfjölskyldur óskast Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka fatl- aðan einstakling í umsjá sína í sólarhrings- vistun í skamman tíma í senn, í þeim tilgangi að létta álagi á fjölskyldu hans. Hámark dvalar í mánuði er að jafnaði 3 sólar- hringar. Greiðsla þ.e. sólarhringsgjald nemur 5,5 % af 0.50 Ifl. BSRB. Þær fjölskyldur sem vildu taka að sér að veita stuðning eru beðnar að hafa samband við skrifstofuna. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Sími621388. ^Fnwn Laus störf Hlutastarf - launabókhald Iðnaðar- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík, starfsmannafjöldi tæplega 100. Launaút- reikningur, - bókhald, starfsmannahald. Reynsla af tölvuvinnslu nauðsynleg. 50-80% starf, vinnutími samkomulag. Símavarsla Heildverslun við Sundaborg. Símavarsla, móttaka, útskrift reikninga, almenn aðstoð á skrifstofu. Lagermaður Heildverslun við Sundaborg. Æskilegur aldur 30-50 ára. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp í síma okkar. Vinsamlegast hringið mánudag eða þriðjudag kl. 15.00-17.00. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á skrifstofunni. FRliim Starf smannast jómun - Rá&ningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fli0rj0TmMafoifo Laus störf Móttaka - Gott viðmót Fyrirtækið er þekkt og áberandi þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Móttaka viðskiptavina, upplýs- ingaþjónusta, símavarsla, létt ritvinnsla og ýmis önnur aðstoð á skrifstofu. Við leitum að manni með vandaða framkomu og gott viðmót, sem er skapgóður og þægi- legur í daglegri umgengni, hefur til að bera röggsemi og sjálfstæða hugsun og er til- búinn að veita vandaða og góða þjónustu fyrir hönd fyrirtækisins. í boði er áhugavert fyrirtæki á traustum grunni, er býður góða vinnuaðstöðu og sam- vinnu með starfsfólki, sem hefur dugnað og metnað til að standa sig vel í starfi. Ef þú telur að ofangreint starf geti hentað þér biðjum við þig vinsamlegast að hafa samband við Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., sem allra fyrst. Vélaverkfræðingur (80) Óskum að ráða vélaverkfræðing til starfa hjá verkfræðistofu í Reykjavík. Starfssvið: Almenn verkfræðistörf s.s. hönn- un, ráðgjöf ofl. Við leitum að verkfræðingi með 1-3 ára starfsreynslu. Framtíðarstarf. Laust strax. Tölvur Tölvuviðhald (81) Óskum að ráða tæknimenntaðan mann með þekkingu á tölvubúnaði og reynslu af viðgerð- ar- og þjónustustörfum. Starfssvið: þjónusta við viðskiptavini, við- hald og viðgerðir á tölvubúnaði. Fyrirtækið er eitt af stærstu tölvuinnflutn- ingsfyrirtækjum landsins. Sölumaður (96) Óskum að ráða sölumenn til að selja tölvur og tölvubúnað hjá sama fyrirtæki. Reynsla af sölustörfum nauðsynleg. Þekking á tölvum æskileg. Viðgerðir (99) Óskum að ráða rafvirkja eða laghentan mann til starfa hjá innflutningsfyrirtæki. Starfssvið: Viðgerðir og viðhald á heimilis- tækjum og vélbúnaði. Einnig sinnir viðkom- andi léttum lagerstörfum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 HLi ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Framkvæmdastjóri Alþýðuleikhúsið auglýsir lausa stöðu fram- kvæmdastjóra frá og með 1. nóv. nk. Um er að ræða hálft starf. Umsóknir sendist Alþýðuleikhúsinu, pósthólf 1445, 101 Reykjavík. <L r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.