Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 62

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa afgreiðslu- starfa í SS búðunum sem staðsettar eru víðsvegar í borginni. Um er að ræða störf heilan eða hálfan daginn. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1, Rvk. Sláturfélag Suðuriands, starfsmannahaid. Deildarstjóri fjárreiða Búvörudeild Sambandsins óskar eftir að ráða í starf deildarstjóra fjárreiða. Um er að ræða nýtt starf innan deildarinnar. Starfið felur í sér umsjón með fjárreiðum og aðalverksvið nýs starfsmanns er að annast öll fjármál deildarinnar, samskipti við við- skiptabanka og greiðslurtil sláturleyfishafa. Við leitum að frambærilegum einstaklingi, sem er tilbúinn að taka þátt í mótun og upp- byggingu á nýju starfi. Æskileg menntun er samvinnuskólapróf eða stúdentspróf af við- skiptasviði, ásamt starfsreynslu úr atvinnulíf- inu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. nóvember, eða eftir nánara samkomulagi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Sam- bandsins. Umsóknarfrestur er til 6. október 1986. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A [i^U/n Rafeindavirki Ef þú ert ungur og góður rafeindavirki með þekkingu á tækjum sem notuð eru til mynd- bandagerðar, þá höfum við áhugavert starf að bjóða þér. Sendið umsóknir, er greina frá aldri og fyrri störfum, á skrifstofu okkar að Laugavegi 26, Rvík fyrir 3. okt. Öllum umsóknum svarað. Lögfræðingur Verslunarbankinn óskar eftir að ráða lög- fræðing til starfa í lögfræðideild bankans sem fyrst. Upplýsingar um starfið veita aðallögfræðing- ur og starfsmannastjóri. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna bankanna. Um- sóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 8. október nk. VfRZLUNRRBfiNKI iSLfiNOS Hf Fóstrur Starfsfólk Fóstrur og aðrir með þekkingu og reynslu af uppeldi forskólabarna óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkurborgar: Valhöll Dyngjuborg Garðaborg Brákarborg Seljaborg Hálsakot Steinahlíð vantar starfsmann frá kl. 13.00-18.30. Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Til greina koma heilsdagsstörf eða hluta- störf aðallega eftir hádegi. Hugsanlega fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. GlJÐNT Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tæknimenntaður Framkvæmdastjóri Samband ísl. rafveitna, SÍR, vilja ráða tækni- menntaðan framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi próf í raf- magnsverkfræði eða próf í rafmagnstækni- fræði sem fullnægjandi geti talist með hliðsjón af verksviði framkvæmdastjóra. Við leitum að aðila með stjórnunarreynslu sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta nauðsynleg, enska og eitt Norðurlandamál. Góð laun í boði. Þægileg og góð vinnuað- staða. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu og annað er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv nk. GuðntTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Iðnverkafólk Sútunarverksmiðja Sláturfélag Suðurlands vantar nokkra duglega og reglusama ein- staklinga til starfa við hin ýmsu störf í sútunariðnaði. í boði eru ágæt laun og frír hádegisverður. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Fulltrúi Fjármálasvið Öflug fjármálastofnun í Reykjavík, vill ráða fulltrúa til starfa á fjármálasviði. Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur og hafa starfs- reynslu í bókhaldi en einnig kemur til greina nýútskrifaður viðskiptafræðingur með áhuga á þessu sviði. Um er að ræða sjálfstætt og fjölbreytt starf. Þjálfun og námskeið ertengjast þessu starfi, fara fram hér á landi og erlendis. Við vekjum athygli á, að góðir möguleikar eru fyrir hendi, að vinna sig upp í starfi og skapa sér góða framtíð hjá traustu fyrirtæki. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. okt. nk. GuðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN l NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skólavörðust/g ta - 101 Reykjavík - Simi 621355 Rafiðnfræðingur — rafeindavirki Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. Starfið felst í uppsetningu og viðhaldi aðvör- unarbúnaðar og stýrikerfa, skipulagningu á verkstæði og verkstjórn. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- iðnfræðingar, rafeindavirkjar eða rafvirkjar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi skipu- lagshæfileika, sé sjálfstæður, hugmyndaríkur og hafi reynslu af verkstjórn. Æskilegur aldur er 35-45 ár. Umsóknarfrestur er til og með 2. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Þú! Vantar þig aukavinnu? Við leitum að áhuga- sömu fólki um allt land til að selja Marja Entrich heilsuvörur fyrir húðina. Einstakling- ar, sólbaðsstofur, nuddarar, snyrtifræðingar og aðrir sem láta sig hlutina varða komi eða hringi í Grænu línuna fyrir 6. okt. nk. Opið kl. 13.00-18.00 virka daga og 10.30- 13.30 á laugardaginn. Námskeið verður í Reykjavík 11. okt. Offsetprentari óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ofsi — 9“. Suðurfjarðarhreppur, Bíldudal, auglýsir eftir menntaðri fóstru til starfa á barnaheimilinu Tjarnarbrekku. Umsóknir skilist fyrir 10. september á skrif- stofu hreppsins. Upplýsingar gefur Magnús í síma 94-2110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.