Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 68
ty / 68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Iðnskólinn í Reykjavík Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn Tölvunámskeið hefjast fimmtudag- inn 2. okt. 1986 kl. 20.00 Multiplan 24 tímar. Kennari: Sigurður Ric- hardsson. Þátttökugjald kr. 2000. Appleworks 18 t. Kennari: Grímur Friðgeirs- son. Þátttökugjald kr. 1500. Námskeið sem hefjast fimmtudag- inn 2. okt. 1986 kl. 20.00 Þátttökugjald fyrir hvert námskeið kr. 2000. Danska 1.401. Kennari: Valgerður Kristjánss. Enska 1. 40 t. Kennari: Alevtina Druzina. Enska 2. 40 t. Kennari: Alevtina Druzina. íslenska 1. 40 t. Kennari: Erna Arngrímsd. Stærðfræði 1.401. Kennari: Helga Björnsd. Þýska 1.40t. Kennari: Halldór Vilhjálmsson. Námskeið sem hefjast laugardaginn 4. okt.1986 kl. 9.00 Þátttökugjald fyrir hvert námskeið kr. 1500. Rekstrarbókhald 12 t. Kennari: Sigurður Guðmundsson. Byggingalögfræði 12 t. Kennari: Sigmundur Böðvarsson. Ljósasnámskeið fyrir bifvélavirkja og bíla- smiði. 10 t. Kennari: Þorgeir Theodorsson. Námskeið fyrir meistara og sveina ífataiðnaði hefst fimmtudaginn 16. okt.1986, kl. 20.00 „Gradering” 40 t. Kennarar: Sigríður Bjarnad. og Hjörtfríður Jónsdóttir. Þátttökugjald kr. 1500. Námskeið fyrir Nót, sveinafélag netagerðamanna hefst laugardaginn 25. okt.1986 Netagerð 901. Kennari: Guðni Þorsteinsson. (Efnisfræði, iðnteikning og verktækni). Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 26240, milli kl. 9.30 og 15.00. Þar eru jafn- framt veittar allar nánari upplýsingar. Myndbandanámskeið 2.-18. október - 20 tfmar. Þú lærir að gera þínar eigin myndir. Farið er yfir helstu grundvallaratriði, svo sem handritagerð, myndatöku, klippingu, hljóð og fjölföldun. Vinna með myndband er skemmtilegt og fjölbreytt starf sem gefur framtíðarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar og innritun í síma 40056. myndmiölun Box 452, 200 Kópavogur, slml: 40056 Einkakennsla í píanóleik Tek að mér nemendur á öllum stigum. Hef að baki einleikarapróf úr Tónlistarskóla Reykjavíkur og fjögurra ára framhaldsnám í París. Upplýsingar hjá Jónasi Sen í síma 15687. ítalska, spænska, enska, danska f. byrjendur. Uppl. og innritun í síma 84236, föstud., laugard. og sunnud. RIGMOfí. Endurmenntun í netagerð Námskeið í netagerð. Námsefni samkvæmt námsskrá: 1. Efnisfræði netagerðar. 2. Iðnteikning netagerðar. 3. Verktækni netagerðar. Námskeiðið fer fram í Reykjavík dagana 25. október til 3. nóvember 1986 í húsi Iðntækni- stofnunar íslands Keldnaholti. Kennslu- stundir verða 90 eða 10 stundir á dag að jafnaði. Leiðbeinandi verður Guðni Þor- steinsson fiskifræðingur. Námskeiðið verður sniðið fyrir nema í netagerð, og starfandi sveinum í iðngreininni verður gefinn kostur á að taka þátt í námskeiðinu að hluta til eða að öllu leyti. Innritanir þurfa að hafa farið fram fyrir 22/10 1986. Nánari upplýsingar og innritanir verða í símum 91-24120, Lárus Pálmason og 91-622624, Jón Sigurðsson, milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. Iðnskólinn í Reykjavík, Nót, sveinafélag netagerðarmanna. Saumanámskeið Kennt verður að taka upp einföld snið, sníða og sauma eftir þeim. Kenndar verða 4 kennslust. í viku í 10 vikur. Námsgjald er kr. 3.800. Kennslustaður: Miðbæjarskóli og Gerðu- berg. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 6. okt. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Sími 685580. Islenzk-Ámeríska félagið Háskólanám í Bandaríkjunum 1987-88. Eins og undanfarin ár mun Íslenzk-Ameríska félagið veita aðstoð við að afla nýstúdentum og öðrum þeim sem hafa áhuga á að hefja háskólanám í Bandaríkjunmum haustið 1987 skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu við stofnunina Institute of Internat- ional Education í New York. Styrkþegar skulu að jafnaði ekki vera eldri en 25 ára og ókvæntir. Upphæð styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöldum og stundum dvalarkostnaði. Umsóknareyðublöð um slíka aðstoð félags- ins fást í Ameríska bókasafninu, Neshaga 16. Safnið er opið virka daga frá kl. 11.30- 17.30 nema fimmtudaga til kl. 20.00. Umsóknum þarf að skila til Ameríska bóka- safnsins ekki seinna en 10. október nk. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær um- sóknir sem sendar verða áfram til Banda- ríkjanna. Íslenzk-Ameríska félagið, pósthólf 7051, 107 fíeykjavík. Postulínsmálun Námskeið eru að hefjast. Upplýsingar í síma 30966. Tungumál Spænskar bókmenntir. ítalskar bókmenntir. Gríska (nútímagríska). Portúgalska. Tékkn- eska. Rússneska. Hebreska. Kenndar eru 2 kennslust. í viku í 10 vikur. Námsgjald er kr. 1.900. Kennsla hefst vikuna 6.-10. okt. og fer fram í Miðbæjarskóla. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. % Námskeið í myndbandagerð Fyrirhugað er að hefja sex vikna námskeið miðvikudaginn 1. okt. nk. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og verða kenndar 4 kennslu- stundir 2 kvöld í viku. Megináhersla verður lögð á: Kvikmynda- sögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð auk aefingar í meðferð tækjabúnaðar ásamt upp- töku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Innritun næstu daga á skrifstofu Náms- flokkanna kl. 13.00-21.00 í símum 12992 og 14106. Saumanámskeið byrja upp úr mánaðamótum, fyrir byrjendur og lengra komna. Kvöld- og dagtímar. Innrit- un er hafin í Versluninni Metru, Ingólfsstræti 6, sími 12370, heimasími 611614. Björg ísaksdóttir, sníðameistari. Leiklistarnámskeið 2 mánaða leiklistarnámskeið verður haldið í október og nóvember. Kennt laugardaga og sunnudaga. Upplýsingar og innritun í síma 19451. Leiklistarskóli Helga Skúlasonar. Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Næsta kvöldnámskeið. ■ ■ Oldungardeil Hefst 13. okt. nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum andri. Kennt er utan venjulegs vinnutí- ma. Innritun til 7. okt. nk. Uppl. á skrifst. skólans, sími 27366 kl. 15.00-17.30 daglega. Skólastóri. wrnúrnmmm attMMi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.