Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Droplaugastaði vantar starfsfólk í ræstingar
á hjúkrunardeild (III. hæð) strax.
Upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka
daga á milli kl. 9 og 12. Sími 25811.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
Yfirverkstjóri
Höfum verið beðnir að leita eftir yfirverk-
stjóra að frystihúsi á Vestfjörðum. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
íbúðarhúsnæði til staðar.
Skriflegar umsóknir sendist Gísla Erlends-
syni fyrir 2. október nk.
} rekstrartækni hf.
J Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Sídumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311
Bókari/fjármálastjóri
Tölvufræðslan óskar að ráða sem fyrst rösk-
an mann eða konu sem getur séð um
bókhald og fjármálastjórn fyrirtækisins. Góð
laun í boði. Nánari upplýsingar í síma
687590.
Tölvufræðslan
Ármúla36, Reykjavik.
Afgreiðslumaður
Tölvufræðslan óskar eftir að ráða frá 1. okt-
óber nk. duglegan pilt eða stúlku við ýmis
afgreiðslustörf. Nánari upplýsingar í síma
687590.
Tölvufræðslan
Armúla 36, Reykjavik.
Afurðasala
Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmenn
í kjötpökkun.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686366.
Afurðasala Sambandsins,
Kirkjusandi.
Kjötvinnsla -
kjötafgreiðsla
Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til fram-
tíðarstarfa í kjötvinnslu Hagkaups við
Borgarholtsbraut í Kópavogi óg í kjötborð í
versluninni Skeifunni 15.
Um er að ræða störf bæði fyrir fagmenn og
ófaglært fólk.
Hálfsdagsstörf fyrir hádegi koma til greina.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Sendill
Óskum að ráða sendil sem fyrst. Upplýsing-
ar um aldur og fyrri störf sendist augld.
Mbl. merktar: „P — 1641 “ fyrir 1. október nk.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN ?
Afgreiðsla
Miðbær
Óskum að ráða til framtíðarstarfa starfs-
mann í fataverslun okkar í Lækjargötu. Við
leitum að starfsmanni sem:
- Er á aldrinum 18-30 ára.
- Hefur létta og aðlaðandi framkomu.
- Hefur áhuga fyrir fötum.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
LAUSAR STOÐUR HJÁ
STOÐUR
VIKURBC
REYKJAVIKURBORG
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða
bókasafnsfræðing við bókasafn Heilsu-
verndarstöðvarinnar í 50% starf.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu-
gæslustöðva í síma 22400.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir
kl. 16.00 miðvikudaginn 8. okt. 1986.
VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240
Járnamann —
Verkamenn
Viljum ráða vanan járnamann og verkamenn
nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafar-
vogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á
staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773 og
681240.
Stjórn Verkamannabústaða íReykjavfk.
Laus staða
Við embætti bæjarfógetans á Akureyri og
Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu
er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. okt-
óber 22. nk.
Bæjarfógetinn á Akureyriog Dalvík
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
24. september 1986.
Elías /. Elíasson.
Kokkar - Bakarar
Aukavinna
Við leitum að framfærnum fagmönnum sem
vilja vinna að kynningar- og sölumálum á
matvörum eins af virtari heild- og fram-
leiðslufyrirtækjum landsins.
Kynningarnar verða fyrir fagmenn og rekstrar-
aðila veitingastaða og bakaría.
Miklir tekjumöguleikar. Sveigjanlegur vinnutími.
Umsóknir merktar: „% - 8173“ sendist augl-
deild MbK fyrir 4. október nk.
Óskum að
konu til að koma heim og gæta 1 árs gamall-
ar stúlku, einnig að sjá um létt heimilisstörf,
í Mosfellssveit. Má hafa barn með sér.
Upplýsingar í síma 666299.
LAUSAR STOÐUR HJÁ
STOÐUR
VIKURBC
REYKJAVIKURBORG
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns
við leikskólann Lækjarborg v/Leirulæk.
Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um-
sjónarfóstrur í símum 27277 og 22360.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
Óskum að ráða fólk
í eftirtalin störf:
1. Afgreiðslu og lagerstörf í véladeild.
2. Skrifstofu- og bókhaldsstörf. Bókhalds-
kunnátta æskileg.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar á
Suðurlandsbraut 8 hið síðasta miðvikudag-
inn 1. okt. nk.
FÁLKINN
ORKUSTOFNUN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
03
Efnafræðingur
Orkustofnun óskar að ráða efnafræðing eða
jarðefnafræðing sem fýrsttil afleysinga í 1 ár.
Starfssvið viðkomandi yrði einkum efnagrein-
ingartækni og efnarannsóknir á sviði jarðhita.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra
Orkustofnunar fyrir 3. október nk. og veitir
hann jafnframt frekari upplýsingar um starf-
ið.
Forstöðumaður
sambýlis/þjónustu-
miðstöðvar á
Sauðárkróki
Svæðisstjórn óskar að ráða forstöðumann
sambýlis/þjónustumiðstöðvar á Sauðárkróki.
Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda-
stjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232 og
forstöðumaður í síma 95-5002 eða 91-
623786. Umsóknir sendist til skrifstofu
svæðisstjórnar Norðurbrún 9, 560
Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 7. október
nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á
þarf að halda.
Þroskaþjálfi
Svæðisstjórn óskar að ráða þroskaþjálfara
til starfa á sambýlinu við Lindargötu, Siglu-
firði. Um er að ræða 100% starf (vaktavinna).
Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður
í síma 96-71217 sem einnig tekur við um-
sóknum. Umsóknarfrestur er til 7. október
nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á
þarf að halda.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDIVESTRA.
Pósthólf
560 VARMAHLÍp.