Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 49

Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 49 Sovéskir dagar 1986 með þátttöku listafólks frá Sovétlýð- veldinu Úzbekistan Nokkur dagskráratriði: Föstudagur 3. okt. Laugardagur 4. okt. Sunnudagur 5. okt. Mánudagur 6. okt. Þriðjudagur 7. okt. Fimmtudagur 8. okt. Föstudagur 9. okt. Laugardagur 10. okt. Kl. 20.30: Opnuð svartlistarsýning í MÍR-húsinu, Vatnsstíg 10. Kl. 14: Opnuð sýning á listmunum frá Úzbekistan að Kjarvalsstöðum. Kl. 16: Opið hús að Vatnsstig 10, fyrirlestrar, kvikmyndasýning, kaffiveitingar. Kl. 14: Tónleikar og danssýning Söng- og þjóð- dansaflokksins „Lazgí" í Þjóðleikhúsinu. Miöa- sala íleikhúsinu. Tónleikar og danssýning á ísafirði. Tónleikarog danssýning i Bolun garvík. Fyrirlestur dr. Einars Siggeirssonar að Vatnsstíg 10. Efni: „Vísindaleg og atvinnuleg áhrif, ættuö frá Úzbekistan, á islenskar framfarir". Kl. 20.30: Tónleikar og danssýning aö Hlégarði, Mosfellssveit. Kl. 15: Tónleikar og danssýning í félagsheimilinu Gunnarshólma, Austur-Landeyjum. MÍR 4 daga Kjúklingaútsala Fimmtudag Föstudag Laugardag Kjúklingabitinn kostar kr. 49.- (gjafverð) Vertu velkominn á Sprengisand jsprengisandur VEITINGAHÚS Bustaðavegi 153. Simi 688088. Hressingarleikfimi kvenna og karla Haustnámskeið hefjast fimmtudaginn 2. október nk. XJöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum! Notaðar járniðnaðarvélar Bræðurnir Hansen koma til íslands Dagana frá og með mánudeginum 29. sept. — föstu- dagsins 3. okt. getum við hitt áhugasama á Hótel Esju, sími 82200. Þú ert velkominn til viðtals í hótelherbergið okkar eða að við komum til ykkar alla dagana, hafið bara samband fyrst í síma 82200. Við höfum meðferðis tæknilegar lýsingar og litmyndir af hinu mikla úrvali sem við eigum af notuðum járniðnaðarvélum. Á boðstólum eru m.a.: Rennibekkir fræsivélar borverk pressur klippur beygivélar sagir slípivélar suðuvélar o.m.fl. DIGEP, model DLB-6/3050 Lengd: 3050 x dýpt: 6 mm Mótordrifið endastopp, sniðlengdarstilling, sniðbreidd- arstilling, lýsing á hníf. Þyngd: 7580 kgs. Verð: Dkr. 168.500 (FOB) Einnig fáanlegar í stærðum 3050 x 12 mm verð: Dkr. 298.500,- 3050 x 16 mm verð: Dkr. 398.000,-. SPLUNKUNÝJAR GLUSSADRIFNAR KLIPPUR ÁVERÐI NOTAÐRAR co >.oi **>yru vv Brdr. Hansen Værktojsmaskiner A/S Strandskadevej 14 DK-2650 Hvidovre Denmark Hringið eða heimsækið okkur á Hótel Esju og fáið rtarlegri upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.