Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 7
SUNNUDAGUR 28. september 8.00- 9.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur á fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 12.30-13.00 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks (endurtekið frá laugardegi). 13.00-15.00 Rósa á rólegum nóttum. Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnu- dagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressan músíksprett og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. 17.00-19.00 Sigrún Þorvarð- ardóttir. Sigrún er með dagskrá fyrir ungt fólk. Þeirra eigin flóamarkaður, viðtöl spurningaleikur og tónlist með kveöjum. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á sunnu- dagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og tekur við kveðjum til af- mælisbarna dagsins. 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Bylgjan kannar hvað helst er á seyði í popp- inu. Viðtöl við tónlistarmenn og tilheyrandi músik. MÁNUDAGUR 29. september 6.00- 7.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00- 9.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli spilar og spjallar tll hádegls. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádeglsmark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neyt- endamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í .Reykjavík síðdegis. Hallgrimur feikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum i næt- uríifinu. 21.00-23.00 Vilborg Halldórs- dóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlistin er i góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tónlist. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Sjálfstæðisfólk Hef opnað kosningaskrifstofu í Sigtúni 7, þar sem ég og samstarfsmenn mínir starfa að kjöri mínu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík þann 18. október nk. Kosningastjóri er Sigurjón Ásbjörnsson og verður skrifstofan opin frá kl. 9—22 alla daga til kjördags. Verið velkomin. Símar: 68 76 65 og 68 73 90. Eyjólfur Konráð Jónsson LONDON • GLASGOW AMSTERDAM • HAMBORG ŒB AUGOTSINGAÞJONUSTAN / SÍA Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Simar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu vlö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 96-21400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.