Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986
Mjóddin
framtíðarstaður
í þessu glæsilega húsi er til sölu verslunar og þjónustu-
rými, sem afhendist um nk. áramót tilbúið undir tréverk
og málningu. Húsið verður fullfrágengið að utan og nú
þegar eru hafnar framkvæmdir við gerð göngugatna.
Ál.hæðinni ca140fm verðkr. 45.000.00pr.fm.
Ál.hæðinni ca120fm verðkr. 45.000.00pr.fm
Á 2. hæðinni ca540fm verðkr. 29.000.00 pr. fm
Á 3. hæðinni ca357fm verðkr. 26.000.00 pr. fm.
Hægt er að skipt hæðunum í smærri einingar. Athugið
að inna fárra mánaða verða framkvæmdir hafnar við
flestar byggingar í Mjóddinni.
Fast verð og sveigjanleg greiðslukjör. Allar frekari upp-
lýsingar og teikningar á skrifstofunni alla virka daga til
kl. 18.00.
Símatími í dag kl. 1 -4
— 685009 -M
— 685988 —
Kjöreign sf.,
Ármúla 21,
Dan V.S. Wiium, lögfræðingur,
Ólafur Guðmundsson, sölustjóri.
GLÆSII.EG EIGN
AGOÐUM
STAÐ
GOTT VERÐ
FrostafoldlO-12
3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir sem afhendasttilbúnar
undir tréverk og málningu í maí-júlí 1987.
Húsið verður fullfrágengið að utan og sameign.
Frábært útsýni, suður- og vestursvalir.
Sérinngangur í hverja íbúð.
Örstutt í alla þjónustu, þ.m.t. skóla, dagvistarheimili,
verslanir, strætisvagnastöð og fl.
________DÆMI UM VERÐ:
3ja herbergja 96 fm. kr. 2.365 þús.
4ra herbergja 124 fm. kr. 3.195 þús.
5 herbergja 137 fm. kr. 3.295 þús.
Opið 1-4
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Tryggvagötu 26 -101 Rvk. • S: 62-20-33
Byggingarðaili:
t^pSteintak hf
Atvinnuhúsnæði
160 fm götuhæð. Hentar vel fyrir t.d. verslun eða veitinga-
stað. Laus um áramót.
Nánari uppl. gefnar á skrifstofu okkar.
28AAA HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 JtSKlP
VELTUSUNDI 1
SIMI 28444
Opíð kl. 1 ”3 DnM ÁmtMi.
BERGSTAÐASTRÆTI
Vorum að fá þetta glæsilega einbýlishús í einkasölu.
Húsið stendur innarlega við Bergstaðastræti á mjög
góðri lóð og er um 260 fm auk bílsk., skiptist þannig:
1. hæð: Forstofa m. litlu fataherb. og gestasnyrtingu, hol, stofa, þaðan
er stigi niöur í garð, borðstofa og stórt eldhús með eldri en góðri inn-
réttingu.
2. hæð: 4 svefnherb. þ.e. hjónaherb., stórt herb. og 2 minni og bað.
Ris: Óinnréttað að mestu. Þar er gert ráð fyrir baöstofulofti eða slíku
og eitt herb. innaf.
Kjaliari: 2 nokkuð rúmgóð herb., geymsla, þvottahús og kyndiklefi. i
kj. er ekki full lofthæð.
Húsið er í góðu ástandi m.a. er gler nýtt að mestu,
þak og rafmagn yfirfarið. Húsið er til afhendingar nú
þegar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifst. okkar, ekki
í síma.
ÞI]\(iIIOLl
— FASTEKMIASALAN —
BAMKASTRÆT1 S-29455
Friðrik SUfántson vMMkiptafræðingur.
MH>BORG=^
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð.
Sími: 688100
Ath.: Opið virka daga 9-19
og sunnudaga 13-17.
Parhús í Grafarvogi
14
m
£
—i
2
■\/
K
BÖ
Vorum að fá í sölu þetta fallega parhús í Grafarvogi.
Húsið verður afhent eftir 3-5 mánuði tilbúið að utan
ásamt grófjafnaðri lóð. íbúðirnar eru 100 fm + 22 fm
bílskúr. Möguleiki á að taka eignir uppí kaupverð.
Sverrir Hermannsson, Bœring Ólafsson,
Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Jón Egilsson lögfr.
FAJTEIGnnSfUR
VITASTIG 15,
1.96030,96061.
Opið frá kl. 1-3
ENGJASEL. 2ja herb. 50 fm.
Þvottah. á hæðinni. V. 1,7 m.
FRAMNESVEGUR. 2ja herb. 40
fm. Sérinng. Tvíb. V. 1250-1,3 m.
GAUKSHOLAR. 2ja herb. 60
fm. Verð 1,7 millj.
KRÍUHÓLAR. 2ja herb. 65 fm.
Verð 1750-1850 þús.
KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. 55
fm. Öll nýstands. Bílskýli. Laus.
Verð 1750 þús.
LAUGARNESVEGUR. 40 fm íb.
nýstands. Laus. Verð 800 þús.
ÞÓRSGATA. 40 fm jarðh. Hent-
ar vel sem skrifst. eða versl-
húsn. Verð 1,2 millj.
ÖLDUGATA. 40 fm 2ja herb.
Laus. Verð 800 þús.
ASPARFELL. 3ja-4ra herb. 95
fm. Verð 2,3 millj.
HVERFISGATA. 3ja herb. 65
fm. Verð 1,6 millj.
SKEGGJAGATA. 3ja herb. 65
fm. Verð 1850 þús.
REYKJAVÍKURV. SKERJAF. 3ja
herb. 60 fm. Verð 1,6 millj.
FRAKKASTÍGUR. 4ra herb. ca
90 fm. Sérinng. Verð 2 millj.
KRUMMAHÓLAR. 4ra herb.
íbúð á 2 hæöum. Frábært út-
sýni. Falleg íb. Parket. Verð
2,7-2,8 millj.
ÆSUFELL. 3ja-4ra herb. íb. 100
fm. Verð 2,2-2,3 millj.
LINDARGATA. 4ra herb. 100
fm auk 50 fm bílsk. Eignarlóð.
Verð 2350 þús.
HRÍSATEIGUR. 4ra herb. 85
fm. Þarfnast lagfæringar. Verð
1,8 millj.
SUÐURGATA HF. 160 fm sérh.
hornlóð. S-svalir. Bílsk. m.
geymslu undir. Verð 4,5 millj.
ALFHÓLSVEGUR. Húseign 185
fm efri hæð. Góð eign á góðum
stað. Hentugt undir margskon-
ar starfsemi.
BIRKIGRUND. Raðh. á 3 hæð-
um. 200 fm. Vandaðar innr.
Parket. Bílskúrsr. Verð 5,5 millj.
LANGHOLTSV. - RAÐH. 250
fm. Bílsk. Tilb. til afh. fokhelt.
Verð 3,4 millj.
SKRIÐUSTEKKUR. 280 fm
tvílyft einb. Innb. bílsk. Maka-
skipti á minni eign.
GARÐSENDI. Kjallari, hæð og
ris. Stór bílsk. Verð 6,5 millj.
NÝBYGGING VIÐ FANNAR-
FOLD. Tvíbhús. 85 fm íb. auk
bílsk. og 130 fm íb. auk bilsk.
Sérinng. Sérgarður. Teikn. á
skrifst.
RÁNARGATA NÝBYGGING.
1 íb. 140 fm “Penthouse"
1 íb. 130 fm “Penthouse"
2 íb. 90 fm 1. hæð.
1 íb. 90 fm jarðhæð.
Teikningar á skrifst.
HRAUNHVAMMUR - HF. 160
fm einb. Verð 3,9 millj.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
SÖLUTURN til sölu á
góðum stað. Uppl. á
skrifst.
VANDAÐUR SUMAR-
BÚSTAÐUR AÐ SYÐRI-
REYKJUM BISKUPS-
TUNGUM.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson,
HEIMASÍMI: 77410.