Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 77 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vogin (23. sept.—23. okt.) í dag ætla ég að fjalla um samband tveggja dæmi- gerðra Voga. Einungis er fjallað um sólarmerkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér önnur merki sem einnig hafa áhrif. BœÖi og Samband tveggja aðila í sama merki getur alltaf brugðist til beggja vona. Þau skilja hvort annað og hafa líkar þarfír, en hins vegar geta veikleikamir verið hinir sömu og áhrifín því neikvæð. Samvinnumerki Vogin er Venusarmerki, er merki samvinnu og sam- starfs. Það að vera í góðu sambandi og umgangast fólk er því mikilvægt fyrir Vog- ina. Hún þarf á öðrum að halda, enda fínnur hún sjálfa sig í gegnum annað fólk. Stór vinahópur Það góða við samband tveggja Voga er að báðir aðilar eru félagslyndir. Mikil- vægur liður í sambandinu er því vinahópurinn eða sam- skipti við ótal einstaklinga í gegnum vinnu. Það væri ótrúleg sjón að sjá tvær Vog- ir sitja heimavið öll kvöld pijónandi og horfandi á sjón- varp. Tala mikið Vogir eru vitsmunalega sinn- aðar og hafa gaman af alls konar vangaveltum. Þvf má búast við að í sambandi tveggja dæmigerðra Voga sé mikið talað um allt milli himins og jarðar. Vogin þarf nauðsynlega á hugmynda- legri örvun að halda, annars er hætt við að hún koðni niður, verði leið og kraftlítil. Þegar sömu Vog er hins veg- ar boðið í samkvæmi þar sem margt skemmtilegt og áhugavert fólk er saman komið, lifnar hún við og fær roða í kinnamar. Óútreiknanlegar Par okkar í Voginni getur verið heldur óútreiknanlegt. Vogir eiga það til að skipta oft um skoðun, eða öllu held- ur vera lengi að mynda sér skoðun. Eftir að Vogin er búin að vega og meta allar hliðar einhvers ákveðins máls er henni hins vegar ekki haggað. Sá misskilning- ur að Vogin sé reikul, stafar af þvi að hún hefur gaman af því að ræða um hugmynd- ir sínar. Það getur því gerst að við hittum þau hjónin á mánudegi og þau segjast vera að hugsa um að skreppa upp á Akranes. Þegar við hittum þau á miðvikudegi eru þau á leiðinni til Akur- eyrar. Þetta getur ruglað okkur í ríminu en tvær Vog- ir skilja þennan þátt í fari hvor annarrar. FágaÖ fólk Að öðru leyti má segja að tvær Vogir myndi ljúft og vinsælt par. Þau eru þægileg heim að sækja, heimili þeirra fallegt, líflegt en friðsælt. Vogir vilja milda liti í um- hverfí sitt og þola illa hávaða, deilur eða læti. Þær eru iðulega listrænar og fág- aðar, hafa yndi af tónlist og listum almennt. Stilla Vogar- skálarnar Þó Vogin sé oft þjótandi út og suður á milli funda og félagslegra uppákomna þá þarf hún að stilla vogarskál- amar annað slagið og geta slappað af. Vogin á því sín letitímabil. Þegar tvö eiga í hlut er ágætt að þau skiptist á og það sem er kraftmeira þjóni hinu. X-9 faf> &/AW/V MfíA /V> "foWc/ C#V>S// y/rAw//ímm, & 3/O/A i//f/Ö&&S&/I&. fy&Z///}//A O/CPRÓF- £XWK£rr,ft>/V.A-HA: / ' ~9it7A-SKo..: j DA.T>A„, < lAMU nfl . ' fLt/Jfedi JAAH DR- 60N6,„PROF. JACQUES j OlftS King FMturM Syndk*»«. Inc. World rlghti_rM«rv«d. GRETTIR :ji...n..:i.in....miiniiini.in.iuim)iiin..Jw.inMiini;;;;;;;;Tr;;i;;n;i TOMMI OG JENNI (f) MCTRO-COlOWYN-ftAYtR INC. ^ >————^ .— rS UOSKA þESS) SA/MLOKA / v/Afe Eioei N0Í3U eKASÐ,! MIKIL Nú VÉXÐ ÉG ENDOS FERDINAND © 1986 Unlted Feature Svndk5j*t« Inr * / lliinmttttttmfrK /V • SMÁFÓLK 600P 6KIEF! VOU'VE BLOWN THE ROOF OFF VOUR P06H0USE! I40W COULD VOU PO 5UCH ATHIN67 A MILITARV > JACTICAL ERROR..^ FROM A PI5TANCE IT LOOKEP UKE FORT ZINPERNEUF! Fjárinn sjálfur! Þið hafið skotið þakið af hundakof- anum! Hvernig gátuð þið ykkur annað eins? leyft Herfræðileg mistök Til að sjá leit hann út eins og eyðimerkurvirkið! BRIDS r Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Menn geta nú valið á milli /f" nokkurra útvarpsstöðva og brátt kemur að því að hægt verði að velja milli tveggja sjónvarpsrása. En öllu vali fylgja vissir erfíð- leikar, því með því að velja eitt, hafna menn öðru. Frelsinu fylg- ir valkvíði; menn óttast sífellt að velja ekki rétt! Sagnhafi í spili dagsins stendur frammi fýrir þessum vanda. Hann á um tvær leiðir að velja og er log- andi hræddur um að velja þá röngu. Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ 873 VD72 ♦ K764 ♦ 1083 Vestur ♦ Á94 ♦ K954 ♦ 10953 ♦ 542 Austur ♦ G62 ♦ Á1083 ♦ 82 ♦ 976 Suður ♦ KD105 ¥G6 ♦ ÁDG ♦ ÁKDG Vestur Norður Austur Suður — — _ 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Opnun suðurs á tveimur lauf- um var alkrafa og síðan sýndi hann 22—24 punkta með tveim- ur gröndum. Vestur kemur út með hjarta- ijarkann, fjórða hæsta. Sagnhafi lætur lítið úr blindum, austur tíuna og gosi suðurs á fyrsta slaginn. Við sem sjáum öll spil- in, vitum að hjartað brotnar 4—4, sem óhætt er að sækja níunda slaginn á spaða. En sagnhafi sér aðeins sfn spil og blinds og útspilið. Hjartaþristur- inn er óséður, svo útspilið gæti hæglega verið frá fimmlit. Frá hans bæjardyrum kemur þvi al- veg eins til greina að reyna að hlaupa heim með nfu slagi strax með því að yfirdrepa tfgulgosa með kóng og stóla á að liturinn falli 3-3. Hann hefur sem sagt um tvær leiðir að velja, sem báðar virðast jafnlfklegar til árangurs. Er það nema von að hann fyllist val- kvfða! Óbrigðult ráð þegar menn velja á milli útvarps- og sjón- varpsrása er að lesa dagskrána. - _ Afla sér upplýsinga, með öðrum * orðum. Á grundvelli þeirra verð- ur valið auðveldara. Hið sama getur safnhafi gert í þessu til- felli. Með þvf að spila út tígul- drottningunni beinlínis spyr hann andstæðingana að því hvemig tfgullinn skiptist. Því auðvitað koma þeir til með að gefa rétta talningu. Báðir halda að hinn eigi ásinn og þar sem blindur er innkomulaus verða þeir að markera rétt til að tryggja að drepið sé á ásinn á réttum tfma. Þeir setja báðir hátt spil sem sýnir jafna tölu og því akveður sagnhafi að spila spaða f þeirri t von að vömin geti aðeins tekið , _ þijá slagi á hjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.