Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna - — atvinna - - atvinna $ LAUSAR STÖÐUR HJÁ ' REYKJAVIKURBORG atvinna — atvinna Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorra- braut 58. Hjúkrunarfræðinga vantar í fullt starf og hlutastörf á dag- og næturvaktir. Fastar vakt- ir koma til greina. Laus pláss á dagheimili fyrir börn 2-6 ára. Upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka daga á milli kl. 9 og 12. Sími 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. m Hrafnista Hafnarfirði auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Stöðu deildarstjóra á hjúkrunardeild. Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildum Stöðu hjúkrunarfræðings á kvöldvöktum á vistheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Bifvélavirki Lýsi hf. óskar að ráða bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Starfið felst í yfirumsjón á viðhaldi bifreiða fyrirtækisins þannig að einungis menn vanir fjölbreyttum viðgerðarstörfum koma til greina. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. i LYSI) LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Viðskiptafræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða viðskiptafræðing í fjármála- og rekstr- ardeild. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefnum innra eftirlit varðandi fjárhagsaðstoð og umsjón með rekstri stofn- ana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvuvæðingar. Þetta er fjölbreytt starf sem gefur góða reynslu og vinnuaðstaða er góð. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Starf á bílaleigu Ungur, röskur og reglusamur maður óskast til starfa á bílaleigu í austurborginni við þrif og hreinsun bifreiða. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Bíla- leiga — 1639“ fyrir 1. október nk. Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga • Morgunvaktir • Kvöldvaktir • Næturvakt Stöður sjúkraliða • Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við aðhlynningu • Fullt starf — hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Atvinnurekendur Ef þið leitið að hæfu starfsfólki þá sparið yður tíma og fyrirhöfn. Við kappkostum að hafa ýtarlegar upplýsing- ar frá fjölda góðra starfsmanna sem leita eftir margvíslegum störfum og stór hluti þeirra getur hafið störf með stuttum fyrir- vara. Hafið samband í síma 621314. swfSÞJómm n/r BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvík. • s: 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjármálarádgjöf fyrir fyrirtæki Vélainnflutnings- fyrirtæki Óskar að ráða mann til uppsetninga og við- halds á iðnaðarvélum. Rafvéla eða vélfræði menntun æskileg. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 688882 milli kl. 13.00 og 15.00 og 53537 milli kl. 16.00 og 20.00. Á Iftárós hf. Bókari — Innflutningur Gamalt þekkt fyrirtæki óskar að ráða mann til fjölbreytilegra og krefjandi starfa. Nauð- synlegt er að viðkomandi hafi reynslu í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum, tali ensku og sé nákvæmur, vandvirkur og stundvís. Þekking á innflutningi og tollamál- um æskileg. Góð laun fyrir hæfan mann. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 1. október merkt: „D — 5764". Viðskiptaf ræði ng u r af fjármálasviði óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „B — 1637“ fyrir 2. október nk. Líffræðistofnun Háskóla Islands vill ráða Rannsóknarmann í þróunar- og stofn- erfðafræði Á stofunni fara fram rannsóknir á esterasa og alkóhól dehydrógenasa í Drosophila, áhrifum stökkla á próteinbreytileika, á svip- farsbreytileika brekkubobba (Cepaea) og rannsóknir á hvatbera DNA (mtDNA) í Cepa- ea. Æskileg menntun er BS -róf í líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Einars Árnasonar, Líffræðistofnun HÍ, Grensásvegi 12, sem einnig veitir frekari upplýsingar. Leikskóli Okkur börn og starfsfólk á leikskóla, sem er í gömlu fallegu húsi í hjarta borgarinnar, vantar starfsmann helst með uppeldis- menntun í fullt starf. Upplýsingar í síma 14860. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða deildarstjóra á Geðdeild til 1 árs frá og með 1. nóvember. Sérmenntun í geðhjúkrun er æskileg. Deildin tók til starfa í nýju húsnæði í apríl 1986. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem gefur upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hafnarfjörður Óska eftir manni til starfa nú þegar við eftir- farandi: Sprautun og vinnu polyurethan-efna og lag- færingu og smíði málmmóta. Upplýsingar milli 8.00 og 12.00. Slitvari hf. Hvaleyrarbraut 3, Sími50236. Okkur vantar raf- virkja/rafvélavirkja helst vana menn, til starfa á Akureyri og á Reykjavíkursvæðinu. Norðurijós hf., Furuvöllum 13, Sími96-25400, 600Akureyri. Sölumaður- Bifreiðaumboð Bifreiðaumboð óskar að ráða nú þegar sölu- mann fyrir nýjar og notaðar bifreiðir. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að hefja störf fljótlega. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Bílar - 8172“. Matráðskona Óskum að ráða matráðskonu í mötuneyti vort. Hentugt fyrir húsmóður. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, sími 52850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.