Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 60

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna - — atvinna - - atvinna $ LAUSAR STÖÐUR HJÁ ' REYKJAVIKURBORG atvinna — atvinna Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorra- braut 58. Hjúkrunarfræðinga vantar í fullt starf og hlutastörf á dag- og næturvaktir. Fastar vakt- ir koma til greina. Laus pláss á dagheimili fyrir börn 2-6 ára. Upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka daga á milli kl. 9 og 12. Sími 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. m Hrafnista Hafnarfirði auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Stöðu deildarstjóra á hjúkrunardeild. Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildum Stöðu hjúkrunarfræðings á kvöldvöktum á vistheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Bifvélavirki Lýsi hf. óskar að ráða bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Starfið felst í yfirumsjón á viðhaldi bifreiða fyrirtækisins þannig að einungis menn vanir fjölbreyttum viðgerðarstörfum koma til greina. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. i LYSI) LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Viðskiptafræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða viðskiptafræðing í fjármála- og rekstr- ardeild. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefnum innra eftirlit varðandi fjárhagsaðstoð og umsjón með rekstri stofn- ana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvuvæðingar. Þetta er fjölbreytt starf sem gefur góða reynslu og vinnuaðstaða er góð. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Starf á bílaleigu Ungur, röskur og reglusamur maður óskast til starfa á bílaleigu í austurborginni við þrif og hreinsun bifreiða. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Bíla- leiga — 1639“ fyrir 1. október nk. Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga • Morgunvaktir • Kvöldvaktir • Næturvakt Stöður sjúkraliða • Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við aðhlynningu • Fullt starf — hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Atvinnurekendur Ef þið leitið að hæfu starfsfólki þá sparið yður tíma og fyrirhöfn. Við kappkostum að hafa ýtarlegar upplýsing- ar frá fjölda góðra starfsmanna sem leita eftir margvíslegum störfum og stór hluti þeirra getur hafið störf með stuttum fyrir- vara. Hafið samband í síma 621314. swfSÞJómm n/r BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvík. • s: 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjármálarádgjöf fyrir fyrirtæki Vélainnflutnings- fyrirtæki Óskar að ráða mann til uppsetninga og við- halds á iðnaðarvélum. Rafvéla eða vélfræði menntun æskileg. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 688882 milli kl. 13.00 og 15.00 og 53537 milli kl. 16.00 og 20.00. Á Iftárós hf. Bókari — Innflutningur Gamalt þekkt fyrirtæki óskar að ráða mann til fjölbreytilegra og krefjandi starfa. Nauð- synlegt er að viðkomandi hafi reynslu í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum, tali ensku og sé nákvæmur, vandvirkur og stundvís. Þekking á innflutningi og tollamál- um æskileg. Góð laun fyrir hæfan mann. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 1. október merkt: „D — 5764". Viðskiptaf ræði ng u r af fjármálasviði óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „B — 1637“ fyrir 2. október nk. Líffræðistofnun Háskóla Islands vill ráða Rannsóknarmann í þróunar- og stofn- erfðafræði Á stofunni fara fram rannsóknir á esterasa og alkóhól dehydrógenasa í Drosophila, áhrifum stökkla á próteinbreytileika, á svip- farsbreytileika brekkubobba (Cepaea) og rannsóknir á hvatbera DNA (mtDNA) í Cepa- ea. Æskileg menntun er BS -róf í líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Einars Árnasonar, Líffræðistofnun HÍ, Grensásvegi 12, sem einnig veitir frekari upplýsingar. Leikskóli Okkur börn og starfsfólk á leikskóla, sem er í gömlu fallegu húsi í hjarta borgarinnar, vantar starfsmann helst með uppeldis- menntun í fullt starf. Upplýsingar í síma 14860. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða deildarstjóra á Geðdeild til 1 árs frá og með 1. nóvember. Sérmenntun í geðhjúkrun er æskileg. Deildin tók til starfa í nýju húsnæði í apríl 1986. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem gefur upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hafnarfjörður Óska eftir manni til starfa nú þegar við eftir- farandi: Sprautun og vinnu polyurethan-efna og lag- færingu og smíði málmmóta. Upplýsingar milli 8.00 og 12.00. Slitvari hf. Hvaleyrarbraut 3, Sími50236. Okkur vantar raf- virkja/rafvélavirkja helst vana menn, til starfa á Akureyri og á Reykjavíkursvæðinu. Norðurijós hf., Furuvöllum 13, Sími96-25400, 600Akureyri. Sölumaður- Bifreiðaumboð Bifreiðaumboð óskar að ráða nú þegar sölu- mann fyrir nýjar og notaðar bifreiðir. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að hefja störf fljótlega. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Bílar - 8172“. Matráðskona Óskum að ráða matráðskonu í mötuneyti vort. Hentugt fyrir húsmóður. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, sími 52850.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.