Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 28. SEPTOMBÉR 1986 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvukennarar Óskum eftir stundakennurum til kennslu í eftirfarandi forritum: Macintosh: EXEL, DRAW og WORD. IBM-PC: Autocad, CHARTog WordPerfect. Amstrad PCW: Ráð, bókhald. Nánari upplýsingar í síma 687590. Ármúla 36, Reykjavík. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Múrarar Trésmiðir Byggingar- verkamenn Vantar nú þegar nokkra múrara og bygging- arverkamenn, einnig trésmiði til innréttinga. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 mánudag til föstudag kl. 09.00-17.00. ‘S5 Steintakhf Verktaki. Bíldshöfða 16— 110 Reykjavík. Sölumenn Við leitum að hörkuduglegum sölumönnum á aldrinum 25-35 ára, fyrir öflugt sérhæft verslunarfyrirtæki í austur-borginni. Unnið eftir bónuskerfi. Miklir tekjumöguleikar fyr- ir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur ásamt starfs- reynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 5. okt. nk. ClJÐNI Tónsson RAÐCJOF & RAÐN I NCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SIMl 621322 Ferðaskrifstofa Óskum að ráða starfsmann til almennra starfa á Ferðaskrifstofu stúdenta frá og með 1. nóv. Viðkomandi þarf að kunna skil á farseðlaút- gáfu, vélritun og vera lipur í samskiptum. Skriflegar umsóknir sendist augldeild Mbl. merkt: „U - 8174“ fyrir 15. okt. nk. FERÐA SICRIFSTOFA STÚDENTA Hrlngbraut. síml 16850 Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum. Tannlæknir óskast Aðstaða fyrir tannlækni í Heilsugæslustöð- inni í Búðardal er laus til leigu. Stofan er búin nýjum tækjum. Um 1.400 íbúar eru í héraðinu og er fyrst og fremst óskað eftir tannlækni sem ráðgerir búsetu þar. Allar frekari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 93-4114 eða Magnús R. Gíslason yfir- tannlæknir í heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytinu. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar í Búðardal. Hótel Húsavík er hlutafélag í eigu Húsavíkurkaupstaðar, félaga og einstaklinga á Húsavík auk Flugleiða. Á hótelinu eru 33 2ja manna gistiherbergi, kaffiteria og góð ráöstefnu- og veisluaðstaöa fyrir allt að 400 manns. Hótelið er nú rekiö af Samvinnuferðum-Landsýn. Til að stjórna eldhúsi hótelsins óskum við að ráða matreiðslumann Umsækjendur þurfa að hafa: • frumkvæði og vera nýjungagjarnir, • vera hreinlegir í umgengni og reglusamir, • léttir í lund og jákvæðir, • geta verið verkstjórar á vinnustað. Skriflegar umsóknir sendist hótelstjóra fyrir 17. september sem einnig veitir nánari upp- lýsingar. Vantar þig setjara? Setjari með nokkurra ára starfsreynslu í umbroti og setningu óskar eftir vinnu í faginu nú þegar. Upplýsingar í síma 688247 í dag milli kl. 14.00-19.00. Atvinna óskast Tvítugur stúdent bráðvantar vinnu. Hef meirapróf. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74044. Grænland Tæknifræðingur óskast til starfa á teiknistof- una MASANTI. Okkur vantar reyndan tæknifræðing sem er vanur hönnun miðstöðva og loftræsikerfa (WS ingenipr). Góð dönskukunnátta skilyrði. MASANTI er ráðgefandi fyrirtæki í Maniitsoq (Sukkertoppen) sem veitir alhliða ráðgjöf bæði fyrir húsameistara og tæknifræðinga. Við bjóðum gott kaup, góða vinnuaðstöðu og góða vinnufélaga. Við borgum flutnings- gjald fyrir þig og fjölskyldu þína og eftir þrjú ár borgum við líka heimflutning. íbúð verður eftir fjölskyldustærð. Maniitsoq er bæjarfélag með herumbil 4000 íbúa. Sveitin er sérlega falleg og hér er góð að- staða fyrir veiðimenn, fjallamenn, skíðafólk og siglingamenn. Hefur þú áhuga? Skrifaðu MASANTI - Niels Lyngesvej b581 - postbox 109-3912 Maniitsoq, bara nokkrar línur, eða hringdu í síma 90-45-299-13132. Afgreiðslustörf Okkur vantar líflega stúlku til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Æskilegt að hún geti hafið störf strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „A - 8168“. Bikarinn Skólavörðustíg 14. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstra eða manneskja með menntun á upp- eldissviði óskast eftir hádegi á skóladag- heimili Breiðagerðisskóla. Starfskraftur án menntunar á uppeldissviði kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 84558 frá 8.00-17.00 allá virka daga. Starfið er laust nú þegar. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Lagermaður/ bílstjóri Traust fyrirtæki í austurborginni vill ráða starfsmann til lagerstarfa og útkeyrslu. Æski- legur aldur um þrítugt. Leitað er að reglusömum, drífandi aðila sem vinnur skipulega og sjálfstætt. Eiginhandar umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. okt. nk. ClJÐJMT ÍÓNSSON RAOCJOF RAÐNI NCARFJONUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Vélamaður Vélamaður með réttindi óskast. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri endurvinnslu- deildar við Sundahöfn. SINDRA STALHF Múrarar Trésmiðir Byggingar- verkamenn Vantar nú þegar nokkra múrara og bygging- arverkamenn, einnig trésmiði til innréttinga. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 mánudag til föstudag kl. 09.00-17.00. Steintak hf. r- FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ RÍKISBÓKHALD óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starfsmann til starfa við frágang fylgi- skjala til tölvuskráningar, uppgjör fyrir ýmsar ríkisstofnanir og önnur bókhalds- störf. Bókhaldsþekking og -reynsla nauðsynleg. 2. Starfsmann til ýmissa skrifstofustarfa m.a. aðstoð við tölvu-vinnsluverkefni, vél- ritun ofl. 3. Starfsmann til starfa við röðun og útsend- ingar bókhaldsgagna (tölvuútskriftir), umsjón með skjalageymslu stofnunarinn- ar ofl. verkefni. Laun skv. kjarasamningum BSRB og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara c/o Ríkis- bókhald, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, fyrir 8. október nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.