Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 71 Fjárfestingarfélag íslands: Arður ársfjórðungs- lega af tekjubréfum Ný skóvinnustofa opnar Fjárfestingarfélag íslands stofn- aði s.l. mánudag nýjan sjóð, Tekjusjóðinn hf. Sjóður þessi mun gefa út s.k. „tekjubréf", sem verða í öllum atriðum áþekk Kjarabréfunum, sem Fjárfest- ingarfélagið hefur gefið út um nokkurra ára skeið, nema að þvi leyti, að af þeim verða greiddir vextir, eða arður, ársfjórðungs- lega. Tekjubréfin verða seld i 100.000 og 500.000 króna eining- um. Að sögn talsmanna sjóðsins mynda kjarabréfin nú stærsta verð- bréfasjóð á íslandi með rúmlega 700 milljónir króna í verðbrefum. Af þeim greiðast þó engir vextir, heldur verður að selja hluta höfðu- stólsins til að fá af þeim tekjur. Höfuðstóll tekjubréfanna helst óskertur þrátt fyrir greiðslur á arði, AF 119 starfsmönnum Arnar- flugs, sem fengið hafa uppsagn- arbréf er líklegt að 65 til 70 manns verði endurráðnir, að sögn Agnars Friðrikssonar fram- kvæmdastjóra Arnarflugs. „Það lá alltaf fyrir að starfsfólki yrði fækkað og var öllum sagt upp í vor,“ sagði Agnar. Starfsmönnum var sagt upp með þriggja mánaðar fyrirvara og hefur stjórnin síðan lýst yfír hvaða deildir verða í áfram- haldandi rekstri. Ljóst er, að áhersla verður lögð á millilandaflugið fyrst og fremst en viðræður standa yfir en þær nema þeim vöxtum sem eru umfram verðtryggingu samkvæmt lánskjaravísitölu. Arðgreiðslumar verða þó aldrei lægri en sem nemur 5% á ári umfram vísitöluhækkun. Greiðsla arðs fer fram 1. janúar, 1. aprfl, 1. júlí og 1. október ár hvert, nú fyrst 1. janúar 1987. Hægt er að fá arðinn greiddan beint inn á bankareikning í viðskipta- banka eiganda bréfsins, sækja arðinn beint í Verslunarbanka Is- lands, en hann sér um allar arð- greiðslur, eða láta Verslunarban- kann geyma bréfíð og fá senda heim ávísun fyrir arði. Ef eigandi tekjubréfs gleymir eða getur ekki sótt arð á tilskyldum tíma mun Verslunarbankinn greiða hæstu innlánsvexti bankans á hveijum tíma fyrir það tímabil sem líður frá gjalddaga til greiðsludags. við starfsmenn innanlandsdeildar um áframhaldandi rekstur hennar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja deildina niður. Unnið er að öflun verkefna erlendis, sem er þriðja rekstrareining félagsins og verður ráðið sérstakleg til þeirra verkefna ef til þess kemur. „Markaðsdeildin er nánast ein- göngu í kring um millilandaflugið. Breytingar hafa því lítil sem engin áhrif á hana en þetta hefur áhrif á allar aðrar deildir, flugrekstrar- deild, §ármáladeild og skrifstofur," sagði Agnar. Að sögn Gunnars Óskarssonar, forstöðumanns Tekjusjóðsins hf., er búist við því, að það verði aðal- lega eldra fólk sem muni kaupa þessi bréf. Hann segir þau sérlega hagstæð fyrir þann hóp sem er að ininnka við sig í eignum en vill samt drýgja tekjur sínar á einhvem hátt, s.s. fólk sem minnkaði við sig í húsnæði eftir að bömin væru flutt að heiman. Tekjubréfin væru mjög örugg ávöxtun, ákvæði em í bréfínu um að vextir fari ekki niður fyrir 5%, og einnig væri þetta mjög hag- stæð fjárfesting þar sem tekjurnar em skattfijálsar. Búist er við 13-15% ársávöxtun á tekjubrefun- um miðað við núverandi aðstæður. „Við þomm ekki að spá fyrir um hversu stór markaður er fyrir þessi bréf“, sagði Gunnar. „Fastlega má gera ráð fyrir því að eitthvað fæ- rist frá Kjarabréfunum yfir á Tekjubréfin en einnig teljum við að fyrir hendi sé nýr markaður fyrir þessi bréf. Þessi sjóður ætti að auðvelda fólki að láta peningana vinna fyrir sig en ekki öfugt". Að sögn forstöðumanna sjóðsins er búist við því að Tekjusjóðurinn muni fjárfesta á svipaðan hátt og Verðbréfasjóðurinn, þ.e. í veð- skuldabréfum, spariskírteinum ríkissjóðs, sjálfskuldarábyrgðar- bréfum og bankabrefum. Tekjusjóðurinn er í umsjón Fjár- festingafélags íslands hf. en stjóm sjóðsins er sú sama og fyrir Verð- bréfasjóðinn hf., sem gefur út kjarabréfín. Stjómina skipa þeir Sigurður R. Helgason, forstjóri, formaður, Guðmundur B. Ólafsson, framkvæmdastjóri, Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmdastjóri, Kristján Jóhannson, framkvæmda- stóri, Gunnar S. Björnsson, fram- kvæmdastjóri og til vara Guðmundur H. Garðarson. „Skómeistarinn" heitir ný skó- vinnustofa sem Hilmar Högna- son hefur opnað við Eiðstorg 13 á Seltjarnarnesi. Þar verður lögð áhersla á hraðþjónustu í skóvið- gerðum, litun á leðurfatnaði og lyklasmíði. Utanbæjarfólki er bent á pósthóf númer 220, Selt- jarnarnesi, ef það vill nýta sér þjónustu fyrirtækisins. Á mynd- inni eru Metchell Snyder, Ágústa Þórisdóttir og Hilmar Högnason. Vinsælu flóka afa inniskórnir Verð 490.- Litur brúnt sfl' T0PP —"SKÖRINN VELTUSUNDI2, 21212 5% staðgreiðsluafsláttur. Arnaflug: 65-70 starfs- menn endurráðnir | raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsin Austurlandskjördæmi Almennlr stjórn- málafundir í Austur- landskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Reyðar- firði Hótel Búðar- eyri, þriðjudaginn 30. sept. kl. 20.30. Seyðisfirði i Herðu- breið, miövikudag- inn 1. okt. kl. 20.30. Fáskrúösfirði i Skrúð, fimmtudag- inn 2. okt. kl. 20.30. Alþingismennirnlr Friörik Sophusson og Egill Jónsson ræða um stjórnmálaviðhorfiö. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurínn. Reykjaneskjördæmi Auglýsing eftir framboðum tii próf- kjörs f Reykjaneskjördæmi Prófkjör um val frambjóöenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar i Reykjaneskjördaemi fer fram laugardaginn 1. nóvember 1986. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: 1. Framboö flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun verða við næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 en mest 30 félags- menn Sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjördæmi standa að. Enginn flokksmaður getur staðið að fleirum en sjö slikum framboðum. 2. Kjömefnd er heimilt að bæta við frambjóðendum til viðbótar þeim, sem bjóða sig fram samkvæmt 1. tl., enda séu þeir flokksbundnir. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt fyrsta tölulið hér að framan. Framboðum ásamt mynd og stuttu æviágripi viðkomanda skal skilað til kjörnefndar laugardaginn 4. október 1986 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi f Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1 (3. hæð), Kópavogi. Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa: a) Allir fullgildir félagsmenn Sjálfstæðisfélaganna i kjördæminu, sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri prófkjörsdaginn. b) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæöisflokksins, sem eiga kosninga- rétt í kjördæminu og undirritað hafa inntökubeiðni í Sjálfstæðis- fólag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar. c) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosningarétt í kjördæminu og undirrita stuöningsyfirlýsingu við Sjálfstæðis- flokkinn samhliða þátttöku i prófkjörinu. Kjömefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Austurlandskjördæmi Almennir stjórn- málafundir i Austur- landskjördæmi verða haldnir sem hér segir: Eskifirði í Valhöll, sunnudag- inn 28. september kl. 20.30. Norðfirði í Egilsbúð, mánudaginn 29. september kl. 20.30. Alþingis- mennirnir Halldór Blöndal og Egill Jónsson ræða um stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurínn. Selfoss — Selfoss Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20.16 í Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Tillaga um prófkjör vegna væntanlegra alþingiskosninga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mól. Félagar fjölmennið. Stjómin. Sjálfstæðisfólk á Húsavík Aðalfundur sjálfstæöisfólags Húsavíkur verður haldinn að Árgötu 14 (kosningaskrifstofu) þriðjudaginn 30. september kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins veröa frambjóðendur til prófkjörs D-lista kjördæmis- ins. Mætum öll. Stjómin. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur dansleik i Hlégarði laugardags- kvöldið 4. okt. Matur og hljómsveit. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst hjá Svölu í sima 666569 og Ragnheiöi 666102 eftir kl. 19.00 virka daga. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur Heimis, FUS, verður haldinn miðvikudaginn 8. október kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.