Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986
55
Kvæntur er Ámi Jóhönnu Ingv-
arsdóttur, mikilhæfri konu úr
Norður-Þingeyjarsýslu, og eiga þau
tvo syni uppkomna.
Leiðir okkar Áma lágu saman í
Skógum, er ég kom þangað til
starfa 1954. Vomm við þar síðan
samtíða til 1968, er hann fluttist
suður. Höfðum við jafnan margvís-
leg samskipti vegna þeirra stofn-
ana, er við störfuðum hjá. Ætíð var
það samstarf gott og vinsamlegt
og einkenndist af trausti og virð-
ingu. Sérstaklega fylgdist ég af
aðdáun með því mikla og góða upp-
byggingarstarfi sem Ámi vann
sífelldlega á Skógabúinu á sviði
bygginga, ræktunar og margs kon-
ar bútækni, enda maðurinn einstak-
lega athugull og glöggur að hveiju
sem hann gengur.
Jafnframt bústörfum vann Ámi
jafnan að margvíslegum félags-
störfum og framfaramálum. Hann
sat lengi í hreppsnefnd Austur-
Eyjafjallahrepps, var formaður
íjárræktarfélags sveitarinnar, hafði
mikil afskipti af félagsræktun
bænda á Skógasandi og var lengi
formaður þeirra samtaka, er þá
merku ræktun höfðu með höndum,
var í stjóm komræktarfélagsins og
Afmæliskveðja:
Arni Jónasson
erindreki
Ámi Jónasson, fyrmrn bústjóri í
Skógum og síðar erindreki Stéttar-
sambands bænda, verður sjötugur
á morgun, 29. þ.m.
Hann er fæddur 29. september
1916 á Grænavatni í Mývatnssveit,
þar sem hann ólst upp hjá góðum
foreldrum á merkisheimili í fagurri
sveit. Hann stundaði um skeið nám
við Menntaskólann á Akureyri, en
sneri þó brátt á heimaslóðir og gerð-
ist bóndi í félagsskap við föður sinn.
Þáttaskil urðu í lífi Áma vorið 1945,
er hann hætti búskap á Grænavatni
og réðst bústjóri við skólabúið í
Skógum undir EyjaQöllum, þar sem
þá hafði verið ákveðið að stoftia
héraðsskóla. Við þetta starf undi
Ámi síðan á þriðja áratug eða til
1968, er hann fluttist suður og
gerðist starfsmaður bændasamtak-
anna sem hann hefur síðan unnið
til þessa dags.
sat oft sem fulltrúi á þingum stétt-
arsambands bænda og mætti svona
lengi telja.
Á þessu merkisafmæli færum
við, fjölskylda mín og ég, Áma Jón-
assyni einlægar þakkir fyrir gott
nágrenni um langt árabil, ánægju-
leg kynni og mikla vinsemd um leið
og við óskum honum til hamingju
með daginn. Þá er vel viðeigandi
að geta þess í sömu andrá að hús-
móðirin á heimiiinu, Jóhanna
Ingvarsdóttir, átti fyrir nokkrum
mánuðum hliðstætt stórafmæli og
Ámi nú. Vil ég því sameina þakkir
og heillaóskir þeim báðum til handa
og biðja þess að heilsa og hamingja
megi sem lengst vera í föruneyti
þeirra.
Jón R. Hjálmarsson
Amstrad PCW
Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Amstrad PCW
8256/8512.
Dagskrá:
★ Grundvallaratriði við notkun Amstrad PCW.
★ Amstrad ritvinnslukerfíð logoscript.
★ Töflureiknirinn Multiplan
★ Gagnasafnskerfíð D-base II
★ Helstu atriði við notkun stýrikerfisins PCW
★ Bókhaldskerfið Ráð
★ Umræður og fyrirspurnir
Tími: 6., 8., 13. og 15. október Innritun í símum 687590
kl. 20-23. og 686790.
©
M Tölvufræðslan
Ármúla 36, Reykjavík.
Grammið gef-
ur út plötu með
með Leo Smith
Hljómplötuútgáfan Gramm
hefur gefíð út nýja hljómplötu
með bandariska trompetleikar-
anum Leo Smith, i samvinnu við
bandaríska útgáfufyrirtækið
Kabell. Platan ber nafnið „Hum-
an rights" og verður dreift á
markað í Evrópu og Banda-
ríkjunum.
Eitt laganna á plötunni var tekið
upp hér á landi á síðasta ári, er
Leo Smith var hér á ferð. íslenski
gítarleikarinn Þorsteinn Magnús-
son kemur við sögu í því lagi. Á
fyrri hlið plötunnar eru 4 lög frá
síðasta ári þar sem gætir áhrifa frá
funk- og bluestónlist. Á síðari hlið-
inni er eitt samfellt verk sem tekið
var upp í Japan árið 1982.
MALLORKA
JÓIAFERÐ
Hvað er betra en að rífa sig úr dægurþrasi og njóta dvalar á íjarlægum en
kunnuglegum stað, sofa út á morgnana, njóta sólarinnar yfír daginn og fá
sér svo gott að borða á kvöldin? Hitinn er reglulega þægilegur, þetta upp í
25 C yfir daginn og svalt á kvöldin og um nætur.
Jólahátíðin fer fram á íslenska vísu, með hangikjöti og tilheyrandi. Einnig
verður efnt til kirkjuferðar þannig að allt verði sem hátíðlegast.
Það er dýrt að skella sér ekki með.
Hafíð samband og kynnið ykkur kjörin.
í samræmi við hugmyndir Smiths
um að bijóta niður landamæri tón-
listarinnar og skapa „heimstónlist",
eru samankomnir hljóðfærarleikar-
ar frá flestum heimshomum á
þessari plötu. Auk bandarískra tón-
íistarmanna og Þorsteins Magnús-
sonar leika á plötunni japanski
kotoleikarinn Tadao Sawai, vestur-
þýski bassaleikarinn Peter Kowald
og austur-þýski trommuleikarinn
Verð frá aðeins kr. 23.280,-
Íslenskir fararstjórar á staðnum.
ðtKKVtlf
Ferðaskrifstofa, lönaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580.
Umboö a Islandi fyrir
DINERS CLUB
INTERNATIONAL
Gunter Sommer.
Sludo-x