Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 I DAG er sunnudagur 28. september, 18. sd. eftir TRÍNITATIS, 271. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.09 og síödegisflóð kl. 14.51. Sól- arupprás í Rvík er kl. 7.27 og sólarlag kl. 19.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 9.13. (Almanak Háskóla ís- lands.) Til þin hef eg augu mín, þú sem situr á himnum. (Sálm. 123,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 J ■ * 11 ■ " 13 14 ■ ■ * ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 svðng, 5 upphróp- un, 6 málmurinn, 9 apíra, 10 félag, 11 tónn, 12 fæða, 13 ágeng, 15 á litinn, 17 gerir ama. LÓÐRÉTT: — 1 titring, 2 nema, 3 málmur, 4 talar illa um, 7 sund, 8 vond, 12 nytjaland, 14 kvenkyns- fruma, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kæta, 5 alda, 6 fála, 7 æf, 8 ótrúr, 11 tr, 12 lag, 14 topp, 16 Agnars. LOÐRÉTT: - 1 köflótta, 2 talar, 3 ala, 4 tarf, 7 æra, 9 trog, 10 úlpa, 13 gæs, 15 pn. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR Á MORGUN, mánudaginn 29. september, eru liðin 80 ár frá því Landsími íslands var opnaður. Þennan sama dag árið 1796 eða fyrir 190 árum fæddist Bólu-Hjálmar. Á morgun er Mikjálsmessa eða Engladagur. „Messan var sums staðar kölluð messa heilags Mikjáls og allra engla og af því er nafnið dregið — Engladagur," segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. ÍSLAND - Finnland. Starf- andi er Menningarsjóður íslands og Finnlands, en til- cri rM O. >1112 13 7t (?. 111516 lilili kD 00 CTi (S <y Afmælisfrimerki Landsím- ans koma út á morgun, mánudag, í tilefni 80 ára afmælis Landsíma íslands. Þau verða tvö frímerkin. Þann dag verður sérstakur dagstimpill í notkun og er þetta mynd af þeim stimpli. HJÓNABAND. í Keflavíkur- kirlqu hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Guð- mundsdóttir og Jón Björg- vin G. Jónsson. Heimili þeirra er á Ásvöllum 10 í Keflavík. Það var sóknar- presturinn þar, sr. Ólafur Oddur Jónsson, semgaf brúð- hjónin saman. (Ljósm.st. Suðumesja.) gangur hans er að efla menningartengsl landanna og veitir sjóðurinn árlega ferða- styrki eða annan Qárhags- stuðning, sem veittir em einstaklingum en fjárhags- legur stuðningur til félaga. Tilk. er í nýju Lögbirtinga- blaði að umsóknir um styrki úr sjóðnum þurfi að berast til menntamálaráðuneytisins hér fyrir 15. október nk. ÁRSREIKNINGAR. í nýju Lögbirtingablaði eru birtir á vegum Tryggingaeftirlitsins ársreikningar 23 vátrygg- ingafélaga hér í Reykjavík og úti á landi. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI er laus staða skólastjóra grunnskól- ans þar í bænum. Er staðan augl. laus í Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til menntamálaráðuneytisins til 3. október nk. Á SIGLUFIRÐI hefur aðal- fundur í hlutafélaginu Togskip samþ. að slíta félag- inu. Var kosin skilanefnd þriggja manna fyrir félagið og em í henni Gunnar I. Hafsteinsson hdl. í Reykjavík, Hallgrímur Þor- steinsson endurskoð. og Sigurður Finnsson framkv. stj. á Siglufírði. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. sunnudagskvöld kl. 20.30. KVENFÉL. Lágafellssókn- ar heldur fyrsta fund sinn á haustinu mánudaginn 6. október næstkomandi í Hlé- garði. Þessi fyrsti fundur HEIMILISDÝR Þetta er heimiliskötturinn frá Langholtsvegi 180, sem hefur verið týndur um nokkurt skeið. Hann er grábröndóttur á baki og rófu, annars hvítur. Hann er ómerktur, sagður stór og stæðilegur köttur. Síminn á heimilinu er 84073. félagsins hefst með kvöld- verði kl. 19.30. Síðan verður gengið til fundarstarfa og verður rætt um vetrarstarfið. Formaður félagsins er Herdís Þorvaldsdóttir. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ottó N. Þorláksson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Kyndill kom af strönd- inni I gær. Norskur bátur sem kom um daginn fer út aftur í dag. Á morgun, mánudag, er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum og írafoss er þá væntanlegur frá útlöndum. Morgunblaðið/Ól.K.M. ÞESSAR myndir eru teknar hér i Reykjavíkurhöfn í austurhöfninni við Faxagarð. Hann er nú kominn til ára sinna. Um langt árabil var Faxagarður ein helsta togarabryggjan hér í Reykjavíkurhöfn, því þar lögðu að togar- arair er þeir komu með fisk í hraðfrysti- húsin hér í bænum. Faxagarður er ekki öðruvísi en önnur mannvirki að tímans tönn hefur verið að vinna á honum og er nú svo komið að enduraýjun bryggju- staura og bryggjugólfsins sjálfs er aðkallandi. Það var t.d. ekki lítið sem lagt var á þessa gömlu togarabryggju þegar karfaveiðarnar voru i hámarki og stöðugur straumur þungra flutningabíla með fisk var eftir bryggjunni endi- langri. Þessi mynd var tekin um daginn er starfsmenn Köfunarstöðvarinnar voru búnir að leggja flotkrana stöðvar- innar að bryggjunni því nú á að skipta iim bryggjustraurana. Sjá má að á þil- fari flotkranans stendur stærðar krani og eins má sjá á nokkra bryggjustaura sem liggja á þilfarinu. Á neðri myndinni má sjá fremri hluta gömlu Faxagarðsbryggju, sem er alls 160 m löng. Sjá má á bryggjunni dálítinn hnykk. Hann kom fyrir fáum dögum vegna þess að óvænt hafði mikill þungi veríð lagður þarna á bryggjuna. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 símí 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: ÁJppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Utlánsdeild, Þinghottsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.