Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Stór opinber stofnun óskar að ráða fulltrúa. Viðkomandi þarf að geta ferðast mikið til ýmissa staða á landinu. Góð bókhaldskunn- átta, t.d. Verslunar- eða Samvinnuskólapróf, æskileg. Umsóknir sendist augldeild Morgunblaðsins fyrir 6. október merktar: „F — 1840“. Sölumaður Bifreiðaumboð óskar eftir vönum sölumanni í sölu á nýjum bifreiðum. Leitum eftir traust- um og áhugasömum manni með góða enskukunnáttu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 4. okt. merktar: „B — 532“. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn og aðstoðarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími52850. Sálfræðingur óskast nú þegar til afleysinga við Sálfræði- deild skóla (Hólabrekkuskóla). Upplýsingar í síma 77255 og 621550. Fræðslustjórinn í Reykjavík, Tjarnargötu 20. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 1938“. Félagsmálaráð Garðabæjar Starfsmaður, með eða án fóstrumenntunar, óskast 1. október á dagheimilið Kirkjuból. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 656322. Afgreiðslustörf handavinna Við viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Starfið er hlutastarf. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 4. októ- ber merktar: „Hannyrðadeild — 533“. SJÁLFSBJÖRG félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni Sjúkraþjálfari óskast Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar, Akureyri, óskar að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Heildsali/ Umboðsaðili Óskum eftir að ráða heildsala/umboðsaðila til að taka í einkasölu Siroflex garðúðara og P.V.C. tengi. Nánari upplýsingar veittar skrif- lega á dönsku eða ensku. Siroflex Scandinavia, Smydegaardsalle 18, Postboks 9, Dk-8340 Malling, Danmörk. Markaðsstjóri hjá Útsýn hf. Ferðaskrifstofan Útsýn hf. leitar að markaðs- stjóra einstaklingsdeildar. Leitað er að öflugum starfsmanni, karli eða konu sem hefur til að bera: - reynslu/þekkingu á sviði markaðsmála og sölustarfa. - dugnað, áhuga og metnað til að ná árangri. - hæfileika til að umgangast fólk - sam- starfsfólk og viðskiptavini. - hugmyndaflug. - viðskiptavitund. - hæfileiki til að vinna sjálfstætt með það fyrir augum að taka að sér verkefni og leiða þau til lykta. Fyrir hæfan mann eru í boði góð launakjör, líflegt ábyrgðarstarf og miklir framtíðar- möguleikar í traustu fyrirtæki. Umsóknir/fyrirspurnir sendist augldeild Mbl. fyrir 7. október merkt: „Markaðsstjóri - 8175“. Með allar umsóknir/fyrirspurnir verður farið sem algjört trúnaðarmál og öllum verður svarað. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar athugið Okkur vantar hjúkrungarfræðinga á fastar næturvaktir á barnadeild 1 og vökudeild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða í vaktavinnu. Við bjóðum góða starfað- lögun og stefnum að einstaklingshæfðri hjúkrun. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000 — 285. Reykjavík, 28. september 1986. Ríkisspítalar. RÍKISSPÍTALAR iausar stödur Starfsmenn óskast til starfa á dagheimilum. Dagheimilið Litlu-Hlíð,við Landspítala Upplýsingarveitirforstöðmaður, sími 29000. Dagheimilið Sólhlíð,við Kleppsspítalann. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 38160. Reykjavík, 28. sept. 1986. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Starfsmenn óskast til starfa á eftirtaldar deildir: Eldhús. Starfsmenn vanir eldhússtörfum óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona, sími 29000-491. Kópavogshæli. Starfsmenn óskast til starfa á deildum og til ræstinga. Upplýsingar veitir forstöðumaður svo og ræstingastjóri sími 41500. Landspítali. Starfsmenn óskast til ræst- inga og starfa í bítibúri. Upplýsingar veitir ræstingastjóri sími 29000-494. Reykjavík 28. sept. 1986. Tannfræðingur eða sjúkraliði óskast nú þegar eða síðar til aðstoðar við tannréttingar. Skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um aldur, heimili og fyrri störf leggist inn á augld. Morgunblaðsins ásamt mynd merktar: „P — 1632". Framtíðarstarf. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á nokkrar deildir spítalans. M.a. handlækningadeild III, barnadeild og krabbameinslækningadeild. Getum boðið skóladagheimili og útvegað húsnæði skammt frá Landspítalanum. Reykjavík, 28. september 1986. Ríkisspítalar. RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Fóstrur óskast til starfa á eftirtaldar deildir: Dagheimilið Litlu-Hlíð Dagheimilið er ein 14 barna deild. Upplýsingar veitir forstöðumaður sími 29000-667. Dagheimilið Sunnuhlíð, á 3ja-5 ára deild. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 38160. Matartæknar óskast til starfa í eldhúsi Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona, sími 29000-491. Röntgentæknar óskast til starfa í dagvinnu á krabbameins- lækningadeild Landspítalans. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunardeildarstjóri — sími 29000. Reykjavík 28. sept. 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.