Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 7

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 7
SUNNUDAGUR 28. september 8.00- 9.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur á fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 12.30-13.00 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks (endurtekið frá laugardegi). 13.00-15.00 Rósa á rólegum nóttum. Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnu- dagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressan músíksprett og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. 17.00-19.00 Sigrún Þorvarð- ardóttir. Sigrún er með dagskrá fyrir ungt fólk. Þeirra eigin flóamarkaður, viðtöl spurningaleikur og tónlist með kveöjum. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á sunnu- dagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og tekur við kveðjum til af- mælisbarna dagsins. 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Bylgjan kannar hvað helst er á seyði í popp- inu. Viðtöl við tónlistarmenn og tilheyrandi músik. MÁNUDAGUR 29. september 6.00- 7.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00- 9.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli spilar og spjallar tll hádegls. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádeglsmark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neyt- endamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í .Reykjavík síðdegis. Hallgrimur feikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum i næt- uríifinu. 21.00-23.00 Vilborg Halldórs- dóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlistin er i góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tónlist. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Sjálfstæðisfólk Hef opnað kosningaskrifstofu í Sigtúni 7, þar sem ég og samstarfsmenn mínir starfa að kjöri mínu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík þann 18. október nk. Kosningastjóri er Sigurjón Ásbjörnsson og verður skrifstofan opin frá kl. 9—22 alla daga til kjördags. Verið velkomin. Símar: 68 76 65 og 68 73 90. Eyjólfur Konráð Jónsson LONDON • GLASGOW AMSTERDAM • HAMBORG ŒB AUGOTSINGAÞJONUSTAN / SÍA Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Simar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu vlö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 96-21400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.