Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Droplaugastaði vantar starfsfólk í ræstingar á hjúkrunardeild (III. hæð) strax. Upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka daga á milli kl. 9 og 12. Sími 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Yfirverkstjóri Höfum verið beðnir að leita eftir yfirverk- stjóra að frystihúsi á Vestfjörðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. íbúðarhúsnæði til staðar. Skriflegar umsóknir sendist Gísla Erlends- syni fyrir 2. október nk. } rekstrartækni hf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Sídumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311 Bókari/fjármálastjóri Tölvufræðslan óskar að ráða sem fyrst rösk- an mann eða konu sem getur séð um bókhald og fjármálastjórn fyrirtækisins. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Afgreiðslumaður Tölvufræðslan óskar eftir að ráða frá 1. okt- óber nk. duglegan pilt eða stúlku við ýmis afgreiðslustörf. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Armúla 36, Reykjavik. Afurðasala Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmenn í kjötpökkun. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686366. Afurðasala Sambandsins, Kirkjusandi. Kjötvinnsla - kjötafgreiðsla Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til fram- tíðarstarfa í kjötvinnslu Hagkaups við Borgarholtsbraut í Kópavogi óg í kjötborð í versluninni Skeifunni 15. Um er að ræða störf bæði fyrir fagmenn og ófaglært fólk. Hálfsdagsstörf fyrir hádegi koma til greina. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Sendill Óskum að ráða sendil sem fyrst. Upplýsing- ar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „P — 1641 “ fyrir 1. október nk. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN ? Afgreiðsla Miðbær Óskum að ráða til framtíðarstarfa starfs- mann í fataverslun okkar í Lækjargötu. Við leitum að starfsmanni sem: - Er á aldrinum 18-30 ára. - Hefur létta og aðlaðandi framkomu. - Hefur áhuga fyrir fötum. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. LAUSAR STOÐUR HJÁ STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða bókasafnsfræðing við bókasafn Heilsu- verndarstöðvarinnar í 50% starf. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu- gæslustöðva í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. okt. 1986. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Járnamann — Verkamenn Viljum ráða vanan járnamann og verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafar- vogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773 og 681240. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavfk. Laus staða Við embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. okt- óber 22. nk. Bæjarfógetinn á Akureyriog Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 24. september 1986. Elías /. Elíasson. Kokkar - Bakarar Aukavinna Við leitum að framfærnum fagmönnum sem vilja vinna að kynningar- og sölumálum á matvörum eins af virtari heild- og fram- leiðslufyrirtækjum landsins. Kynningarnar verða fyrir fagmenn og rekstrar- aðila veitingastaða og bakaría. Miklir tekjumöguleikar. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir merktar: „% - 8173“ sendist augl- deild MbK fyrir 4. október nk. Óskum að konu til að koma heim og gæta 1 árs gamall- ar stúlku, einnig að sjá um létt heimilisstörf, í Mosfellssveit. Má hafa barn með sér. Upplýsingar í síma 666299. LAUSAR STOÐUR HJÁ STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Laus er til umsóknar staða forstöðumanns við leikskólann Lækjarborg v/Leirulæk. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Óskum að ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu og lagerstörf í véladeild. 2. Skrifstofu- og bókhaldsstörf. Bókhalds- kunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 8 hið síðasta miðvikudag- inn 1. okt. nk. FÁLKINN ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK 03 Efnafræðingur Orkustofnun óskar að ráða efnafræðing eða jarðefnafræðing sem fýrsttil afleysinga í 1 ár. Starfssvið viðkomandi yrði einkum efnagrein- ingartækni og efnarannsóknir á sviði jarðhita. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Orkustofnunar fyrir 3. október nk. og veitir hann jafnframt frekari upplýsingar um starf- ið. Forstöðumaður sambýlis/þjónustu- miðstöðvar á Sauðárkróki Svæðisstjórn óskar að ráða forstöðumann sambýlis/þjónustumiðstöðvar á Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232 og forstöðumaður í síma 95-5002 eða 91- 623786. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á þarf að halda. Þroskaþjálfi Svæðisstjórn óskar að ráða þroskaþjálfara til starfa á sambýlinu við Lindargötu, Siglu- firði. Um er að ræða 100% starf (vaktavinna). Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður í síma 96-71217 sem einnig tekur við um- sóknum. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. Aðstoðum við útvegun húsnæðis ef á þarf að halda. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA. Pósthólf 560 VARMAHLÍp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.