Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa afgreiðslu- starfa í SS búðunum sem staðsettar eru víðsvegar í borginni. Um er að ræða störf heilan eða hálfan daginn. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1, Rvk. Sláturfélag Suðuriands, starfsmannahaid. Deildarstjóri fjárreiða Búvörudeild Sambandsins óskar eftir að ráða í starf deildarstjóra fjárreiða. Um er að ræða nýtt starf innan deildarinnar. Starfið felur í sér umsjón með fjárreiðum og aðalverksvið nýs starfsmanns er að annast öll fjármál deildarinnar, samskipti við við- skiptabanka og greiðslurtil sláturleyfishafa. Við leitum að frambærilegum einstaklingi, sem er tilbúinn að taka þátt í mótun og upp- byggingu á nýju starfi. Æskileg menntun er samvinnuskólapróf eða stúdentspróf af við- skiptasviði, ásamt starfsreynslu úr atvinnulíf- inu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. nóvember, eða eftir nánara samkomulagi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Sam- bandsins. Umsóknarfrestur er til 6. október 1986. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A [i^U/n Rafeindavirki Ef þú ert ungur og góður rafeindavirki með þekkingu á tækjum sem notuð eru til mynd- bandagerðar, þá höfum við áhugavert starf að bjóða þér. Sendið umsóknir, er greina frá aldri og fyrri störfum, á skrifstofu okkar að Laugavegi 26, Rvík fyrir 3. okt. Öllum umsóknum svarað. Lögfræðingur Verslunarbankinn óskar eftir að ráða lög- fræðing til starfa í lögfræðideild bankans sem fyrst. Upplýsingar um starfið veita aðallögfræðing- ur og starfsmannastjóri. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna bankanna. Um- sóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 8. október nk. VfRZLUNRRBfiNKI iSLfiNOS Hf Fóstrur Starfsfólk Fóstrur og aðrir með þekkingu og reynslu af uppeldi forskólabarna óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkurborgar: Valhöll Dyngjuborg Garðaborg Brákarborg Seljaborg Hálsakot Steinahlíð vantar starfsmann frá kl. 13.00-18.30. Ráðningartími er strax eða eftir nánara sam- komulagi. Til greina koma heilsdagsstörf eða hluta- störf aðallega eftir hádegi. Hugsanlega fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. GlJÐNT Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tæknimenntaður Framkvæmdastjóri Samband ísl. rafveitna, SÍR, vilja ráða tækni- menntaðan framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi próf í raf- magnsverkfræði eða próf í rafmagnstækni- fræði sem fullnægjandi geti talist með hliðsjón af verksviði framkvæmdastjóra. Við leitum að aðila með stjórnunarreynslu sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta nauðsynleg, enska og eitt Norðurlandamál. Góð laun í boði. Þægileg og góð vinnuað- staða. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu og annað er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv nk. GuðntTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Iðnverkafólk Sútunarverksmiðja Sláturfélag Suðurlands vantar nokkra duglega og reglusama ein- staklinga til starfa við hin ýmsu störf í sútunariðnaði. í boði eru ágæt laun og frír hádegisverður. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Fulltrúi Fjármálasvið Öflug fjármálastofnun í Reykjavík, vill ráða fulltrúa til starfa á fjármálasviði. Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur og hafa starfs- reynslu í bókhaldi en einnig kemur til greina nýútskrifaður viðskiptafræðingur með áhuga á þessu sviði. Um er að ræða sjálfstætt og fjölbreytt starf. Þjálfun og námskeið ertengjast þessu starfi, fara fram hér á landi og erlendis. Við vekjum athygli á, að góðir möguleikar eru fyrir hendi, að vinna sig upp í starfi og skapa sér góða framtíð hjá traustu fyrirtæki. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. okt. nk. GuðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN l NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skólavörðust/g ta - 101 Reykjavík - Simi 621355 Rafiðnfræðingur — rafeindavirki Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. Starfið felst í uppsetningu og viðhaldi aðvör- unarbúnaðar og stýrikerfa, skipulagningu á verkstæði og verkstjórn. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- iðnfræðingar, rafeindavirkjar eða rafvirkjar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi skipu- lagshæfileika, sé sjálfstæður, hugmyndaríkur og hafi reynslu af verkstjórn. Æskilegur aldur er 35-45 ár. Umsóknarfrestur er til og með 2. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Þú! Vantar þig aukavinnu? Við leitum að áhuga- sömu fólki um allt land til að selja Marja Entrich heilsuvörur fyrir húðina. Einstakling- ar, sólbaðsstofur, nuddarar, snyrtifræðingar og aðrir sem láta sig hlutina varða komi eða hringi í Grænu línuna fyrir 6. okt. nk. Opið kl. 13.00-18.00 virka daga og 10.30- 13.30 á laugardaginn. Námskeið verður í Reykjavík 11. okt. Offsetprentari óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ofsi — 9“. Suðurfjarðarhreppur, Bíldudal, auglýsir eftir menntaðri fóstru til starfa á barnaheimilinu Tjarnarbrekku. Umsóknir skilist fyrir 10. september á skrif- stofu hreppsins. Upplýsingar gefur Magnús í síma 94-2110.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.