Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 35

Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 _________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Vetrarstarfsemi Bridsfélags kvenna hófst 15. september með eins kvölds Mitchel-tvímenningi. Hæstu skor hlutu: N—S Júlíana — Margrét 227 Sigríður — Jóhann 219 Ása — Kristín 214 Halla — Petrína 211 A—V Sigrún — Guðrún 232 Halla — Sæbjörg 220 22. september hófst þriggja kvölda tvímenningur í tveimur 14 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A-riðill Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 216 Halla Bergþórsdóttir — Petrína Færseth 213 Þuríður Möller — Sigrún Staumland 198 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana ísebam 178 B-riðill Sigrún Pétursdóttir — Guðrún Jörgensen 201 Sigríður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 177 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir 174 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 166 meðalskor 156. Að auki spiluðu 24 nýjar félags- konur sveitakeppni. Bridsfélag Kópavogs Sl. fímmtudag hófst hjá félaginu Barómeterkeppni með þátttöku 24 para. Efstu pör, þegar spilaðar hafa verið 4 umferðir, eru: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 74 Ármann J. Lárusson — Helgi Viborg 56 Sigurður Siguijónsson — Þorfínnur Karlsson 31 Keppni verður fram haldið fímmtudaginn 2. október kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Hveragerðis Hraðsveitakeppni hefst nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Spilað er í Tunglinu í Tívolí. Allir eru velkomnir. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 22. september, var spilaður einskvölds tvímenningur í tveimur riðlum og urðu úrslit þau sem hér segir: A-ríðiIl 12 para Oskar Karlsson - Sigurður Lárusson 204 Sævaldur Jónsson — Stefán Hallgrímsson 183 Magnús Svemsson — Guðlaugur Sveinsson 182 B-riðiIl 10 para Guðni Þorsteinsson — Sigurður Þ. Þorsteins. 136 Ólafur Týr Guðjónsson — Hrannar Erlingsson 133 Erla Siguijónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 129 Nk. mánudag, 29. september, hefst aðaltvímenningur félagsins og er fyrirhugað að sú keppni taki fjög- ur kvöld. Unnt er að skrá þátttöku allt til kl. 19.30 spiladaginn og verða því þeir spilarar, sem hug hafa á að vera með og ekki eru skráðir til leiks, að mæta tímanlega. Það eru tilmæli stjórnar til félag- anna að virða þær tímasetningar sem settar hafa verið, þ.e.a.s. spila- mennska hefst hvert mánudags- kvöld stundvíslega kl. 19.30. Þetta hefur það í för með sér að spilarar verða að mæta vel fýrir þann tíma á spilastað, sem að venju er í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var í tveim 12 para riðlum þriðjudaginn 23. september. Var þar með hafíð vetrarstarf deildar- innar. Flest stig hlutu þessi pör A-riðiU Rósa Þorsteinsdóttir — Véný Viðarsdóttir 193 Guðmundur Theódórsson — Ólafur Óskarsson 188 Hjálmar Pálsson — Sveinn Sigurgeirsson 179 B-ríðill Eiríkur Hjaltason — Guðmundur Auðunsson 203 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 181 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 181 Næsta þriðjudag, 30. september, verður spilaður eins kvölds tvímenningur en 6. október byijar Barómeter. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Opið minningarmót á Selfossi Opna minningarmótið um Einar Þorfinnsson sem spilað verður á Selfossi 11. otkóber nk. er að verða eitt vinsælasta mót sem haldið er hér suðvestanlands. Fullbókað er í mótið sem verður 36 para með baro- meter-fyrirkomulagi, tvö spil inilli para, alls 70 spil. Á biðlista eru ein 7—8 pör þann- ig að hæglega hefði mátt halda þama 44—48 para mót, ef ekki kæmi til að þetta spilast aðeins á einum degi og flestum finnst 70 spil duga yfir daginn. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis laugardaginn 1. október og er spilað í hinu nýja Hótel Selfossi. Umsjónarmenn mótsins eru þeir Hermann og Ólaf- ur Lárussynir. Að vanda eru mjög góð verðlaun í boði fyrir efstu pör. 1. verðlaun eru kr. 20.000, 2. verðlaun kr. 16.000, 3. verðlaun kr. 12.000, 4. verðlaun kl. 8.000 og 5. verðlaun kl. 4.000. Að auki eru eignarverð- laun fyrir þijú efstu pörin, auk silfurstiga. Fréttir frá Brids- sambandi Islands Tvö ný félög hafa bæst við f Bridssambandi íslands. Það eru Bridsfélag Sandgerðis og nágrennis og Bridsfélag Hofsóss. Eru þau boðin velkomin í Bridssamband ís- lands. Alls eru því félögin innan sambandsins oðin 49, fyrir utan svæðasamböndin. Enn eru þó nokkur félög utan sambandsins og ber þar hæst Hjónaklúbbinn í Reykjavík, Brids- deild Barðstrendinga, Húnvetninga og Rangæinga í Reykjavík, Krummaklúbbinn í Reykjavík og eflaust einhver fleiri félög. Landsbikarkeppni í tvímenningi hefur verið ákveðin. Hún verður spiluð um land allt þriðju viku í október (frá 13.—17. október). Mælst er til þess að öll félögin inn- an BSÍ taki þátt í þessari tvímenn- ingskeppni, sem er með því sniði að landið allt telst einn riðill í út- reikningi í tölvu. Spilað verður um gullstig. Hægt verður að spila þessa keppni í 8, 10, 12, 14 og 16 para riðlum, þannig að öll félögin geta verið með. Fyrirfram skráð verður í riðla í öllum félögum og verður nafnnúmer keppenda að fylgja með skráningu, svo og þátttökugjald. Allur hagnaður rennur til húsa- kaupanna í Sigtúni 9. Bréf með útskýringum hefur ver- ið sent til allra formannanna og eru þeir vinsamlegast beðnir um að koma þessu á framfæri við spilar- ana. Útreikningur mun liggja fyrir mjög fljótlega að lokinni spila- mennsku í öllum félögum, en Vigfús Pálsson og Ásgeir P. Ásbjömsson munu sjá um^þá hlið málanna. Skráning í íslandsmót kvenna og yngri spilara (fæddir ’62 og síðar) í tvímenning, sem spilað verður í Gerðubergi helgina 25.-26. októ- ber nk., er hafin hjá Bridssambandi íslands. Bæði mótin verða með Barometer-sniði og ræðst spilafjöldi milli para af þátttöku. Lokafrestur til að tilkynna þátttöku er föstudag- urinn Í7. október nk. Eftir þann tíma geta spilarar ekki vænst þess að komast að. Þátttökugjald er í báðum mótum kr. 3.000 pr. par. Bridsdeild Breið- firðingaf élagsins Á fyrsta kvöldinu af þremur í tvímenningskeppni hjá Bridsdeild Breiðfirðinga urðu þessi pör efst: A-riðiU 1. Sveinn Sigurgeirsson — BaldurÁmason 196 2. Helgi Nielsen — Marinó Kristinsson 183 3. Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur B-ríðUl 1. Gunnar Þorkelsson — 182 Bergsveinn Breiðfjörð 2. Albert Þorsteinsson — 210 Sigurður Emilsson 3. Hans Nielsen — 185 Stígur Herlufsen C-riðill 175 1. Sigmar — Óskar 190 2.-3. Dúa —Véný 182 2.-3. Þorleifur — Jóhann 182 4. Ámi — Sæmundur 173 Taf 1- og Brids- klúbburinn Fimmtudaginn 25. september var haldin rúbertukeppni. Geirarður Geirarðsson og Sigfús Sigurhjartar- son báru sigur úr býtum eftir harða keppni við Gunnlaug Óskarsson og Sigurð Steingrímsson. í þriðja sæti urðu Jón Páll Siguijónsson og Sig- fús Ámason. Næstkomandi fimmtudag hefst aðaltvímenningur félagsins í Domus Medica. Spilamennska hefst kl. 19.30. Tilkynning um þátttöku er hægt að koma á framfæri við Gísla í síma 34611. Allir em hvattir til að mæta. Mánudaginn 29. september verð- ur haldinn aðalfundur félagsins í Domus Medica og hefst hann kl. 20. Flutt verður skýrsla stjómar og reikningar félagsins lagðir fram. Afgreióa vandamálin strax? Þegar hárnákvæm þjónusta bætist við mjög lágt kaupVerð og fjölhæfni í notkun forrita verður útkom- an augljós: ISLAND PC eða AT. TJSSW'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.