Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 47 Atvinnuleysi á jólaföstu eftir Sigurð Tómas Garðarsson Atvinnustefna Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og nágr. er æði skrautleg eins og hún birtist okkur áhorfendum og þolendum. Ég minni á stórrekstur atvinnuleys- isskrárinnar fyrr á árinu og þess fjaðrafoks er varð er athyglin var dregin að mótsagnakenndri starf- semi þeirra. Nú er nýtt mál komið í umferð og ekki síður athyglisvert. Almennt er talið að útgerð og fiskvinnsla á Suðurnesjum hafi far- ið illa út úr margfrægu kvótakerfi sjávarútvegsins og skráning at- vinnulausra var meðal annars afsökuð í skjóli kvótaleysisins. Það skýtur því skökku við, að nú á síðustu dögum ársins þegar sjó- menn og fiskvinnslufólk býr sig undir að taka á móti síðustu tonnum aflakvótans skuli VSFKN etja litl- um hluta félagsmanna sinna í verkfall, sem ekki aðeins orsakar atvinnuleysi hjá stórum hluta fé- lagsmanna þeirra, heldur sker enn frekar niður þann litla kvóta sem annars tilheyrir svæðinu. Sá grunur vaknar að annað og meira búi und- ir en velferð félagsmanna þeirra. Þeir sakna kannski umsvifanna af atvinnulevsisskráningunni? Afleiðing verkfalls beitumanna Sigurður Tómas Garðarsson nú í lok ársins á hvoru tveggja aflakvóta og atvinnuástand á verk- fallssvæðinu á Suðumesjum er ófýrirséð og varla réttlætanlegt við þær aðstæður og kjör, sem annars vegar beitumenn búa við og hins- vegar sjómenn og verkafólk, sem verkfallið bitnar á. Stefna verkalýðsforustunnar á Suðurnesjum í atvinnumálum er greinilega ein í orði og önnur á borði. Atvinnuleysisvofan sem verkalýðsformaðurinn sagði að grúfði yfir suðumesjum er þar m.a. vegna aðgerða VSFKN. Það stoðar lítið að hrópa á aukin fískveiðikvóta „Afleiðing verkfalls beitumanna nú í lok árs- ins á hvoru tveggja aflakvóta og atvinnu- ástand á verkfallssvæðinu á Suðurnesjum er ófyrir- séð og varla réttlætanlegt við þær aðstæður og kjör, sem annars vegar beitu- menn búa við og hinsveg- ar sjómenn og verkafólk, sem verkfallið bitnar á.“ á einum fundi ef síðan er komið í veg fyrir að hann verði veiddur á þeim næsta. Hún er köld aðventukveðjan frá VSFKN til fólksins við sjávarsíð- una. Á sama tíma og aðrir félagar þeirra fá nýjan tímamótasamning til að bæta upp mesta útgjaldamán- uð ársins, senda þeir fiskvinnslufólk og sjómenn sína í faðm atvinnuleys- isvofunnar og kvótaskerðingar á næsta ári. Lagleg jólagjöf það. Höfundur er framkvæmdastjóri Fiskvinnslu í Vogum. 2 hurðir 330 lítra. Verð aðeins kr. 24.900,-. PHILCOHB Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455-SÆTÚNI 8- S: 27500 1 hurð 240 lítra. Verð aðeins kr. 17.900,-. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu œtt- ingjum, venzlamönnum og vinum — innan- lands sem utan — er minntust min hlýlega meÖ heimsóknum, símhringingum, heilla- skeytum, blómum og öörum ágœtum gjöfum á áttræÖisafmæli mínu nú á dögunum. Sérstaklega þakka ég bæjarstjórn Akureyrar fyrir stóran og fagran blómvönd og meöfylgj- andi óverÖskulduÖ viÖurkenningarorÖ i minn garÖ. — SíÖast, en ekki sizt, minnist ég og þakka skólastjórum og kennaraliÖi GagnfræÖa- skólans og Verkmenntaskólans á Akureyri, sem héldu mér veglegt samsæti á afmælisdaginn og leystu mig út með hlýjum orÖræÖum og góðum og dýrmætum gjöfum. GuÖ blessi ykkur öll. Jóhanrt Frímann. TAKTU EFTIR ☆ Pottur sem þú notar í örbylgjuofninn. ☆ Pottur sem þú notar í bökunarofninn. — já þú getur gratin- erað eða bakað í hon- um og borið síðan beintáborð. ☆ Panna sem þú notar líka sem eldfast bökunarform — tekur skaftið af og berðáborð. ☆ Steikir á pottlokinu ☆ Bakar kartöflur á eldavélarhellunni í pottinum Og taktu nú vel eftir — þú notar ekkert vatn í pottinn. ☆ Ótal margt fleira bjóða þessir pottar uppá. TEKK* KRISTALL Laugíivegi 15 simi 14320 / j r i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.