Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986
9
Til leigu Bíldshöfði 10
1. hæð: 750 fm, lofthæð 3,3 m. Þrennar innkeyrsludyr.
2. hæð: 1050 fm, lofthæð 2,7-4 m. Húsnæðið er bjart
og nýstandsett., Rúmgóð bílastæði. Til leigu nú þegar. I
^^UpplýsingarísímunrU3223^j£^^60(L
Ert þú að leita
að húsgögnum?
Raðsett, 2 manna svefnsófar, rúm, borð, skrifborðsstólar,
glanspúðar, og fleira. Ertu búinn að líta við hjá Bólstrun
Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Kópavogi, fyrir ofan
Blómaskálann?
Sími: 641622.
T^ldamalkaðuzinn
%^-tBÍtistgötu 12-18
BMW 316 82
Fallegur bfll. Eklnn 60 þ.km. Verð 320 þús.
Opið laugardag 10-5
Sérhannaður bfll
Ford Escort 1.3 1985. Grásanseraöur m/
sóllúgu. Sportfelgur, low-porfile dekk,
Rallyrsýri, spoilerar framan og aftan. Ekinn
20 þ.km. Verð 460 þús.
Ford Escort 1100 1985
Rauður. 5 dyra bíll með sóllúgu o.fl. Ekinn
33 þ.km. Verö 395 þús.
Ford Sierra 1.6 1985
30 þ.km. Hvítur, 6 dyra. Sem nýr. Verö 485
þús.
Ford Escort XR3I 84
33 þ.km. sóllúga o.fl. V. 480 þ.
Mazda 626 GLX 2.0 87
9 þ.km. 5 gíra V. 520 þ.
Volvo 244 GL 82
40 þ.km. Sjálfsk. m/öllu V. 420 þ.
Daihatsu Charade 5 dyra 82
36 þ.km. Hvítur. V. 200 þ.
Honda Prelude 83
Sóllúga o.fl. aukahlutlr. V. 480 þ.
Mazda 626 2.0 84
28 þ.km. Einn með öllu.
Toyota Hilux Pickup 81
Rauður. Langur bíll. V. 380 þ.
Citroen BX TRS 1984
Skipti ath. V. 400 þ.
Toyota Tercel 4x4 84
Tvílitur. 38 þ.km. V.445 þ.
Pajero stuttur 86
13 þ.km. vökvastýri. V. 760 þ.
Dodge Omni 2400 82
60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ.
Opel Kadett 5 dyra 82
30 þ.km. Framdrifsbill.
BMW 318i 82
Brúnn, þein innspýting o.fl.
Fiat llno 45 84
24 þ.km. Blár. V. 220 þ.
Daihatsu Taft Diesel 82
82 þ.km. Góður jeppi. V. 300 þ.
Fjöldi bifreiða á mjög hag-
stæðum greiðslukjörum.
Verkamannaflokkur
ívanda
Neil Kinnock, leiðtogi breska Verkamanna-
flokksins, sem stefnir að því að sigra íhalds-
flokkinn undir forystu Margretar Thatcher í
næstu kosningum, hefur nú formlega kynnt
þá stefnu flokks síns að þurrka út öll kjarn-
orkuvopn í Bretlandi, jafnt bresk sem
bandarísk. Eftir að Kinnock hóf að hamra á
þessu markmiði flokks síns hefur fylgi hans
minnkað. Nú hefur íhaldsflokkurinn forystu
samkvæmt skoðanakönnunum. í Stakstein-
um er hugað að vanda Verkamannaflokksins.
Einhliða
afvopnun
Jafnaðarmenn í Norð-
ur-Evrópu hafa verið
tvistígandí í öryggismál-
um á undanfömum
árum. I stuttu máli má
segja, að þeir séu það
sfjómmálaafl, sem verst
hefur þolað ákvörðun
NATO frá 1979 um að
koma fyrir bandarískum,
meðaldrægum eldflaug-
um í Evrópu. Ástæðan
er einfaldlega sú, að
þessir flokkar þorðu ekki
að styðja framkvæmd
ákvörðunarinnar, þegar
á reyndi.
Breski Verkamanna-
flokkurinn hefur nú
stigið skrefið til fulls og
lýst yfir, að núverandi
vamarstefna NATO sé
úrelt. Til að koma i veg
fyrir klofning flokksins
i afstöðunni til öryggis-
mála hefur náðst þar
málamiðlun, sem
Kinnock kynnir i stuttu
máli með þessum hættí:
Segir hann, að ríkisstjóm
Verkamannaflokksins
myndi einhliða losa sig
við öil bresk kjamorku-
vopn. Innan árs frá þvi
að hann yrði forsætisráð-
herra yrði sex kjam-
orku-herstöðvum
BandarQganna í Bret-
landi lokað; í þvi fælist
að Bandarikjamenn yrðu
að fjarlægja þaðan stýri-
flaugar, kjamorkukaf-
báta og F-lll kjamorku-
-sprengjuvélar. Kinnock
bætir þvi siðan við máli
sinu tíl stuðnings, að Mik-
hail Gorbachev, Sovét-
leiðtogi, hafi lofað sér,
að Sovétmenn myndu
fara að fordæmi Breta
og fækka í kjamorku-
herafla sínum til sam-
ræmis við þá. Þá segir
Kinnock, að þeir fjár-
munir sem myndu
sparast við þetta yrðu
notaðir til að efla hefð-
bundinn herafla Breta.
Breska vikuritið
Economist spyr af þessu
tilefni í forystugrein:
„Yrði Bretland án kjam-
orkuvopna jafn ömggt
og með kjaraorkuvopn-
um?“ Og blaðið svarar á
þennan veg. „Enginn i
Verkamannaflokknum
hefur fært sannfærandi
rök fyrir þvi. Svo virðist
sem ýamorkuvopn haidi
aftur af hugsanlegum
árásaraðila, hið sama á
ekki endilega við um
yfirburði í hefðbundnum
herafla: Hitler átti færri
skriðdreka en Frakkar,
Bretar og Pólveijar
1939. Endurbætur
Verkamannaflokksins á
hefðbundna heraflanum
yrðu eins og mýfluga á
nefi Gorbachevs, jafnvel
þótt flokkurinn stæði við
loforð sitt frá 1984 um
að veija öllum fjármun-
unum, sem annars rynnu
til að endumýja kjam-
orkuheraflann, til að efla
hefðbundnar vamir.
Undanfarið hafa tals-
menn flokksins gefið til
kynna að þeir ætli að
veija aðeins meira fé til
venjulegra varna en nú
I er gert. Langtíma mark-
mið flokksins er að
minnka útgjöld til her-
mála.“
Falskar
kenningar
í breska blaðinu The
Guardian hafa að und-
anförnu birst greinar
eftir Hugo Young, sem
er kunnur pólitiskur
blaðamaður i Bretlandi,
þar sem leitast er við að
skilgrebia það, sem felst
i vamarstefnu Verka-
mannaflokksins. Þar
segir meðal annars 25.
nóvember síðastliðinn:
„Sumir verstu and-
stæðingar stefnu Verka-
mannaflokksins era þeir,
sem Iengst hafa krafist
einhliða kjamorku-
afvopnunar. Þeirra
framlag felst í fullyrð-
ingum, sem era annars
vegar ósannfærandi fyr-
ir þá, sem era í vafa, og
hins vegar auðveldar við-
fangs fyrir vini Thatch-
ers. Ef sjónarmið
Verkamannaflokksins
eiga að ná fram að
ganga, þarf að finna
þessa lélegu málsvara og
ýta þeim tíl hliðar.
Þeir halda þvi til dæm-
is á loft, að sjónarmið
þeirra hafí siðferðilega
yfirburði: að vegna þess
að alla hryllir við til-
hugsuninni um það, að
kjamorkuvopnum verði
beitt, séu þeir, sem era
andvígir eignarhaldi á
þeim, dyggðum prýddir,
og þeir, sem treysta á
fælingarenátt þeirra, ein-
stök fúlmenni. Oft er þvi
hnýtt aftan við rök af
þessu tagi, að þeir, sem
vilja halda í kjamorku-
vopn, hafí minni áhuga á
að varðveita frið en hin-
ir, sem vilja losna við þau.
Þetta er einfeldnings-
leg uppistaða í máli
manna á þúsundum
funda á vegum CND
(samtök einhliða afvopn-
unareinna í Bretlandi,
innsk. Staksteina). Eng-
inn, sem á kjamorku-
vopn, hefur minnstu
löngun til að nota
þau . . .
Ónnur falskenning,
sem oft er haldið á loft,
er á þann veg, að með
því að losa sig við kjara-
orkuvopn geti þjóð eða
hópur þjóða tryggt frið
á jörðu. Útþurrkun
kjaraorkuvopna þýddi,
að ekki yrðu oftar stríð
eða að aðeins yrði barist
með veqjulegum vopn-
um. Og menn gætu svo
sem sætt sig við slík átök,
af því að þau leiddu ekld
til kjamorkuvetrar.
En þessi málfíutningur
stenst ekki heldur gagn-
rýni. Að sjálfsögðu er
ekki unnt að ímynda sér
afleiðingar kjamorku-
striðs. Afíeiðingar venju-
legs striðs yrðu einnig
hroðalegar, ekki síst i
Evrópu. Kjamorkuaf-
vopnun kynni að breyta
eðli stjóramála og styij-
alda. Hún myndi ekki
breyta mannlegu eðU;
hvorid hæfni mannsins
til að tortíma öðrum né
til að tortímast:"
Super1500
hárblásari.
Verð kr. 2.995,
Vasadiskó frá
Philips. Verð
kr. 2.275.
Gufustraujárn
frá Philips.
Verð kr. 2.867.
Hitabursti frá
Philips. Verð
kr. 1.490.
Utvarpsklukk-
urfrá Philips.
Verð kr. 4.200
Stereo-ferða-
tæki frá Philips
Verð kr. 7.900
3ja kamba raf
magnsrakvél
frá Philips.
Verð frá
kr. 5.280.
Ryksuga frá
Philips. Verð
frá kr. 5.840.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆT13 - 20455 - SÆTÚNt 81 S 27500