Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 25
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 25 Nissan Pathfinder, þróaður upp úr pick-up. Notagildið helst í hendur við torfærusportið i þess- um jeppa, sem m.a. býður upp á gott rými fyrir fólk og farangur. Hér sést hann á stóru dekkjun- um, þau og álfelgurnar eru aukabúnaður. Nissan á nýjum slóðum: Fj allagarpur Nissan Pathfinder (ratvís?) er gott dæmi um bíl, sem er í raun- inni hannaður af kaupendunum, markaðnum. Fyrir u.þ.b. tíu árum urðu pick-up-bflar mjög vinsælir í Ameríku, þ.e. litlir japanskir pick- up-bflar og þá ekki síst fjórhjóla- drifnir. Kanar létu sér náttúrulega ekki nægja að kaupa bflana og nota þá síðan óbreytta. Þeir tóku óðar til við að breyta þeim og byggja yfir pailinn. Þetta þekkjum við Islendingar mætavel, ekki eru þeir svo fáir sem hafa verið yfír- byggðir hér. Nú — þegar ljóst varð að þessir litlu pallbflar urðu svona vinsælir, þá fóru Kanar að framleiða slíka bfla sjálfir (í samvinnu við Japani að vísu) og þegar saman kom til- hneiging til að breyta bflunum og byggja yfir þá og minnkandi vin- sældir stóru jeppanna, þá leið ekki á löngu þar til það hafði sín áhrif. Þeir stóru í Ameríku, GM og Ford, ásamt litla bróður, AMC, settu á markaðinn litla jeppa, eins konar verksmiðjuffamleidda yfirbyggða smápallbfla. Þeir voru þó að einu leyti öðruvísi: Boðið var upp á allan hugsanlegan þæginda- og fylgibún- að frá verksmiðju. Litlu jeppamir reyndust uppfylla þarfir markaðarins og seldust vel. En — svo undarlega vildi til að Japanir fylgdu ekki þessari línu. Þeir voru þegar með sfna jeppa, sem höfðu getið sér gott orð og virtust ekki ætia að breyta um. Þeir, sem höfðu í rauninni komið þessu af stað! Nissan í slaginn En nú hefur orðið breyting á. Nissan setur á markaðinn jeppa, byggðan á þessari hugmjmd: Yfír- byggðum smápallbfl. Hann er fyrst og fremst miðaður við Ameríku- markað og keppir þar við Bronco, Blazer og Wagoneer/Cherokee. Hann tekur þeim fyrmefndu fram hvað varðar farangursrými, að öðm leyti er hann sambærilegur um flest sem mælanlegt er á kvarða. Tvenns konar vélar em fáanleg- ar, fjögurra strokka 2,4 ltr og V6, 140 hestafla, báðar með rafstýrðri beinni innspýtingu og fimm gíra kassa aftan við. Hægt er að fá sjálf- skiptingu við stærri vélina. Fjöðmnin er hönnuð af rally- deildinni hjá Nissan og á að gera kleift að aka þægilega um versta torleiði. Alls kyns aukabúnaður er í boði. Þar má nefna m.a. sérstaka tor- færufjöðmn með stillanlega dempara (það er gert með þvi að ýta á hnapp nærri gírstönginni), trölladekk, spil, rafknúna sóllúgu, miðstýrðar læsingar og 100 W stereo-útvarp/segulband! Fregnir herma að Nissan Path- finder sé allskeinuhættur þeim amerísku þar í landi, við ættum e.t.v. að búa okkur undir innrás hans í okkar land? Hér er vissulega nóg fyrir hann að gera, spumingin er bara hvort hann vill selja sig dýrar en við viljum kaupa, það á eftir að koma í ljós. vöruúrval, hraða afgreiðslu og góða Það er auðvitað ekki ráðlegt að fara í búðakerrukappakstur í SS-búðunum, en rýmisins vegna erþað vel mögulegt. í SS-búðunum ert þú laus við þrengsli, hamagang og hávaða stórmarkaða; þar er afslappandi umhverfi og nægt olnbogarými. Austurveri, Glæsibæ, Hafnarstræti, við Hlemm og I SS-búðunum rignir vörunum hreinlega yfir þig - úrvalið er eins og best verður á kosið. Og þar ei auðvelt að nálgast vörurnar, því hjá okkur hittir þú hjáipsamt og nærgætið starfsfóik sem veitir þé hraða og góða þjónustu. á Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.