Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsféiag Kópavogs
Á öðru kvöidi í jólatvímenning
félagsins urðu úrslit eftirfarandi:
'■'A-riðill:
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 129
Leifur Jóhannesson—Jean 127
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 121
Meðalskor 108.
B-riðill:
Jón Andrésson -
Garðar Þórðarson 180
Vilhjálmur Sigurðsson -
Óli M. Andreasson 179
Ármann J. Lárusson -
HelgiVíborg 177
Gunnar Sigurbjömsson -
Guðm. Gunnlaugsson 172
Meðalskor 156.
Staðan í keppninni fyrir loka-
kvöldið er því:
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 373
Ármann J. Lárusson —
Helgi Víborg 355
Sigrún Pétursdóttir -
Gunnþórann Erlingsdóttir 348
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 332
Hrólfur Hjaltason —
Halldóra Magnúsdóttir 329
Gunnar Sigurbjömsson -
Guðm. Gunnlaugsson 329
Bridsdeild Barðstrend-
ingafélagsins
Mánudaginn 8. desember lauk
hraðsveitakeppni félagsins. Sveit
Eggerts Einarssonar sigraði en auk
hans spiluðu Karl Adólfsson, Anton
Sigurðsson og Jean Jensen.
Staða efstu sveita að lokinni
keppni er þessi:
Eggert Einarss. 2644
Þórarinn Ámason 2614
Þorleifur Þórarinsson 2597
Amór Ólafsson 2587
Sigurður ísaksson 2575
Vikar Davíðsson 2573
Þorsteinn Þorsteinsson 551
Mánudaginn 15. desember verð-
ur eins kvölds jólatvímenningur, og
er fullbókað í hann. Spilað er í
Armúla 40 og hefst keppnin
stundvíslega kl. 19:30.
Tafl- og brids-
klúbburinn
Fimmtudaginn 11. des. var spil-
aður eins kvölds tvímenningur.
Spilað var í einum 16. para riðli
og urðu úrslit þessi.
Auðunn Guðmundsson —
Leifur Kristjánsson 247
Jón Ingi Bjömsson -
Kristján Lilliendahl 229
Sigtryggur Sigurðsson —
Óli Már Guðmundsson 228
Eyjólfur Bergþórsson —
Kristján Jóhannsson 221
Guðmundur Á. Eiríksson -
Siguijón Helgason 217
Meðalskor 210.
Næstkomandi fimmtudag verður
svo síðasta spilakvöld TBK á árinu.
Þá verður spilað um Jólaskeiðar".
Tvímenningsform. Mætið tíman-
lega. Við byijum kl. 19.30 í Domus
Medica.
Já, Skátabúðin byrjar skíðavertíðina á glæsilegan hátt.
Mikill afsláttur á gJerfínum skíðavörum.
Skíði, bindingar, skór og buxur. Allt toppvörur á toppverði
Ekki missa af þessu stórkostlega tækifæri.
Snorrabraut 60 sími 12045
Bridsdeild Rangæinga-
félagsins
Einni umferð er ólokið í sveita-
keppninni og er staða efstu sveita
þessi:
Gunnar Helgasosn 337
Sigurleifur Guðjónsson 316
Lilja Halldórsdóttir 306
Loftur Pétursson 274
Gunnar Guðmundsson 256
Síðasta umferðin verður spiluð
17. desember í Ármúla 40.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 9. des. var spiiaður
eins kvölds tvímenningur í tveimur
10 para riðlum. Röð efstu para
varð þessi:
A-riðill:
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 129
Bjöm Halldórsson —
Jón Úlfljótsson 121
Friðrik Jónsson -
Guðjón Jónsson 115
B-riðill:
Baldur Bjartmarsson —
Kristinn Helgason 129
Ragnar Jónsson —
Jón I. Ragnarsson 121
Jóhannes O. Bjamason —
Hermann Sigurðsson 120
Þriðrjudaginn 16. des. verður
verðlaunaafhending fyrir aðal-
keppni haustsins og er áríðandi að
þeir sem eiga von á verðlaunum
mæti. Þá verður spiluð létt jólarúb-
erta. Spilað er í Gerðubergi kl.
19.30 stundvíslega.
Bridsfélag Reykjavíkur
Þegar búið er að spila 16 um-
ferðir af 19 í aðalsveitakeppni BR
hefur sveit Samvinnuferða tekið
góða foiystu.
Samvinnuferðir 320
Pólaris 297
Atlantik 291
Þórarinn Sigþórsson 287
Jón Hjaltason 286
Páll Valdimarsson 258
Sigurður Siguijónsson 256
Delta 255
Næsta miðvikudag verða spilaðar
2 umferðir og lokaumferðin verður
spiluð laugardaginn 20. des.
Filman sf. í Hamraborg
FILMAN sf. hefur opnað nýja framköllunarþjónustu að Hamraborg
1 í Kópavogi. Notuð eru framköllunartæki Minilab 23 frá Fuji, sem
framkalla innan klukkustundar. Filman sf. býður 10 til 40% ódýrari
framköilun, en hér þekkist, segir í frétt frá fyrirtækinu. Á mynd-
inni eru Hekla ívarsdóttír og Sigurður Stefánsson eigandi Filmunnar sf.
Stjórn SUS:
Varar við rHeilbrigð-
isstofnun Islands“
- ríkisbönkum verði breytt í hlutafélög
MORGUNBL AÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktanir stjórnar-
funds Sambands ungra sjálfstæð-
ismanna:
„Stjóm SUS varar við hugmynd-
um um að steypa öllum stærstu
sjúkrahúsum landsins saman í eina
stóra ríkisstofnun, einhvers konar
Heilbrigðisstoftiun fslands.
Stjóm SUS mótmælir því að
Borgarspítalinn verði settur undir
stjóm ríkisspítalanna. Verði af sölu
Borgarspítalans þá er mælt með
því að honum verði breytt í sjálfs-
eignastofnun með svipuðu sniði og
Landakotsspítali sem reynst hefur
mjög vel.
Stjóm SUS skorar á þingflokk
sjálfstæðismanna að standa fast við
þá stefnu Sjálfstæðisflokksins að
breyta ríkisbönkunum í hlutafélög
og losa um 'eignaraðild ríkisins á
þeim.
Stjóm SUS vonar að þær viðræð-
ur sem nú standa yfir um framtíð
Útvegsbankans leiði til stofnunar
öflugs hlutafélagsbanka. Takist það
ekki er ítrekuð sú leið sem stjóm
SUS benti á fyrir réttu ári síðan
að Útvegsbankinn yrði lagður niður
og eignir hans seldar og ríkissjóður
sem eigandi bankans taki á sig þau
skakkaföll sem bankinn hefur orðið
fyrir. Sú Iausn er einföld, fljótleg
og vel ft'amkvæmanleg. Enn fremur
verði haftst handa um að breyta
hinum ríkisbönkunum í hlutafélög
og hlutabréfín seld á almennum
markaði.
Stjóm SUS telur að hvorki komi
til greina að endurreisa Útvegs-
bankann eðá sameina hann öðram
ríkisbönkum. Hveigi á Vesturlönd-
um tíðkast jafnmikil opinber af-
skipti af bankamálum og hér. Þessi
afskipti stjómmálamanna og ann-
arra opinberra aðila era ein megin-
orsök þeirra þrenginga sem einkenna
íslenskan láns^ármarkað."
BORNIN VEUA
pkwimobil
JH v v r p a al^
LAUGAVEGl 18A - 101 REYKJAVlK - SlMAR 11135. 14201