Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 þeirra. Böm verða að fá að þróa teikniþroska sinn á eðlilegan og jákvæðan hátt. Því eldri sem böm verða þvi stærra hlutverki gegnir umhverfis- áhrif og kennsla í teiknileikni. Það er hægt að stöðva eðlilega þróun í bamateikningum, ef kennd em stöðluð myndform, sem búin em til og gerð af fullorðnum, sbr. fyrmefnd teiknikennsla sjónvarps- ins. Slík myndform grípa böm oft sem auðvelda lausn á að teikna hluti sem þeim virðast eðlilegir í byijun. Má þar nefna myndir eins og „Óla prik“ og fisk gerðan eins og myndin sýnir. Með þessum aðferðum glata bömin um Ieið tækifærinu til að glíma við viðfangsefnið sem hjálpar þeim til að þroska sína teiknikunn- áttu. Slíkar uppskriftarteikningar geta stöðvað teikniþroska bama og verður þeim ódýr lausn á myndverk- inu. Þegar fullorðnir teikna þannig fyrirmyndir fyrir bömin, álíta þau að svona eigi að teikna og þetta séu einu sönnu mjmdimar. Um leið verða þau gagmýnin á sína eigin getu til myndsköpunar. Þar að auki er það beinlínis móðgun við böm og þeirra myndsköpun, sköpun, að ætlast til að þau teikni eftir fyrir- myndum sem fullorðnir hafa búið til. Þáð er því erfitt að koma auga á tilgang slíkrar kennslu. Þessi stöðluðu teikniform geta Iíka fest svo í bömum að þau eiga erfitt með að losa sig frá þeim. Hvert bam hefur sína persónulegu túlkun í mynd, en ef þau læra svona staðl- aðar myndgerðir er hætta á því að allar myndimar verði eins. Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að sjónvarpið er einn áhrifaríkasti fjölmiðillinn er böm varðar og slæm áhrif sem böm verða fyrir verður erfitt að vinna gegn. I komandi framtíð munu myndmenntakennarar þurfa að giíma við að breyta slíkum áhrifum. Að lokum vonast félagið til að forráðamenn að „Stundinni okkar" taki þessa teiknikennslu til endur- skoðunar í ljósi þess sem hér hefur komið fram. Heimildir: Bðrnetegning. Udvikling og udtrvk" 1971. Hðf. Karen Vibeke Mortensen. Utg. Munksgárd. Myndirnar eru þó flegtar úr „creative and mental growth“ (Lowenfeld), auk fyrr- greindrar bókar. Þýð. Jón Reykdal, 1974. Höfundar eru myndlistarkennar- ar. Myndirnar sýna dæmi um eðli- lega þróun bamateikninga. Krot: Börn byija að krota u.þ.b. 1—3 ára. Höfuðfætla: Fyrsta mannsmynd- in u.þ.b. 1—3 ára. Hendur, fætur og búkur komin. Byijun á dýptarskynjun u.þ.b. 7—9 ára. 33 t SL m - 1 rs\W cs 11 *> Byijun línu- og formtilfinningar u.þ.b. 9—11 ára. Manneskja og umhverfi u.þ.b. 7—9 ára. Tilraun til „naturaliskrar" teikningar u.þ.b. 11—13 ára. Nýjar bœkur íiá Skuggsjá Árni Óla Reykjavík íyrri tíma III Hér eru tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Áma Óla, Sagt frá Reykjavík og Svipui Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Petta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík lym tíma. í þessum bókum er geysi- mikill íróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höfuðborg landsins og íorverunum er hana byggðu. Frá- sögn Árna er skemmtileg og liíandi, og margar myndir prýða bœkurnar. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Þetta er þriðja bindi nýnar útgáíu aí Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólisdóttur og Bjama Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Jóns yngia Bjarna- sonar. Alls verða bindin fimm í þessari útgáíu aí hinu mikla œtt- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir aí þeim, sem í bókinni em neíndir, em íjölmargar eins og í íyrri bindum ritsins, og mun íleiri heldur en vom í fyrstu útgáfunni. i. ll'albWl OIL ERÖM VDD MENN Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum viö menn Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki. sem hún kynntist sjálf á Snœfellsnesi, og einnig íólki, sem íoreldrar hennar og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá- sagnir aí sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leimlœkjar-Fúsa, Þórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er írá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðíjörð, Jónasi Hallgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er af vísum í bókinni. sem margar haía hvergi birst áður. Pétur Eggerz Ævisaga Davíös Davíð vinnur á skriístoíu snjalls fjár- málamanns í Washington. Hann ,er í sííelldri spennu og í kringum hann er sííelld spenna. Vinur hans segir við hann: „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að fara írá Ameríku eins fljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur íullur af upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðareí takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingamar." i ] l SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS !--------------------------------: -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.