Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður óskast Við leitum að sölumanni í auglýsingadeild fyrir þekkt vikurit. Um er að ræða lifandi starf í góðum starfsanda. Góð vinnuaðstaða. Mjög góð laun fyrir góð afköst. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölumennsku, vera reglu- samur og samviskusamur. Ráðningartími frá 1. janúar 1987. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 19. des. merkt: „HH — 5014“. Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Stöður fóstru eða þroskaþjálfa á dagdeild. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. 2. Starfsmaður við ræstingar. Nánari upplýsingar í síma 611180. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Viðskiptafræði- kennara vantar við héraðsskólann á Laugum í S-Þingeyjarsýslu á vormisseri. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-43112. Rafvirkjar Vandvirkur rafvirki, sem unnið getur við teng- ingar eftir einlínumyndum og er tilbúinn að vinna langan vinnudag við öll rafvirkjastörf, óskast sem fyrst eða síðar eftir samkomulagi. Uppl. um fyrri störf og launakröfur leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. des. merktar: R — 2005". Mosfellshreppur Starfsmaður óskast í íþróttamannvirkjun Mosfeilshrepps. Vaktavinna við sundlaug. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 666754 eða 666254. Keflavík — Njarðvík Beitingamenn óskast á bát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-3450 og 92-1069. Fiskverkun Hilmars og Odds. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða málmiðnaðarmenn til starfa, vana smíði úr ryðfríu stáli. Einnig blikksmiði. Fjölbreytt vinna. Mötuneyti á staðnum. Vélsmiðjan Oddi hf., Akureyri. Sími 96-21244. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar einkamál Duglegur - framagjarn hvítur karlmaður, íþróttamannslegur í útliti, óskar eftir komast í samband við reglusama konu á aldrinum 18-30 ára. Sendið mynd ásamt bréfi til: Mr. Garrett Nogle 32 Sycamore Ave. Bethpage, N.Y. 11714 U SA. Blikksmiðja Gylfa hf. tilkynnir breitt heimilisfang. Erum fluttir í Vagnhöfða 7. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sím i 83121. HRARIK ^ HAFMAGNSVEITUR RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 86019: 125 stk. 25 KVA einfasa stauraspennar. Opnunartími: Þriðjudagur 3. febrúar 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 15. desember 1986 og kosta kr. 300 hvert eintak. Reykjavík, 12. desember 1986. Fiskiskiptilsölu Mb. Haförn SH 40 53ja tonna bátur frá Stykkis- hólmi er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í símum 93-8406 og 93-8372. fundir — mannfagnaöir Fiskeldi hf. — Aðalfundur Aðalfundur Fiskeldis hf. verður haldinn í GAFL-INN, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, laug- ardaginn 27. desember 1986 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag íslenzkra rafvirkja Rafvirkjar — rafvélavirkjar Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 17. desember nk. kl. 18.00 í félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna að Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál. Stjórn Félags íslenzkra rafvirkja. Mosfellssveit — jólaglögg SjálfstæÖisfélag Mosfellinga veröur með jólaglögg í Hlégaröi laugar- daginn 13. desember kl. 17.00-20.00. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund í Sæborg mánudaginn 15. desember kl. 20.30. Dagskrá: Umræða um bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórn bæjarmálaráðs. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldur jólafund í Kirkjulundi sunnudaginn 14. desember kl. 18.00. Dagskrá: Flutt verður efni tengt jólum, sameiginlegt borðhald (hangi- kjöt með tilheyrandi), jólaglögg. Sjálfstæðiskonur, mætum vel og tökum með okkur gesti. Gerum jólafundinn aö fjölskylduhátiö. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytisins og Suöureyrarhrepps, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Is- lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. desember 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í ísafjaðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 11, Suðureyri, þinglesinni eign Hannesar Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands og Veðdeiídar Landsbanka islands á eigninni sjálf ri þriðjudaginn 16. desember 1986 kl. 13.30. Sýslumaðurinn i Isafjaðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 10, 2. hæð, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. desember 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn i ísafjaðarsýslu. Nauðungaruppboð á Smárateigi 6, ísafirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands, Orkubús Vest- fjarða, Þ. Jónssonar og Co. og Bæjarsjóðs isafjaröar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. desember 1986 kl. 15.00, sföari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.