Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 REFSKA eftir Q&istíánf). (junnarssoiu Sönn íslendingabók - Ný Bandamannasaga Refska er saga úr samtíðinni sem dulbúin er í gervi fornsögu og lýsir fornald- arfólki í íslensku vandamálaþjóðfélagi. I Refsku er m.a. fjallað um: • Landshornagoða og smágoða. . • Eflingu byggðar í óbyggðum. • Þjóðráð, bjargráð og snjallræði sem Óbyggðasjóður kostar. • Uppreisn mósokkanna gegn karlrembusvínum. • Kvennafund í Almannagjá. • Goðorðsvöld Guðríðar Óspaksdóttur. • Útburðbarna. • Vistun gamalmenna í Kjarreyjarklaustri. • Þjóðflokkinn Krýsa sem eru huldumenn í landinu. • Kusa, foringja verkþræla, og Sólstöðusaminginn. • Skipti á skíru silfri fyrir flotsilfur. • Inngöngu allsherjargoðans í félag Bílduberga. • Gorm konung gerska og guðinn Lenimax. • Hróald helga í Hvítramannalandi og Nýja sáttmála. • Drekabæli í Strympunesi. • Almenna múrgoðafélagið og Höll múrgoða. Margt fleira ber á góma í þessari sönnu lygisögu sem sögð er af íþrótt stílist- ans og uppfull af gráglettinni fyndni. Bók sem talað verður um og allir þurfa að lesa. Refska er sagan um refskuna í íslenskri samtíð. Góðan daginn! Tvöfalt albúm frá Smárakvartettinum eftir 30 ára hlé Smárakvartettinn í Reykjavík er nú kominn á stúfana á ný eftir rúmlega þijátíu ára þögn. Út er komin hljómplata, tvöföld, sem inni- heldur alls 35 lög kórsins, bæði gömul og ný, þau elstu frá 1951, en sjö lög voru tekin upp síðastlið- inn vetur til þess að fylla plötumar og gefa aðdáendum kórsins kost á því að bera saman tónlistina eftir 30 ára dvala. Smárakvartettinn í Reykjavík skipa þeir Sigmundur R. Helgason 1. tenór, Halldór Sigur- geirsson 2. tenór, Guðmundur Olafsson 1. bassi og Jón Haraldsson 2. bassi. Á árunum áður var Karl Billich þeirra helsti undirleikari og útsetjari, en Ólafur Gaukur sá um útsetningu nýju laganna. Það kennir margra grasa í laga- vali svo sem von er _þar sem um 35 verk er að ræða. Islensk söng- lög, Bellmannslög, stúdentalög, dans- og dægurlög, sígild lög og Smárakvartettinn i Reykjavík fyrir 30 árum, ásamt Carl Billich sem er lengst t.v. á myndinni. Morgunblaðid/Kárí. Fjölmennt var á Kirkjutorgi þegar kveikt var á jólatrénu. Kirkjukór Sauðárkróks söng við athöfnina. Sauðárkrókur: Kveikt á jólatrénu Saudárkróki. F'JÖLDI fólks safnaðist saman á Kirkjutorgi sl. laugardag þegar kveikt var þar á stóru jólatré, sem er gjöf frá Kongsberg í Noregi, vinabæ Sauðárkróks. Þorbjöm Ámason, forseti bæjar- stjómar flutti kveðjur og ámaðar- óskir gefenda og síðan tendraði Rebekka Óttarsdóttir ljósin á trénu. Kirkjukór Sauðárkróks söng undir stjóm Rögnvaldar Valbergssonar og blásarasveit Tónlistarskólans lék, stjómandi var Sveinn Sigur- bjömsson. Eins og vera bar komu jólasvein- ar þrammandi niður Kirkjuklauf með poka á baki og staf í hendi og var þeim vel fagnað. Athöfninni á Kirkjutorgi stjómaði Matthías Viktorsson félagsmálastjóri. Kári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.