Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 Rafmagnsveita Reykjavíkur: Gj aldskr árbr eytinga að vænta til góða fyrir stærri notendur - segir Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri „VIÐ höfum verið að vinna að breytingum á gjaldskránni okkar til þess meðal annars að koma til móts við hótel og stærri not- endur,“ sagði Aðalsteinn Guð- johnsen, rafmagnsstjóri Reykjavíkur, í samtali við Morg- unblaðið, þegar blaðamaður innti hann eftir því hvort í bígerð væri að setja á stofn sérstaka gasdeild á vegum veitunnar, en í Morgunblaðinu sl. sunnudag var frá því greint að gasið sparaði veitingahúsum hundruðir þús- unda króna. „Það eru tiltölulega fáir sem myndu nota gasið ef það væri til staðar, en við viljum hleypa þessum aðilurn inn á svonefndan afltaxta, sem fram að þessu hefur verið bundinn við vélanotkun eingöngu. Að minnsta kosti hótelin, sjúkra- húsin, skólar og aðrir stórir aðilar, sem nota mikla raforku og hafa góðan nýtingartíma hafa mikinn hag af því að flytja sig yfir afltax- tann. Ég hef hinsvegar ekki trú á að afltaxtinn myndi nýtast meðal- stórum og minni veitingahúsum því þau myndu ekki hafa hag af að kaupa 100 kW afltopp á ári,“ sagði Aðalsteinn. Útsölustaðir Holland Electro. 3 Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafha hf., Háaleitisbraut 68. Rafbraut sf., Suöuriandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Gos hf., Nethyl 3. | Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. HúsiÖ, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjarðar, Buöardal. Kf. V-Barðstrendinga, Patreksflrði. Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri. Einar Guðfinnsson hf., § Bolungarvík. Verzl. Vinnuver, ísafirðl. Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfiröinga, Sauðárkróki. Kf. Eyfirðinga, Akureyri. Verzl. Valberg, | Ólafsflrði. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. VopnfirÖinga, Vopnafirðl. Kf. HóraÖsbúa, Egilsstöðum. Kf. | HéraÖsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Pöntunarfólag EskfirÖinga, Eskifirði. Kf. Fáskrúösf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornafirðl. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. | Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hmnam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossl. Byggingav.verzl HveragerÖis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmannaeyjum. Kf. | Suðumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Kef lavík. Kf. Hafnfiröinga Hafnarfirði. g ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- í fyrsta sæti vinsældalistans: Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur verið þar í meira en áratug. Það ætti ekki að koma neinum á óvart því Holland Electro er engin venjuleg ryksuga. • Kraftmeiri gerast ryksugur ekki. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan ' árangur. • Breytilegur sogkraftur. Með sjálfstýringu er sogkraftinum stjómað eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki. • Lág bilanatíðni. Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öörum tegundum. • Góðþjónusta. Viðgeröa- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best. • Teppabankari. Holland Electro býður sérstaka teppabankara til að friska teppin upp. Þaö erengin tilviljun að Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist- ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin á teppunum. Hann sagði að tillögurnar væru hjá borgaryfirvöldum og voru þær ræddar í stjóm veitustofnanna og borgarráði um helgina og taldi hann allar líkur á að þær yrðu sam- þykktar enda ríkti mikil óánægja með þessa mismunun. Aðalsteinn sagði að í deiglunni væri einnig rýmkun á svonefndum rofnum taxta til hitunnar, en meðal þeirra sem hag hefðu að þessari rýmkun má nefna bakarameistara. „Mönnum verður gefinn kostur á að hafa órofið rafmagnið í sex, átta eða tíu mánuði. Auk bakara gætu fleiri notendur, t.d. málmiðnaðar- fyrirtæki haft hag af þessari breytingu," sagði Aðalsteinn. Þá er í tillögunum gert ráð fyrir að svokallaður vinnuljósataxti lækki. í stað þess að hann feli nú í sér 50% álag á almennan taxta, gerir tillögumar ráð fyrir að álagið verði 30%. Jólasöfnun Hjálpræðis- hersins hafin ÞAÐ ER orðinn fastur siður í jólaundirbúningi margra ís- lendinga að láta skerf í jóla- potta Hjálpræðishersins. Um allan heim er Hjálpræðisherinn með söfnun fyrir jól. Á jólapottunum stendur „Hjálp- ið okkur að gleðja aðra“, og hafa þessi einkunnarorð verið undir- staða söfnunar Hjálpræðishersins. Vegna þess að Islendingar hafa verið duglegir við „að láta sjóða í pottunum“ á undanfömum árum hafa margir einmanna og heimilis- lausir getað notið matar og ánægjulegra stunda í herkastal- anum. Margir hafa einnig fengið jólaglaðning eða föt fyrir jólin. Einnig hafa margir leitað til Hjálpræðishersins á öðrum tímum ársins og hefur verið reynt af fremsta megni að veita einhveija aðstoð. Hjálpræðisherinn treystir á að íslendingar muni einnig í ár „hjálpa til að gleðja aðra“. Jólaheróp Hjálpræðishersins er nú komið út og er hægt að kaupa það hjá Jóiapottunum. (Fréttatílkynning). Sauðárkrókur; Kirkjan fær gjafir ^ Saudárkróki. Á FYRSTA sunnudegi í aðventu var hátíðamessa í Sauðárkróks- kirkju. Við það tækifæri voru kirkjunni færðar góðar gjafir. Altarisklæði, blá að lit, gefin af minningarsjóði um Helga Rafn Traustason, fyrrv. kaup- félagsstjóra og formann sóknarnefndar á Sauðárkróki. Altarisklæðið er unnið af Ásdísi Jakobsdóttur. Er það samsvarandi við messuhökul er Ottó A. Michel- sen færði kirkjunni fyrir nokkram árum og ofið var af Unni Ólafs- dóttur. Hin gjöfín var einnig minningargjöf. Færðu foreldrar og systkini Rúnars Inga Bjöms- sonar kirkjunni 10 kristalsstjaka er hafðir skulu í kirkjugluggunum við sérstök tækifæri. Kvenfélag Sauðárkróks færði kirkjunni, Safnaðarheimilinu, dúka til nota við hátíðleg tæki- færi. KÁRI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.