Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 43 Skáldsaga eftir Olaf Hauk Símonarson ÚT ER komin hjá Sögusteini ný skáldsaga eftir Ólaf Hauk Símonarson, og nefnist hún Líkið í rauða bilnum. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Þetta er sakamála- saga og gerist í sjávarplássi á íslandi. Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík berst dularfullt nafn- laust bréf, sem leiðir til þess að Jónasi Halldórssyni rannsóknar- lögreglumanni er falið að grafast fyrir um sendandann. Jónas kemst að því, að kennari við Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins: Evrópubanda- lagið og Island LANDSNEFND Alþjóða verslun- arráðsins efnir til aðalfundar í Átthagasal Hótel Sögu á mánu- daginn 15. desember kl. 15.00. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um samskipti íslands og Evrópubandalagsins á fundinum. Hörður Sigurgestsson, formaður landsnefndarinnar, setur fundinn grunnskólann í viðkomandi sjáv- arplássi er horfínn, að því er virðist sporlaust, og án þess að nokkur hafí séð ástæðu til þess að lýsa eftir honum. Hvað veld- ur? Getur heilt þorp verið morðingi? Áður en yfír Iýkur á Jónas lögreglumaður sjálfur fót- um fjör að launa." Bókin er 215 bls. að stærð. Ólafur Haukur Símonarson Skúli Hansen, veitingamaður í eldhúsi sinu i Arnarhóli. Veitingahús: Amarhóll, staður ársins „Eg held að þetta sé ansi mikil og góð viðurkenning," sagði Skúli Hansen, veitinga- maður, vegna einkunnar sem hann fær í „Scandinavian Tourist Guide 1987, sem er leiðsögubæklingur fyrir ferðamenn. I bæklingnum er Amarhóll valinn staður ársins á Islandi. Valinn er einn staður frá hverju Norðurlandanna. Skúli kvað þetta vera mjög gott dæmi fyrir veitingareksturinn hér í heild. Það væru hlutlausir aðilar sem stæðu að þessu vali. Þeir hefðu komið fjórum sinnum á síðasta ári, fyrst rétt eftir áramót, síðast seinni part sumars. Hann hefði ekkert vitað um þessa athugun fyrr en eftir á. Jónas H. Haralz og flytur skýrslu stjómar. Jónas H. Haralz, bankastjóri, ræðir um samskipti Islands og Evrópubanda- lagsins 1957-1987. Einar Benedikts- son, sendiherra í Brussel, talar um Evrópubandalagið og framtíðina. Síðan sitja ræðumenn fyrir svömm ásamt þeim Þórhalli Ásgeirssyni, ráðuneytisstjóra, og Ólafí Davíðs- syni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra iðnrekenda, en Friðrik Pálsson, forstjóri SH, stjómar um- ræðum. Á aðalfundinum verður kynnt skýrsla, sem landsnefndin hefur látið semja um stækkun Evrópu- bandalagsins og utanríkisviðskipti íslands 1961-1985. Einar Benediktsson Gouda Vönduð og falleg kerti aðeins unnin úr dýra- og jurtafeiti. 100% stearin beint frá Hollandi. Isl. fura kr. Normanns þinur kr. Stærð cm rkostlegt gjafavöniurval. t til jólaskreytinga - n spennandi efni. :ðjið með fallegri jóla 1.020.- 1.300, - 1.750.- 1.950.- 2.300, - 540 765 1.030 1.380 700,- 1.000,- 1.300,- 1.800.- 100-125 126-150 151-175 176-200 201-250 ' 'V W korua 09 ' okkar a ** í, ió'a',éSi°aQ«- , % 8U"n ,„íoqW 3 0°' - - "‘"SSSfo, - I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.