Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 43

Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 43 Skáldsaga eftir Olaf Hauk Símonarson ÚT ER komin hjá Sögusteini ný skáldsaga eftir Ólaf Hauk Símonarson, og nefnist hún Líkið í rauða bilnum. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Þetta er sakamála- saga og gerist í sjávarplássi á íslandi. Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík berst dularfullt nafn- laust bréf, sem leiðir til þess að Jónasi Halldórssyni rannsóknar- lögreglumanni er falið að grafast fyrir um sendandann. Jónas kemst að því, að kennari við Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins: Evrópubanda- lagið og Island LANDSNEFND Alþjóða verslun- arráðsins efnir til aðalfundar í Átthagasal Hótel Sögu á mánu- daginn 15. desember kl. 15.00. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um samskipti íslands og Evrópubandalagsins á fundinum. Hörður Sigurgestsson, formaður landsnefndarinnar, setur fundinn grunnskólann í viðkomandi sjáv- arplássi er horfínn, að því er virðist sporlaust, og án þess að nokkur hafí séð ástæðu til þess að lýsa eftir honum. Hvað veld- ur? Getur heilt þorp verið morðingi? Áður en yfír Iýkur á Jónas lögreglumaður sjálfur fót- um fjör að launa." Bókin er 215 bls. að stærð. Ólafur Haukur Símonarson Skúli Hansen, veitingamaður í eldhúsi sinu i Arnarhóli. Veitingahús: Amarhóll, staður ársins „Eg held að þetta sé ansi mikil og góð viðurkenning," sagði Skúli Hansen, veitinga- maður, vegna einkunnar sem hann fær í „Scandinavian Tourist Guide 1987, sem er leiðsögubæklingur fyrir ferðamenn. I bæklingnum er Amarhóll valinn staður ársins á Islandi. Valinn er einn staður frá hverju Norðurlandanna. Skúli kvað þetta vera mjög gott dæmi fyrir veitingareksturinn hér í heild. Það væru hlutlausir aðilar sem stæðu að þessu vali. Þeir hefðu komið fjórum sinnum á síðasta ári, fyrst rétt eftir áramót, síðast seinni part sumars. Hann hefði ekkert vitað um þessa athugun fyrr en eftir á. Jónas H. Haralz og flytur skýrslu stjómar. Jónas H. Haralz, bankastjóri, ræðir um samskipti Islands og Evrópubanda- lagsins 1957-1987. Einar Benedikts- son, sendiherra í Brussel, talar um Evrópubandalagið og framtíðina. Síðan sitja ræðumenn fyrir svömm ásamt þeim Þórhalli Ásgeirssyni, ráðuneytisstjóra, og Ólafí Davíðs- syni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra iðnrekenda, en Friðrik Pálsson, forstjóri SH, stjómar um- ræðum. Á aðalfundinum verður kynnt skýrsla, sem landsnefndin hefur látið semja um stækkun Evrópu- bandalagsins og utanríkisviðskipti íslands 1961-1985. Einar Benediktsson Gouda Vönduð og falleg kerti aðeins unnin úr dýra- og jurtafeiti. 100% stearin beint frá Hollandi. Isl. fura kr. Normanns þinur kr. Stærð cm rkostlegt gjafavöniurval. t til jólaskreytinga - n spennandi efni. :ðjið með fallegri jóla 1.020.- 1.300, - 1.750.- 1.950.- 2.300, - 540 765 1.030 1.380 700,- 1.000,- 1.300,- 1.800.- 100-125 126-150 151-175 176-200 201-250 ' 'V W korua 09 ' okkar a ** í, ió'a',éSi°aQ«- , % 8U"n ,„íoqW 3 0°' - - "‘"SSSfo, - I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.