Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 39 Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Róbót í Reykjavík ÞESSI róbót var á meðal vegfarenda á Lækjartorgi á miðviku- daginn, önnum kafinn við að hjálpa Lionsmönnum að selja miða á frumsýningu kvikmyndarinnar „Ráðgóði róbótinn“, í Bíóhöll- inni. Róbótinn var fenginn að láni hjá Coca-cola-verksmiðjunni hér á landi og skemmti hann jafnframt bíógestum á frumsýningunni og var kynntur sem frændi róbótsins í kvikmyndinni. Lionsklúbburinn Ægir fékk allan ágóða af frumsýningunni, en klúbburinn lætur pen- ingana renna til líknarmála. Kvikmyndin fjallar um róbótinn ráðgóða, sem fer á flakk og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Lúsía og þernur henn- ar í Norræna húsinu LÚSÍUHÁTÍÐ er haldin í dag 13. desember í Norræna húsinu. Lúsía og þernur hennar koma í heimsókn kl. 15.00 og skemmta gestum hússins með jólasöngvum og í kaffistofunni verður selt óáfengt jólaglögg og Lúsíkökur. íslensk-sænska félagið heldur Lúsíuhátíð í Norræna húsinu í kvöld og hefst hún kl. 19.30 með léttum kvöldverði. Mjög jólalegt er nú í Norræna húsinu, stór aðventukrans hefur verið hengdur upp í anddyrinu og í kaffístofunni logar á rauðum jólakertum og jólastjörnur á hveiju borði. í kaffístofunni er á boðstólum kökur og brauð. Kaffístofan er opin kl. 09.00-19.00 í dag og kl. 12.00- 19.00 á sunnudaginn. Fjérhjoladrifnir NISSAIM SUNNY Allra nýjustu perlurnar frá Nissan eru fjórhjóladrifnar Sunny Sedan og Sunny Station Fyrstu bílarnir til afgreiðslu strax Sýnum jafnframt spennandi úrval aukahluta í Nissan og Subaru Nissan Sunny Seo- n 4x4 SGX með aflstýri, lúxusinnréttingu og upphituðu framsæti kr. 478.000,- INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. Nissan Sunn; station 4x4 SGX með aflstýri og lúxusinnréttingu kr. 495.000, Hínar sígíldu og vinsælu tékknesku krístalskaröflur og glös í míklu úrvalí. Gjafavöruverslun í hjarta borgarínnar Póstsendum umlandallt. \c Smákrístalshlutír í úrvalí. Pökkum öQum gjöfum í glæsílega jólapakka. Opíð frá kl. 10-18. Sf/örtur3 <Ttieí<)en_, h/J KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.