Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 39

Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 39 Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Róbót í Reykjavík ÞESSI róbót var á meðal vegfarenda á Lækjartorgi á miðviku- daginn, önnum kafinn við að hjálpa Lionsmönnum að selja miða á frumsýningu kvikmyndarinnar „Ráðgóði róbótinn“, í Bíóhöll- inni. Róbótinn var fenginn að láni hjá Coca-cola-verksmiðjunni hér á landi og skemmti hann jafnframt bíógestum á frumsýningunni og var kynntur sem frændi róbótsins í kvikmyndinni. Lionsklúbburinn Ægir fékk allan ágóða af frumsýningunni, en klúbburinn lætur pen- ingana renna til líknarmála. Kvikmyndin fjallar um róbótinn ráðgóða, sem fer á flakk og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Lúsía og þernur henn- ar í Norræna húsinu LÚSÍUHÁTÍÐ er haldin í dag 13. desember í Norræna húsinu. Lúsía og þernur hennar koma í heimsókn kl. 15.00 og skemmta gestum hússins með jólasöngvum og í kaffistofunni verður selt óáfengt jólaglögg og Lúsíkökur. íslensk-sænska félagið heldur Lúsíuhátíð í Norræna húsinu í kvöld og hefst hún kl. 19.30 með léttum kvöldverði. Mjög jólalegt er nú í Norræna húsinu, stór aðventukrans hefur verið hengdur upp í anddyrinu og í kaffístofunni logar á rauðum jólakertum og jólastjörnur á hveiju borði. í kaffístofunni er á boðstólum kökur og brauð. Kaffístofan er opin kl. 09.00-19.00 í dag og kl. 12.00- 19.00 á sunnudaginn. Fjérhjoladrifnir NISSAIM SUNNY Allra nýjustu perlurnar frá Nissan eru fjórhjóladrifnar Sunny Sedan og Sunny Station Fyrstu bílarnir til afgreiðslu strax Sýnum jafnframt spennandi úrval aukahluta í Nissan og Subaru Nissan Sunny Seo- n 4x4 SGX með aflstýri, lúxusinnréttingu og upphituðu framsæti kr. 478.000,- INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. Nissan Sunn; station 4x4 SGX með aflstýri og lúxusinnréttingu kr. 495.000, Hínar sígíldu og vinsælu tékknesku krístalskaröflur og glös í míklu úrvalí. Gjafavöruverslun í hjarta borgarínnar Póstsendum umlandallt. \c Smákrístalshlutír í úrvalí. Pökkum öQum gjöfum í glæsílega jólapakka. Opíð frá kl. 10-18. Sf/örtur3 <Ttieí<)en_, h/J KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.