Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.12.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 16 luku námskeiði í útgáfu farseðla Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn gekkst í fyrra fyrír tveim námskeiðum í fargjaldaútreikningi og farseðlaútgáfu. Sóttu yfir 300 manns um inngöngu á þau en aðeins 30 komust að og luku þeim. Er stór hluti af því fólki þegar kominn í störf hjá Samvinnuferð- um-Landsýn svo og öðrum ferða- skrifstofum og flugfélögunum. Hefur verið mikill skortur á fólki sem kann til verka f fargjalda- frumskóginum, en engin nám- skeið eða skóli haldinn í slíku fyrr en þarna. í síðasta mánuði gekkst skrif- stofan fyrir þriðja námskeiðinu. Var það haldið vegna margítrek- aðra óska. Sem fyrr sóttu margir um inngöngu, eða vel á annað hundrað manns. Aðeins 16 kom- ust að og luku þau námskeiðinu í endaðan nóvember. (Fréttatilkynniiig.) Þátttakendur á þriðja námskeiði Samvinnuferða-Landsýnar í farseðlaútgáfu og fargjaldaútreikningi. Aftari röð frá vinstri: Hólmfriður Gísladóttír, Ásthildur Hjaltadóttir, Kolbrun Bessadóttír, Sigriður Einarsdóttír, Jónas Jónasson leiðbeinandi, Auður Björnsdóttír námskeiðsstjóri, Klara Sigurbjörnsdóttír, Jensína Ingimarsdóttír, Oddný Hrönn Björgvinsdóttír, Dias Catacutan, Ásgerður Águstsdóttir, Jónína S. Pálmadóttír. Fremri rðð frá vinstri: Þórunn Gunnarsdóttír, Hildur Kristjánsdóttír, Dýrfinna Baldvins- dóttír, Sigurjón Einarsson, Ásta Sigurðardóttír og Sigríður Káradóttír. DULUXCARRE Orkusparandi DULUX® CARRÉ 9 og 11W vegg- og loftlampinn er tilvalinn í stigaganginn, andyriö eóa þar sem þörf er á fyrirferöarlitlum lampa. DULUX® CARRÉ fylgir orkusparandi Ijósgjafi DULUX® S. ^^Mk D 60W 75 W nosmaqn Vilhjálmur Knudsen hefur lokið gerð íslands- myndbands - um ísland, náttúru þess og eldvirkni VILHJÁLMUIt Knudsen, kvik- myndagerðarmaður, hefur lokið við gerð nýrrar íslenskrar kvik- myndar á myndband um ísland. Hún nefnist íslandsmyndband. Myndin er 60 mínútna lSng. í myndinni er fjallað um ísland, náttúru þess og eldvirkni. Sýnt er frá Kröflugosinu í júlí 1980. Síðan er farið yfir eldvirka beltið og sýnt frá Surtseyjargosinu, Heimaeyjargosinu og Heklugosun- um 1947-48 og 1980. Þá er farið að Kötlu og myndaðar aðstæður við Vík í Mýrdal, Lakagíga, þar sem gígaröðin fer undir jökulinn, og sýndar eru myndir frá Grímsvötn- um og gosinu þar 1983, frá ketilsig- inu 1984, frá Kverkfjöllum, frá Öskju, sýnt frá Öskjugosinu 1961, frá Mývatni og aðstæður fyrir sfðasta gos í september 1984, og Kröflugosinu sama ár. Þessi fyrri hluti myndarinnar er um 30 mínútna langur. f sfðari hluta myndarinnar er farið í ferðalag um háiendið. Farið er að Skaftafelli, Hornströndum, Gullfossi, Geysi, Hveragerði, Þing- völlum auk þess sem höfuðborgin er sótt heim. Jafhframt er sýnt frá ýmsum hverasvæðum og nýting jarðvarma kynntur. Ýmis atriði kvikmyndarinnar hef- ur Ósvaldur Knudsen, faðir Vil- hjálms, tekið. Myndbandavinnsla fór fram hjá Universal Videolab í London, Devlin Video í New York, Texta hf., fslenska sjónvarpinu og Sýn kvikmyndagerð í Reykjavík. Myndin er fáanleg í enskri útgáfu á evrópska sjónvarpskerfinu PAL og á það bandaríska NTSC og einn- ig á VHS, Betá og V2000 kassett- um. Vilhjálmur vinnur nú að þýskri og franskri útgáfu myndarinnar. Franska útgáfan verður fáanleg bæði á PAL og SECAM, íranska sjónvarpskerfinu. Hann hefur á undanförnum árum gengið frá fiestum kvikmynda föður síns, Ós- valds, á myndbönd og bætt við tungumálaútgáfum. Ein myndanna er nú fáanleg á tólf tungumálum. Fæst í öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir: JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 Sundaborg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588 OSRAM Ijóslifandi orkusparnaður Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.