Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 60

Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 16 luku námskeiði í útgáfu farseðla Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn gekkst í fyrra fyrir tveim námskeiðum í fargjaldaútreikningi og farseðlaútgáfu. Sóttu yfir 300 manns um inngöngu á þau en aðeins 30 komust að og luku þeim. Er stór hluti af því fólki þegar kominn í störf hjá Samvinnuferð- um-Landsýn svo og öðrum ferða- skrifstofum og flugfélögunum. Hefur verið mikill skortur á fólki sem kann til verka í fargjaida- frumskóginum, en engin nám- skeið eða skóli haldinn í slíku fyrr en þama. í síðasta mánuði gekkst skrif- stofan fyrir þriðja námskeiðinu. Var það haldið vegna margítrek- aðra óska. Sem fyrr sóttu margir Þátttakendur á þriðja námskeiði Samvinnuferða-Landsýnar i farseðlaútgáfu og fargjaldaútreikningi. um inngöngu, eða vel á annað Aftari röð frá vinstri: Hólmfriður Gísladóttir, Ásthildur Hjaltadóttir, Kolbrún Bessadóttir, Sigriður hundrað manns. Aðeins 16 kom- Einarsdóttir, Jónas Jónasson leiðbeinandi, Auður Björnsdóttir námskeiðsstjóri, Klara Sigurbjörnsdóttir, ust að og luku þau námskeiðinu Jensína Ingimarsdóttir, Oddný Hrönn Björgvinsdóttir, Dias Catacutan, Ásgerður Ágústsdóttir, Jónina í endaðan nóvember. S. Pálmadóttir. Fremri röð frá vinstri: Þórunn Gunnarsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Dýrfinna Baldvins- (Fréttatiikynniiig.) dóttir, Siguijón Einarsson, Ásta Sigurðardóttir og Sigríður Káradóttir. DULUX CARRÉ Orkusparandi DULUX® CARRÉ 9 og 11W vegg- og loftlampinn er tilvalinn í stigaganginn, andyrió eóa þar sem þörf er á fyrirferóarlitlum lampa. DULUX® CARRÉ fylgir orkusparandi Ijósgjafi DULUX® S. Vilhjálmur Knudsen hefur lokið gerð íslands- myndbands - um Island, náttúru þess og- eldvirkni VILHJÁLMUR Knudsen, kvik- myndagerðarmaður, hefur lokið við gerð nýrrar íslenskrar kvik- myndar á myndband um ísland. Hún nefnist íslandsmyndband. Myndin er 60 mínútna löng. í myndinni er fjaliað um ísland, náttúru þess og eldvirkni. Sýnt er frá Kröflugosinu í júlí 1980. Síðan er farið yfir eldvirka beltið og sýnt frá Surtseyjargosinu, Heimaeyjargosinu og Heklugosun- um 1947-48 og 1980. Þá er farið að Kötlu og myndaðar aðstæður við Vík í Mýrdal, Lakagíga, þar sem gígaröðin fer undir jökulinn, og sýndar eru myndir frá Grímsvötn- um og gosinu þar 1983, frá ketilsig- inu 1984, frá Kverkijöllum, frá Öskju, sýnt frá Öskjugosinu 1961, frá Mývatni og aðstæður fyrir síðasta gos í september 1984, og Kröflugosinu sama ár. Þessi fyrri hluti myndarinnar er um 30 mínútna langur. í síðari hluta myndarinnar er farið í ferðalag um hálendið. Farið er að Skaftafelli, Homströndum, Gullfossi, Geysi, Hveragerði, Þing- völlum auk þess sem höfuðborgin er sótt heim. Jafnframt er sýnt frá ýmsum hverasvæðum og nýting jarðvarma kynntur. Ýmis atriði kvikmyndarinnar hef- ur Ósvaldur Knudsen, faðir Vil- hjálms, tekið. Myndbandavinnsla fór fram hjá Universal Videolab í London, Devlin Video í New York, Texta hf., íslenska sjónvarpinu og Sýn kvikmyndagerð í Reykjavík. Myndin er fáanleg í enskri útgáfu á evrópska sjónvarpskerfinu PAL og á það bandaríska NTSC og einn- ig á VHS, Betá og V2000 kassett- um. Vilhjálmur vinnur nú að þýskri og franskri útgáfu myndarinnar. Franska útgáfan verður fáanleg bæði á PAL og SECAM, íranska sjónvarpskerfinu. Hann hefur á undanfömum ámm gengið frá flestum kvikmynda föður síns, Ós- valds, á myndbönd og bætt við tungumálaútgáfum. Ein myndanna er nú fáanleg á tólf tungumálum. Fæst í öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir: JÓHANN ÚLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588 OSRAM l-Hróöleikur og JL skemmtun fyrirháasemlága! Ijóslifandi orkusparnaöur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.