Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 20

Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 Rafmagnsveita Reykjavíkur: Gj aldskr árbr eytinga að vænta til góða fyrir stærri notendur - segir Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri „VIÐ höfum verið að vinna að breytingum á gjaldskránni okkar til þess meðal annars að koma til móts við hótel og stærri not- endur,“ sagði Aðalsteinn Guð- johnsen, rafmagnsstjóri Reykjavíkur, í samtali við Morg- unblaðið, þegar blaðamaður innti hann eftir því hvort í bígerð væri að setja á stofn sérstaka gasdeild á vegum veitunnar, en í Morgunblaðinu sl. sunnudag var frá því greint að gasið sparaði veitingahúsum hundruðir þús- unda króna. „Það eru tiltölulega fáir sem myndu nota gasið ef það væri til staðar, en við viljum hleypa þessum aðilurn inn á svonefndan afltaxta, sem fram að þessu hefur verið bundinn við vélanotkun eingöngu. Að minnsta kosti hótelin, sjúkra- húsin, skólar og aðrir stórir aðilar, sem nota mikla raforku og hafa góðan nýtingartíma hafa mikinn hag af því að flytja sig yfir afltax- tann. Ég hef hinsvegar ekki trú á að afltaxtinn myndi nýtast meðal- stórum og minni veitingahúsum því þau myndu ekki hafa hag af að kaupa 100 kW afltopp á ári,“ sagði Aðalsteinn. Útsölustaðir Holland Electro. 3 Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafha hf., Háaleitisbraut 68. Rafbraut sf., Suöuriandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Gos hf., Nethyl 3. | Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. HúsiÖ, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjarðar, Buöardal. Kf. V-Barðstrendinga, Patreksflrði. Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri. Einar Guðfinnsson hf., § Bolungarvík. Verzl. Vinnuver, ísafirðl. Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfiröinga, Sauðárkróki. Kf. Eyfirðinga, Akureyri. Verzl. Valberg, | Ólafsflrði. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. VopnfirÖinga, Vopnafirðl. Kf. HóraÖsbúa, Egilsstöðum. Kf. | HéraÖsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Pöntunarfólag EskfirÖinga, Eskifirði. Kf. Fáskrúösf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornafirðl. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. | Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hmnam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossl. Byggingav.verzl HveragerÖis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmannaeyjum. Kf. | Suðumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Kef lavík. Kf. Hafnfiröinga Hafnarfirði. g ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- í fyrsta sæti vinsældalistans: Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur verið þar í meira en áratug. Það ætti ekki að koma neinum á óvart því Holland Electro er engin venjuleg ryksuga. • Kraftmeiri gerast ryksugur ekki. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan ' árangur. • Breytilegur sogkraftur. Með sjálfstýringu er sogkraftinum stjómað eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki. • Lág bilanatíðni. Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öörum tegundum. • Góðþjónusta. Viðgeröa- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best. • Teppabankari. Holland Electro býður sérstaka teppabankara til að friska teppin upp. Þaö erengin tilviljun að Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist- ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin á teppunum. Hann sagði að tillögurnar væru hjá borgaryfirvöldum og voru þær ræddar í stjóm veitustofnanna og borgarráði um helgina og taldi hann allar líkur á að þær yrðu sam- þykktar enda ríkti mikil óánægja með þessa mismunun. Aðalsteinn sagði að í deiglunni væri einnig rýmkun á svonefndum rofnum taxta til hitunnar, en meðal þeirra sem hag hefðu að þessari rýmkun má nefna bakarameistara. „Mönnum verður gefinn kostur á að hafa órofið rafmagnið í sex, átta eða tíu mánuði. Auk bakara gætu fleiri notendur, t.d. málmiðnaðar- fyrirtæki haft hag af þessari breytingu," sagði Aðalsteinn. Þá er í tillögunum gert ráð fyrir að svokallaður vinnuljósataxti lækki. í stað þess að hann feli nú í sér 50% álag á almennan taxta, gerir tillögumar ráð fyrir að álagið verði 30%. Jólasöfnun Hjálpræðis- hersins hafin ÞAÐ ER orðinn fastur siður í jólaundirbúningi margra ís- lendinga að láta skerf í jóla- potta Hjálpræðishersins. Um allan heim er Hjálpræðisherinn með söfnun fyrir jól. Á jólapottunum stendur „Hjálp- ið okkur að gleðja aðra“, og hafa þessi einkunnarorð verið undir- staða söfnunar Hjálpræðishersins. Vegna þess að Islendingar hafa verið duglegir við „að láta sjóða í pottunum“ á undanfömum árum hafa margir einmanna og heimilis- lausir getað notið matar og ánægjulegra stunda í herkastal- anum. Margir hafa einnig fengið jólaglaðning eða föt fyrir jólin. Einnig hafa margir leitað til Hjálpræðishersins á öðrum tímum ársins og hefur verið reynt af fremsta megni að veita einhveija aðstoð. Hjálpræðisherinn treystir á að íslendingar muni einnig í ár „hjálpa til að gleðja aðra“. Jólaheróp Hjálpræðishersins er nú komið út og er hægt að kaupa það hjá Jóiapottunum. (Fréttatílkynning). Sauðárkrókur; Kirkjan fær gjafir ^ Saudárkróki. Á FYRSTA sunnudegi í aðventu var hátíðamessa í Sauðárkróks- kirkju. Við það tækifæri voru kirkjunni færðar góðar gjafir. Altarisklæði, blá að lit, gefin af minningarsjóði um Helga Rafn Traustason, fyrrv. kaup- félagsstjóra og formann sóknarnefndar á Sauðárkróki. Altarisklæðið er unnið af Ásdísi Jakobsdóttur. Er það samsvarandi við messuhökul er Ottó A. Michel- sen færði kirkjunni fyrir nokkram árum og ofið var af Unni Ólafs- dóttur. Hin gjöfín var einnig minningargjöf. Færðu foreldrar og systkini Rúnars Inga Bjöms- sonar kirkjunni 10 kristalsstjaka er hafðir skulu í kirkjugluggunum við sérstök tækifæri. Kvenfélag Sauðárkróks færði kirkjunni, Safnaðarheimilinu, dúka til nota við hátíðleg tæki- færi. KÁRI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.