Morgunblaðið - 06.06.1987, Side 4

Morgunblaðið - 06.06.1987, Side 4
4* MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 M-hátíð á f sa- firði lýkur í dag M-HÁTÍÐINNI á ísafirði, sem menntamálaráðherra efndi tíl, lýk- ur í dag. í gærkvöldi hófst dagskráin klukkan 18.00 í Félags- heimilinu í Hnífsdal með sýningu fyrir unglinga á „Hvar er hamarinn". Klukkan 21.00 hófst siðan samfelld dagskrá í Al- þýðuhúsinu á ísafirði í umsjón félaga úr Litla leikklúbbnum undir stjórn Odds Björnssonar. Flutt var efni úr skáldverkum eftir Vestfirðinga og vestfirsk tónlist. Tómasson. Meðal þess sem félagar úr Litla leikklúbbnum fluttu má nefna upplestur úr „Söguköflum af sjálf- um mér“ eftir Jochumson, sam- lestur úr „Kristrúnu í Hamravík" eftir Hagalín og leikþátt úr „Manni og konu“ eftir Jón Thor- oddsen. Síðar um kvöldið var hátíðardansleikur í Sjálfstæðis- húsinu og dansleikur fyrir ungl- inga í Félagsmiðstöðinni „Sponsið". Dagskráin í dag hefst klukkan 14.00 í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Stjómandi dagskrár verður Þor- valdur Garðar Kristjánsson al- þingismaður. Kristinn Jón Stjóm tónlistar annaðist Jónas Jónsson, forseti bæjarstjómar á ísafirði, flytur ávarp en síðan mun Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra flyija erindi um Jón Sigurðsson forseta. Þá leikur Anna Áslaug Ragnarsdóttir ein- leik á píanó og, Bjöm Teitsson rektor flytur erindi sem nefnist „Framtíð íslenskrar tungu". Eftir kaffihlé flytur Sigfús Daðason skáld erindi um Stein Steinarr. Helgi Þorláksson cand. mag. flyt- ur erindi um Jón Indíafara en að því búnu les Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld á Kirkjubóli eigin ljóð. Hátíðinni lýkur síðan með því að Sunnukórinn á ísafírði syngur undir stjóm Beata Joo. Morgunblaðið/Einar Falur Á Umferdamidstöðinni síddegis í gær. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Stuðmenn tóku forskot á sæluna í gær og léku á Lækjartorgi. Utisamkoma í Borgarfirði EINA skipulagða útisamkoman um hvitasunnuna verður haldin á Geirsárbökkum í Borgarfirði. Ferðaþjónusta Borgarfjarðar skipuleggur samkomuna á Geirsár- bökkum og sagði Þorvaldur Pálmason forsvarsmaður hennar í samtali við Morgunblaðið, að ákveð- ið hefði verið að bjóða fólki upp á að tjalda á Geirsárbökkum m.a. vegna þess að Stuðmenn ætluðu að halda tvo dansleiki í samkomu- húsinu Logalandi sem er þar skammt frá. Stuðmenn héldu fyrri dansleikinn í gærkvöld og hinn seinni verður aðfaramótt mánudagsins. Diskó- tekið Dísa og Stuðmenn sjá um að skemmta samkomugestum á Geirs- árbökkum. „Okkur þótti líða nokkuð langur tími á milli dansleikjanna og því tiivalið að fólk gæti tjaldað á Geirs- árbökkum og dvalið þar yfír helg- ina. Við teljum betra að ungt fólk safnist saman á einn stað þar sem boðið er upp á veitingasölu og eftir- lit í stað þess að vera dreift á marga staði,“ sagði Þorvaldur. VEÐUR í DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) I/EÐURHORFUR í DAG, 06.06.87: YFIRLIT á hádegl f gœr: Á Grænlandshafi er hæöarhryggur sem þokast austur. Við írland er hægfara 988 millibara djúp lægð. SPÁ: Hæg breytileg átt á landinu. Víða verður léttskýjað og hiti allt að 15 stig. Við ströndina má búast við skýjabökkum og smá skúrum á stöku stað. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HVÍTASUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Hæg breytileg átt. Skýjað að mestu við norður- og austurströndina en annars víða léttskýj- að. Hiti á bilinu 8 til 14 stig að deginum en 5 til 8 stig að næturlagi. TÁKN: a Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. •á •éi Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað / r r r r r r Rigning r r r * r * f * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius Y Skúrir * V El — Þoka == Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí hltl 9 veður hálfskýjað Reykjavfk 11 léttskýjað Bergen 16 léttskýjað Helsinki 17 léttskýjað Jan Mayen 2 skýjsð Kaupmannah. 17 þokumóða Nansaraauaq 6 rignlng Nuuk 4 alskýjað Osló 17 léttskýjað Stokkhólmur 18 skýjað Þórthöfn 8 alskýjað Algarve 27 helðsklrt Amsterdam 12 altkýjað Aþena 23 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað Beríln 19 skýjað Chlcago 16 helðaklrt Feneyjar 21 helðsklrt Frankfurt 18 skýjað Hamborg 16 skýjað LaaPolmaa 26 helðsklrt London 13 rignlng LoaAngales 16 léttskýjað Luxemborg 14 skýjað Madrld 26 léttskýjað Malaga 24 helðsklrt Mallorca 27 léttskýjað Mlaml 27 léttskýjað Montreal 16 léttskýjað NewYork 18 þokumóða Parfs 16 skýjað Róm 22 helðsklrt Vín 16 skúr Washington 19 léttskýjað Winnlpeg 11 skúr Fyrsti áfangi Nesjavallaæðar: Árvélar sf. með lægsta tilboðið NÝVERIÐ voru opnuð tilboð í fyrsta áfanga Nesjavallaæðar. Ellefu tilboð bárust og voru Ár- vélar sf. á Selfossi með lægsta tilboð, kr. 26.280.290, en ístak hf. með það hæsta, kr. 54.670. 290. Kostnaðaráætlun Hitaveitu Reykjavíkur gerði ráð fyrir að verkið kostaði kr. 36.963.100. Aðrir aðilar sem buðu í verkið voru eftirtaldir: Hagvirki 31.803. 400. kr., Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 33.076.900 kr., Völur hf. 34.878.200 kr., Jóhann Bjama- son 36.618.838 kr., Suðurverk hf. 40.789.500 kr., Gunnar og Guð- mundur sf. 43.544.000 kr., Miðfell hf. 44.875.500 kr., Amardalur 46. 110.600 kr., Ellert Skúlason hf. 47.447.300 kr. Hér var um opið útboð að ræða og verksali því ekki bundinn við lægsta tilboð. Tilboðin fara til um- sagnar hjá Hitaveitu Reykjavíkur, sem sendir síðan erindi til stjómar Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar, sem tekur ákvörðun um hvaða tiiboði verður tekið. Búist er við því að ákvörðun verði tekin á stjómarfundi lö.júní. Næstu daga verður útboð á 2. og 3.áfanga. Heildarkostnaður við virkjun Nesjavalla og aðrennslisæðar er um 3 milljarðar. Þegar hefur verið lok- ið borunarframkvæmdum upp á 800 milljónir, á þessu ári verður vegagerð og öðmm undirbúning- framkvæmdum lokið og á næsta ári hefst sjálf lagning aðfærslu- æðarinnar, sem áætlað er að ljúki haustið 1989. Stjóm SÍS óbreytt AÐALFUNDI Sambands íslenskra samvinnufélaga lauk í gærdag með stjóraarlqöri. Valur Araþórsson var endurkjörinn stjórnarformaður með miklum meirihluta atkvæða, og urðu breytingar engar á stjórninni. Valur hlaut við formannskjör 101 atkvæði, Valgerður Sverrisdóttir, al- þingismaður, fékk eitt atkvæði og þrír seðlar voru auðir. Aðrir stjómar- menn eru þeir ólafur Sverrisson og Jónas R. Jónsson, frá Melum. í vara- stjóm eiga sæti þau Dagbjört Höskuldsdóttir, Helga V. Pétursdóttir og Ólafur Jónsson. Sérmál aðalfundarins fjallaði að þessu sinni um málefni samvinnu- starfsmanna og fluttu framsöguer- indi þeir Magnús Guðjónsson og Jón Sigurðsson, og að því loknu urðu umræður. EgiIlSand- holtlátinn Egill Sandholt, skrifstofu- stjóri, Gullteig 18 I Reykjavík, andaðist í gær, föstudag, í Borg- arspitalanum, 75 ára að aldri, eftir skamma sjúkdómslegu. Hann var mörgum kunnur hér í bænum enda borinn og bara- fæddur Reykvíkingur og starfaði um áratugaskeið á málflutnings- skrifstofu Guðmundar Péturs- sonar, Axels Einarssonar og Péturs Guðmundarsonar í Aðal- stræti. Frá unga aldri til hinstu stundar var hann virkur félagi í KFUM, við sumarstarf Skógar- manna í Vatnaskógi. Þá var hann einn af stofnendum Gideonfé- lagsskaparins hér á íslandi. Sem fyrr segir fæddist Egill í Reykjavík. Vom foreldrar hans hjónin Stefán Sandholt bakara- meistari og kona hans, Jenný. Egill lætur eftir sig eiginkonu, frú Sigríði Magnúsdóttur Sandholt, og tvo syni, Stefán og Gunnar Sandholt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.