Morgunblaðið - 06.06.1987, Side 27

Morgunblaðið - 06.06.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 27 Ársreikningar Rey kj avíkurb or gar og borgarfyrirtækja 1986 kynntir í borgarstjórn: Eigið fé borgarinnar jókst um 8,8 milljarða DAVÍÐ Oddsson, borgarstjóri, lagði á fundi borgarstjórnar á fimmtu- dag fram ársreikning Reykj avíkurborgar og fyrirtækja hennar til fyrri umræðu. Skýrsla stjórnar endurskoðunardeildar verður lttgð fram í borgarráði áður en reikningurinn kemur til sfðari umræðu i borgar- stjórn. Veltufjármunir hækkuðu um 734,7 milijónir en skammtimalán um 143,1 milfjón. Eigið veltufé hefur þannig aukist um 591,6 milljónir króna. Veltufjárhlutfallið er nú 3,45 á móti 3,12 árið 1985. Eigið fé borgarsjóðs hefur hækkað um 8,8 milljarða en stór hluti þeirrar aukn- ingar er vegna endurmats eigna. Lán tíl langs tima lækkuðu á árinu um 43 miiy. kr. og eru nú 833,8 miljjónir króna. Davíð sagði að upphaflegri flár- Bókfærðar telq'ur reyndust sam- hagsáætlun fyrir árið 1986 hefði kvæmt reikningi 396,8 milljónir verið breytt verulega vegna breyttra umfram áætlun, eða 9,9%. Þar ber forsenda í kaupgjalds- og verðlags- málum í kjölfar febrúarsamning- anna, m.a. hefði tekjuáætlun borgarinnar verið lækkuð um 193 milljónir króna, þar af voru 125 millj- ónir vegna lækkunar útsvarspró- sentu úr 10,8 í 10,2%. Endanleg niðurstaða flárhags- áætlunar varð að tekjur á árinu voru áætlaðar 4,026,5 milljónir króna, rekstrargjöld 3,053,9 milljónir króna og til eignabreytinga 972,6 milljónir króna hæst að bókfærðar tekjur útsvara, aðstöðugjalda og dráttarvaxta opin- berra gjalda urðu um 290 milljónir króna umfram áætlun. Framlag úr Jöfnunarsjóði reyndist 28,6 milllj. kr. yfir áætlun, arður af eignum 18,7 milljónir króna og tekjur af gatna- gerðagjöldum fóru um 52 milljónir króna fram úr áætlun, en þess má geta að sá liður var verulega undir áætlun árið áður. Rekstrargjöld fóru 308,9 milljónir króna umfram áætlun. Umsamdar launahækkanir umfram flárveitingar munu hafa verið allt að 9%, eða um 120 milljónir króna Önnur frávik má aðallega rekja til skólamála, ann- arra útgjalda, þá einkum vegna hærri vaxtagjalda en áætlað hafði verið, um 43 milljónir króna, svo og gatna- og umferðamála, sem fóru 77,5 millj- ónir króna fram úr áætlun. Til eignabreytinga var varið 1060 milljónum króna sem er 87,9 milljón- um umfram áætlun. Af fyrirtækjum borgarinnar má nefna að hlutfall fargjaldatekna af rekstrargjöldum SVR, án vaxta og afskrifta, reyndist 74,8% en sam- svarandi hlutfall var 79,9% árið 1985. Framlag borgarsjóðs til rekst- urs nam 93,9 milljónum króna og til eignabreytinga 17,0 milljónum króna. Farþegaflöldi á árinu var 9,3 milljónir og hafði fækkað um 500 þúsund frá árinu áður. Hagnaður af Reykjavíkurhöfn, að viðbættri jákvæðri útkomu fjár- magnstekna og gjalda nam 64,6 milljónum króna. Heildartekjur Hita- veitu Reykjavíkur urðu 1.054,5 milljónir króna og skilaði reksturinn 221,1 milljónum króna til fram- kvæmda. Rekstrarhalli Húsatiygginga Reykjavíkurborgar varð 31,5 milljón- ir króna sökum gjaldfærsla vegna verðlagsbreytinga sem námu 35,5 milljónum króna. Rekstrarhalli Pípu- gerðarinnar var 8,6 milljónir króna eftir afskriftir, Gijótnámsins rúmar 4,0 milljónir króna, Malbikunarstöðv- arinnar 1,5 milljónir króna Reikn- ingslegur halli Vélamiðstöðvar var 24,4 milljónir króna, vegna hærri afskrifta en áætlað var, svo og gjald- færslu um 13 milijónir króna. Tekjur af raforkusölu Rafmagns- veitu Reykjavíkur fóru 3,8 milljónir umfram áætlun en raforkukostnaður meðalfjölskyldu lækkaði um 22% á árinu. Rekstraijöfnuður Rafmagn- sveitunnarvar 22,1 milljónir króna Morgunblaðið/Emilía Faxaflóaskip með Engeyjarlaginu. „Sjómaðurinn" hægra megin á myndinni er i skinnklæðum sem notuð voru af sjómttnnum á Aust- fjörðum til ársins 1870 en í Þorlákshttfn og Grindavik voru skinnklæði notuð fram til 1920. Sýning byggð á „ís- lenskum sjávarháttum“ SÝNINGIN „Árabátaöldin", sem nokkur slík á sýningunni. Hluti sýn- byggir á riti Lúðviks Kristjánsson- ar Jlslenskir sjávarhættir" opnar i dag í Sjóminjasafni íslands við Vesturgtttu 8 i Hafnarfirði. Sýndar verða teikningar, ljósmyndri og textar úr riti Lúðviks auk muna úr sjómirqadeild Þjóðmipjasafns- ins og frá ððrum velunnurum aafnsina. Á sýningunni er rakin saga íslenska árabátsins eftir því sem heimildir leyfa fram til um 1910 þeg- ar vélbátar komu til sögunnar. Sýnd eru Kkön af bátum með mismunandi lagi allt eftir byggðarlögum og meðal annars er sýnt líkan af hákarlaskip- inu „Ófeigi" af Ströndum. Þá eru sýnd gömul verkfæri bátasmiða og gerð grein fyrir nafni á hverri fjöl i árabátum en nöfn þeirra réðust nokk- uð eftir byggðarlögum. Dregin er upp mynd af verstöð og því sem þar fór fram og kort úr riti Lúðvíks sýnir leiðir sjómanna að heiman í verið en þá þurfti vegabréf til að komast milli landshluta og eru ingarinnar er helgaður hákarlaveið- um sem aðallega var veiddur vegna lýsisins. Veiðarfærin sýnd og veiðun- um sjálfum lýst í máli og mynd. Morgunblaðið/Emilía Þetta veiðarfæri var notað tíl hákarlaveiða og gátu fjórir verið á samtímis. Morgunblaðið/Sverrir Hermann Sveinbjttrnsson, nýráð- inn kynningarstjóri Sambands- ins. Sambandið ræður kynn- ingarfulltrúa SAMBAND íslenskra samvinnufé- laga hefur ráðið Hermann Svein- bjömsson sem nýjan kynningar- fulltrúa sinn. Hermann var áður ritstjóri Dags á Akureyri og mun hann hefja störf í Júlí. Hinn nýji kynningarstjóri mun hafa á sinni könnu útgáfu á nýju mánaðarriti fyrir félagsmenn og starfsmenn samvinnufélaga, sem flytja mun fréttir af samvinnustarfi víðs vegar um land og miðla upplýs- ingum um viðskipti. Einnig mun hann hafa með að gera kynningarstörf af ýmsu tagi, bæði innan Sambandsins og til annarra. Hermann er lögfræðingur að mennt. Það þarf að gefa lífsanda loft Rætt við dr. Hannes Hólmstein Gissurarson JÓN Steinar Gunnlaugsson hrl., lttgfræðingur dr. Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar sendi nýverið bréf til Þórólfs Þórlindssonar, deildarforseta félagsvísindadeild- ar, þar sem mótmælt er skipan dómnefndar þeirrar, sem ætlað er að fjalla um umsækjendur um stttðu lektors i stjóramálafræði í Háskóla íslands. Dr. Hannes er einn umsækjenda um stöðuna. í Morgunblaðinu i gær sögðu Há- skólarektor og forseti félagsvi- sindadeildar álit sitt á þessu máli og sneri blaðið sér af þessu tilefni til dr. Hannesar og átti við hann stutt spjall. „Ég held að þeir þremenningamir, sem settust i dómnefndina, hafi ekki gætt sín sem skyldi á því, að menn geta ekki notið trausts, þegar þeir eru of nálægt mönnum, sem þeir eiga að leggja mat á. Annars vegar eru þeir þremenningamir allir vinir og samstarfsmenn eins umsækjand- ans, Ólafs Þ. Harðarsonar, og hins vegar hafa tveir þeirra, Svanur Kristjánsson og Ólafur Ragnar Grímsson, átt í illvígum deilum við mig og meðal annars opinberlega kallað mig níðblaðamann, rógbera og falsara. Ef ég hefði verið í spomm þeirra, þá hefði ég satt að segja ekki tekið sæti í dómnefndinni. Hæstiréttur íslands var einmitt að úrskurða í gær um vanhæfi sak- sóknara í málefnum bankastjóra Útvegsbankans, vegna tengsla sak- sóknara við einstaka bankaráðs- rnenn." Þetta telur Hannes undir- strika þá meginreglu í stjómsýslunni, að menn séu vanhæfir, ef þeir em of tengdir þeim, sem þeir eiga að flalla um. „Valið ádómnefndarmönn- unum kemur því meira á óvart, sem fyrir liggur, að hægt hefði verið að fá í nefndina marga aðra ágætlega hæfa menn.“ Kvaðst hann hafa orðið var við mikla furðu á því, að Ólafur Ragnar Grímsson skuli teíja sig geta sest í dómarasæti yfir sér fræðilega. „Það er ákaflega mikilvægt fyrir Háskólann , að hann sé óhultur fyrir umróti og öldugangi, svo að menn Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son. geti sinnt þar { næði fijálsri sann- leiksleit, rannsókn og rökræðu. Ég kynntist þvl einmitt , þar sem ég lauk doktorsprófí í stjómmálafræði, í Oxford, hversu mikils virði það er. En þá verður Háskólinn að standa undir nafni og vera ftjáls og óháð menntastofnun, en ekki einkafyrir- tæki einlitrar eða þröngrar klfku. Hann þarf að vera opinn og óhrædd- ur, jafnframt því sem hann gerir ýtmstu kröfur um menntun og hæfi- leika kennara og nemenda. Það þarf að gefa Kfsanda loft.“ Aðspurður um væntanleg úrslit þessa máls, sagði Hannes að hann vonaðist eftir því að það færi þann- ig, að Háskólinn hefði sóma af. Sjálfur gæti hann ekki haft frekari afskipti af þessu máh, þar eð hann væri á förum til Bandaríkjanna, þar sem hann mun meðal annars flytja erindi á ársfundi „American Political Science Association" í Chicago um venjurétt og stjómskipan íslenska þjóðveldisins, sem svipar um margt til kenninga nútímafræðimanna. „Það er aldrei gaman að taka þátt í deilum, þar sem svo nærri manni er höggvið. Það er aldrei neitt ánægjuefni, þegar manni finnst, að verið sé að útiloka mann vegna per- sónulegs metings eða pólitískra skoðana. En ég vona svo sannarlega, að afgreiðsla þessa máls verði með þeim hætti að Háskólinn vaxi fremur en minnki í augum almennings." VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 Nýja símakerfið er þáttur í stöðugt aukinni þjónustu við okkar ágætu viðskiptavini. Opið í Volvosal, Skeifunni 15, alla daga frá 9-18 og á laugardögum frá 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.