Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 35
Metsölublaðið Mannlíf komið út Mannlif 6r timarit 1 takt við mannlífið heima og* heiman Fróttir voru sagöar af því eftir páska, að ferðalangar í snjóbíl hins lands- kunna fjallamanns, Sveins Sigur- bjarnarsonar á Eskifirði, hefðu ient í þeirri hremmingu að ramba á barmi jökulsprungu í Vatnajökuls- ferð yfir hátiðarnar. Mannlíf var með í þessari svaðilför og segir frá því í máli og myndum. Þegar hann er yawj ei Lúxusskattur á hjpfibc Afvopnunarm|i i kr Barnsbur Siöferðisbrestur í þjóö Margir láta sig dreyma um 'frægð og frama í draumaverk- smiðjunni — kvikmyndaborginni Hollywood. Sá íslendingur, sem kemst næst því að hafa náð raunverulegum árangri í starfi í þessari miðstöð bandariskrar og um leið alþjóðlegrar kvikmynda- gerðar, er Sigurjón Sighvatsson. Sigurjón, sem var kunnurtónlist- armaður í íslensku popplífi um árabil, er nú orðinn umsvifamik- j|| kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Sveinbjöm I. Bald- vinsson, rithöfundur hefur tekið fyrsta viðtal, sem Sigurjón veitir, um leið sína frá Skipaskaga til Hollywood og segir jafnframt frá snöggsoðinni reynslu af kvik- myndatöku. Bill Wyman, einn liðsmanna ein- hverrar vinslælustu og langlífustu rokksveitar heims, The Rolling Ston- es, lét svo ummælt fyrir skömmu að dagar hennar væru trúlega tald- ir. Fyrrum eiginkona Wymans, sænska stúlkan Astrid Lundström, lifði um árabil í miðri heimsfrægð- inni og „vellystingunum" sem fylgir The Rolling Stones og slapp naum- lega lifandi frá þeim hildarleik. Hún segir frá 16 árum með Rolling Ston- es í opinskáu einkaviðtali við Mannlíf. Oft er talað um að karlmenn „yngi upp hjá sér“ þ.e. taki saman við sér yngri konur. En á jafnréttistímum fer hið gagnstæða í vöxt. í hispurslaus- um og skemmtilegum samtölum við Mannlíf lýsa þrenn pör sambúð, þar sem hann er yngri en hún, — Kjart- an Ragnarsson og Guðrún Ás- mundsdóttir, Þorvaldur Þorsteins- son og Ingibjörg Björnsdóttir, og Eiríkur Guðjónsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. framhaldi af afsögn Alberts Guð- mundssonar, stofnun Borgara- flokksins og úrslitum síðustu alþingiskosninga hefur mikið verið rætt um siðferðiskennd íslensku þjóðarinnar og stjórnmálamanna hennar. Stefán Ólafsson, dósent og forstöðumaður Félagsvísindastofn- unar Háskóla Islands, reifar spurn- ingar um siðferðisvitund íslendinga í grein sem hann nefnir „Frá skatt- framtali til þingmannatals". Upp er komin erfið staða í afvopnun- armálum í Evrópu og yiðræðum Bandaríkjamanna og Sovótmanna í framhaldi af leiðtogafundi Reagans og Gorbatsjovs í Reykjavík. Þessi staða verður án efa til meðferöar á utanríkisráðherrafundi Atlantshafs- bandalagsins hér á íslandi nú í júníbyrjun. Um hana skrifar Albert Jónsson, fréttamaður og fræðimað- ur í alþjóðastjórnmálum. 'Hagsmunir einstæðra foreldra hafa verið á oddinum í þjóðmálaumræðu síðustu ára. En hvað um hagsmuni hjónafólks og sambúðarfólks? Gleymdust þeir? Að þeirri niður- stöðu kemst Sigurður Snævarr, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, í einkar forvitnilegri grein sem nefn- ist „Grafið undan hornsteininum". Móðurást er alkunn tilfinning; minna er hins vegar rætt og rit- að um þunglyndi, sem einatt sækir á konur að loknum barns- burði. I athyglisverðri grein er fjallað um „barnsburðarblúsinn" og tvær konur segja frá eigin reynslu af honum. Mannlíf or að þossu sinnl 1S6 bls. að stæn Meðal fjölmargs annars efnis: Sagt er frá svokallaðri Alexandertækni, sem er kennsluaðferð í líkamsheaður rLhiósmlnrifn^T8 hérlendi? sem erlendis; Inga Friðjónsdóttir, ung myndlistarkona sem stundar^nán hÍnc h?y d H- —n Fransiseo- en aður kunn af honnun sinni á plötuumslögum rokkkóngsins Bubba Mort ÍSSiiESr'e;andl, e,g'nrnanns hennar, segir fra Ijósmynduninni, Bubba og Bandaríkunum í einlægu viðtali oc loks fylgir Mannlifi að þessu smm serstakur blaðauki um Fegurðarsamkeppni íslands, þar sem rætt er m a vil Holmfriði Karlsdottur og sagt frá ferli fegurðardrottinga okkar fyrr og síðar. Frjáktffamtak Ármúla 18, sími 82300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.