Morgunblaðið - 06.06.1987, Síða 40

Morgunblaðið - 06.06.1987, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 Gísli Sighvats- son — Minning ' Vegna mistaka við birtingu þessarar greinar i blaðinu í gær er hún birt hér aftur um leið og beðist er afsökunar. Miðvikudaginn 27. maí barst okkur sú harmafregn að félagi okk- ar og skólabróðir, Gísli Sighvatsson, væri allur, aðeins 36 ára gamall. Okkur setur hljóða og hugurinn reikar til baka. Minningar um góðan dreng sækja fram, dreng sem alla tíð skar sig úr í okkar hópi, ekki vegna þess að þar færi hávaðamað- ur sem kallaði á athygli. Þvert á móti var sérstaða hans fólgin í eðlis- lægu og einstöku rólyndi sem laðaði til sín fólk og hafði góð áhrif á alla sem í kringum hann voru. Gísli var því mjög vinmargur og eftirsóttur félagi. Hans vinahópur í mennta- skólanum spannaði a.m.k. þijá árganga sem var mjög óvenjulegt en segir meira en mörg orð um mannkosti hans. Hann var okkar Njáll á Bergþórshvoli, hlýddi á vandamál manna, kunni þá list að hlusta, íhugaði og gaf góð ráð á sinn yfírlætislausa hátt. Hann var hins vegar dulur á eigin tilfínningar og flíkaði þeim ógjaman. Eftir stúdentspróf stundaði Gísli nám við Kennaraháskóla Islands og fór síðan til Þýskalands til náms. Eftir heimkomuna kenndi hann í nokkur ár í heimabæ sínum, Vest- mannaeyjum, en hóf síðan fram- haldsnám við Manitobaháskóla. Er heim kom hóf hann kennslu við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og hafði því rétt lokið sínu fyrsta kennsluári. Samfundir við Gísla urðu stopulli meðan á námi hans í Þýskalandi og í Kanada stóð en með heimkomu hans treystust vinaböndin aftur. Það var alltaf þægilegt og notalegt að hitta Gísla og eiga með honum stund. Hann var glaðvær og gam- ansamur á sinn hægláta hátt og gaman hans var ætíð græskulaust. Við getum velt fyrir okkur hinum áleitnu spumingum: hvers vegna hann, til hvers? en engin kann svar- ið. Við hljótum að beygja okkur fyrir hinu óumflýjanlega en tregi og kærar minningar sitja í hugskot- inu. Við erum þakklát fyrir að hafa fengið að njóta samvista við hann þessi ár. Ólöfu Helgu, Gunnari Sveini, for- eldmm og öðrum aðstandendum sendum við innilegustu samúðar- kveðjur. Laugarvatnsstúdentar vorið 1970 Sigríður Jóns- dóttir — Minning Fædd 4. mars 1895 Dáin 25. mai 1987 Fortíðin er óðum að hverfa sem lifandi áþreifanleiki yfír á umsam- inn raunveruleika sögunnar. Samfélag torfbæjarfólks hefur í tímans rás breyst svo gífurlega að undrun má sæta hvemig þetta fólk hefur komist klakklaust gegnum slíka lífsreynslu. Sigríður Jónsdóctir frá Norður-Götum í Mýrdal, fædd 4. mars 1895, mótaðist af þessum síbreytilegu umskiptum og bar lífsreynslu sína með sóma. Lífsbar- átta hennar og Lárusar manns hennar var bæði hörð og óvægin á köflum. En æðruleysi var einn af hennar stóru kostum, ekkert víl þó á móti blési. Umburðarlyndi hennar í garð ístöðulauss unglings sem kom úr tiltölulega vemduðu umhverfí og gat illa skilið muninn á kaldri lífsbaráttu raunvemleikans og hin- um þægilega heimi nútíma borgar- menningar, var slíkt að enn er búið að. Það var engin furða þó Sigríður væri allt til síðasta dags sameining- artákn og um leið kjölfesta sinnar stóm fjölskyldu. Það er heldur ekki að furða þó böm og bamaböm sýni virðingu henni sem hélt allt að 14 manna íjölskyldu heimili við lítil efni og þröngan húsakost. Því síður er það undarlegt að afkomendur hennar hugsi til hennar með hlýju og stolti vegna þeirra uppeldisáhrifa sem hún hafði á sitt fólk með lífsvið- horfí sínu. Aðalsmerki þeirra sem hún ól upp er því endurspeglun á þessu viðhorfí sem er dugnaður og lífsgleði. Það að setja niður þessar kveðjulínur er tilraun til að þakka vinkonu fyrir að hafa gefíð mér tíma og tækifæri til að kynnast við- horfum og aðstæðum sem vom mér framandi. Með fordómalausri tillits- semi víkkaði hún sjóndeildarhring Fermingar á morgun Ferming í Grundarfjarðar- kirkju hvítasunnudag, 6. júní, kl. 10.30. Prestur sr. J6n Þorsteins- son. Fermd verða: Albert Magni Ríkarðsson, Fossahlíð 5. Anna Dröfn Friðriksdóttir, Gmndargötu 62. Atli Már Ingólfsson, Fagurhóli 5. Halldóra Sverrisdóttir, Gröf, Eyrarsveit. Jóhanna Þórann Gunnarsdóttir, Fagurhólstúni 16. Katrín Elísdóttir, Grandargötu 13a. Margrét Huld Guðmundsdóttir, Gmndargötu 45. Marvin ívarsson, Fagurhólstúni 15. Steinar Áslaugsson, Hlíðarvegi 9. Torfi Freyr Alexandersson, Hrannarstíg 10. Þómnn Alma Ólafsdóttir, Hlíðarvegi 10. Ferming í Setbergskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Fermdur verður: Marteinn Njálsson, Suður-Bár, Eyrarsveit. minn og þeirra sem halda að innan skólanna sé að finna upphaf og endi veraldar. Fjölskylda mín kveður nú ekki bara vin heldur einnig ömmu og langömmu, sem gaf sér ætíð tíma til að hlúa að ættmennum sínum hvenær sem tækifæri gafst. Við sem syrgjum vitum hvað hún gaf en skildum aldrei hvað hún þáði. Jóhann Óli Guðmundsson Ferming í Staðarkirkju FERMING verður í Staðarkirkju í Hrútafirði hvítasunnudag kl. 10.30. Prestur er séra Baldur Rafn Sigurðsson. Bömin sem fermd verða eru: Þorgeir Jónsson Eyjanesi og Öm Kristinsson Reykjaskóla. Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reylgavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1986 verður haldinn föstudaginn 12. júní nk. kl. 18.00 í húsi félagsins við Strandveg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. # JliJteð Bæjarfógetaskrifstofa í Kef lavík Tilboð óskast í framkvæmdir við skrifstofu- byggingu bæjarfógetaembættisins í Keflavík. Innifalið í verkinu er að setja nýtt þak á bygg- inguna, um 320 mz , ganga frá nýjum gluggum og útveggjum, regnvatns- og jarð- vatnslögnum o.fl. Verkinu skal skila fullgerðu eigi síðar en 18. sept. 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjud. 23. júní 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. Keflavík Almennur fundur í Sjálfstæöisfélagi Keflavíkur verður miövikudaginn 10. júní kl. 20.30 í Sjálfstaeöishúsinu. Gestir fundarins verða: Ólafur G. Einarsson, Ellert Eiríksson og In- gólfur Falsson. Staöa mála i dag skýrö. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Stjórnin. Að loknum kosningum Miövikudaginn 10. júní kl. 20.30 veröur haldinn fundur í Valhöll um starfsemi og stöðu Sjálfstæöisflokksins. Ræður flytja: Ellert B. Schram, ritstjóri og fyrrv. alþingismaöur, Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri, Unda Rós Michaelsdóttir, kennari og Sigurlaug Bjarnadóttir, kennari og fyrrv. alþingismaöur. Fundarstjóri veröur Maria E. Ingvadóttir og fundaritari Sólveig Hin- riksdóttir. Á eftir veröa umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á störfum og starf- semi Sjálfstæöisflokksins. Fjölmennið. Tilboð Tilboð óskast í utanhúsmálningu á Hábergi 3. Upplýsingar í síma 76264 á kvöldin. Útboð á málun í utanhússmálningu á fjölbýlishúsinu Ból- staðarhlíð 58-62. Tilboðum skal skila til húsfélags Bólstað- arhlíð 60 fyrir 12. júní. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í símum 39982, 38717 eða 39461. Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga boðar til almenns fólagsfundar i Fólkvangi 9. júní kl. 20.30. Kaffiveitingar. Veriö öll velkomin. Stjórnin. Hvöt, fólag sjáifstæóiskvenna i Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.