Morgunblaðið - 27.06.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987
23
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Grétar Símonarson mjólkurbússtjóri og Birgir Guðmundsson fram-
leiðslustjóri.
Jógúrtframleiðsla:
Erum ekki hrædd-
ir við samkeppnina
tæki væri að því leyti óskylt
mjólkubúunum að búin yrðu að taka
á móti því sem bærist að af mjólk
og reyna að koma afurðunum í sem
best verð. Þessir aðilar ætluðu aðeins
að taka það sem þeir þyrftu mjólk
til framleiðslunnar og einbeittu sér
að vörum sem væru hagkvæmar í
framleiðslu. „Þetta er ekki bein sam-
keppni þar sem þessir aðilar hafa
ekki sömu skyldum að gegna og við,“
sagði Birgir.
Birgir sagði einnig að tilkoma
nýrra framleiðenda gæti aukið söl-
una á þessari afurð og ef það gerðist
þá væri það til góðs fyrir bændur.
„Það er auðvitað þægilegt að velja
það skásta úr vörunum," sagði Grét-
ar, „en við eigum eftir að sjá þetta
þróast og erum ekkert hræddir við
samkeppni á þessu sviði. Við erum
með mjög góða vöru, fullkomin tæki
og góðan mannskap."
— Sig.Jóns.
- segja sljórnendur
Mjólkurbús Flóa-
manna á Selfossi
Selfossi.
„ÞAÐ mátti auðvitað búast við að
slíkt kæmi upp þar sem búvörulög-
in gera að mögulegt," sagði
Grétar Símonarson mjólkurbús-
stjóri Mjólkurbús Flóamanna á
Selfossi þegar hann var inntur
eftir áliti á því að nýir aðilar í
Reykjavík, Baula hf., hyggjast
hefja jógúrtframleiðslu í haust.
Mjólkurbú Flóamanna framleiðir
mesta jógúrt á landinu, yfir 1.200
tonn af þeim 1.500 tonnum sem
framleidd eru. Hjá MBF eru í fram-
leiðslu 14 bragðtegundir af jógúrt í
mismunandi pakkningum.
Birgir Guðmundsson framleiðslu-
stjóri hjá MBF sagði hið nýja fyrir-
LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA
GOODfrEAR
GOODYEAR
WRANGLER JEPPADEKK
Þér eru allar leiðir færar á Wrangler jeppadekkjum.
Dekk sem eru byggð til að endast.
SEMKIS íslensk nýjung!
viðgerðarefni ■ múrblöndur ■ íblöndur
SEMKÍS V
^ 3 tegundir einstakra viðgerðarefna fyrir steinsteypu. Fljót-
gr og hægharðnandi, með og án trefja.
SEMKÍS M
L. 7 tegundir múrblandna til viðgerða og múrhúðunar úti og
► inni, úr völdum íslenskum hráefnum. Tilbúnar til notkunar
í hentugum umbúðum.
SEMKIS I
ht. íblöndunarefnið MÚRMÉLA er fínt kalksteinsduft og not-
■ ast sem bætiefni í venjulegar múrblöndur, úti og inni.
Minnkar vatnsdrægni og sprungumyndun múrsins.
SEMKÍS — efnin eru áxangur margra ára þróunarstarfs.
SEMKIS — efnin hafa staðist prófanir opinberra rannsóknastofnanna.
SEMKIS — efnin eru framleidd undir ströngu eftirliti.
SEMKIS — efnin eru til sýnis hjá Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1
Heildsöludreif ing:
Amór Hannesson, Garðabæ S 91-689950
Hallur Bjarnason, Akranesi S 93-12457
ISLENSKA JARNBLENDIFELAGIÐ HF.
SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS
Útsölustaðir:
BYKO ■ Húsasmiðjan ■ JL húsið ■ BB byggingavörur
■ Byggingavömverslunin GOS ■ Byggingavömverslun
Sambandsins ■ Málningarbúðin Akranesi ■ Málning-
arþjónustan Akranesi ■ KB Borgamesi ■ KEA
Akureyri og helstu byggingavömverslanir landsins.
=í>
KALMANSVELLIR 3 AKRANESI
3 93-13355
PRISMA