Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 23 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Grétar Símonarson mjólkurbússtjóri og Birgir Guðmundsson fram- leiðslustjóri. Jógúrtframleiðsla: Erum ekki hrædd- ir við samkeppnina tæki væri að því leyti óskylt mjólkubúunum að búin yrðu að taka á móti því sem bærist að af mjólk og reyna að koma afurðunum í sem best verð. Þessir aðilar ætluðu aðeins að taka það sem þeir þyrftu mjólk til framleiðslunnar og einbeittu sér að vörum sem væru hagkvæmar í framleiðslu. „Þetta er ekki bein sam- keppni þar sem þessir aðilar hafa ekki sömu skyldum að gegna og við,“ sagði Birgir. Birgir sagði einnig að tilkoma nýrra framleiðenda gæti aukið söl- una á þessari afurð og ef það gerðist þá væri það til góðs fyrir bændur. „Það er auðvitað þægilegt að velja það skásta úr vörunum," sagði Grét- ar, „en við eigum eftir að sjá þetta þróast og erum ekkert hræddir við samkeppni á þessu sviði. Við erum með mjög góða vöru, fullkomin tæki og góðan mannskap." — Sig.Jóns. - segja sljórnendur Mjólkurbús Flóa- manna á Selfossi Selfossi. „ÞAÐ mátti auðvitað búast við að slíkt kæmi upp þar sem búvörulög- in gera að mögulegt," sagði Grétar Símonarson mjólkurbús- stjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi þegar hann var inntur eftir áliti á því að nýir aðilar í Reykjavík, Baula hf., hyggjast hefja jógúrtframleiðslu í haust. Mjólkurbú Flóamanna framleiðir mesta jógúrt á landinu, yfir 1.200 tonn af þeim 1.500 tonnum sem framleidd eru. Hjá MBF eru í fram- leiðslu 14 bragðtegundir af jógúrt í mismunandi pakkningum. Birgir Guðmundsson framleiðslu- stjóri hjá MBF sagði hið nýja fyrir- LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA GOODfrEAR GOODYEAR WRANGLER JEPPADEKK Þér eru allar leiðir færar á Wrangler jeppadekkjum. Dekk sem eru byggð til að endast. SEMKIS íslensk nýjung! viðgerðarefni ■ múrblöndur ■ íblöndur SEMKÍS V ^ 3 tegundir einstakra viðgerðarefna fyrir steinsteypu. Fljót- gr og hægharðnandi, með og án trefja. SEMKÍS M L. 7 tegundir múrblandna til viðgerða og múrhúðunar úti og ► inni, úr völdum íslenskum hráefnum. Tilbúnar til notkunar í hentugum umbúðum. SEMKIS I ht. íblöndunarefnið MÚRMÉLA er fínt kalksteinsduft og not- ■ ast sem bætiefni í venjulegar múrblöndur, úti og inni. Minnkar vatnsdrægni og sprungumyndun múrsins. SEMKÍS — efnin eru áxangur margra ára þróunarstarfs. SEMKIS — efnin hafa staðist prófanir opinberra rannsóknastofnanna. SEMKIS — efnin eru framleidd undir ströngu eftirliti. SEMKIS — efnin eru til sýnis hjá Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1 Heildsöludreif ing: Amór Hannesson, Garðabæ S 91-689950 Hallur Bjarnason, Akranesi S 93-12457 ISLENSKA JARNBLENDIFELAGIÐ HF. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS Útsölustaðir: BYKO ■ Húsasmiðjan ■ JL húsið ■ BB byggingavörur ■ Byggingavömverslunin GOS ■ Byggingavömverslun Sambandsins ■ Málningarbúðin Akranesi ■ Málning- arþjónustan Akranesi ■ KB Borgamesi ■ KEA Akureyri og helstu byggingavömverslanir landsins. =í> KALMANSVELLIR 3 AKRANESI 3 93-13355 PRISMA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.