Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 18

Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 Ásgeir Steingrímsson leikur á trompet með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar úti á miðju Kerinu. ÍlliflL^-j4i y- M. L w. ^ a>-e • Tt'U/* jfcii -' T* jnr' * • Milli 5000 og 6000 manns sátu í hlíðum Kersins og hlustuðu á tónleikana. í upphafi tónleikanna stóð norðangola niður Kerið og því var afráðið að nota hátalarakerfi, en í lygnu er ótrúlegur hljómburður í Kerinu eins og kom vel fram daginn fyrir tónleikana þegar Kristinn Sigmundsson æfði þar án nokk- urs hátalarakerfis. Morgunblaðið/RAX Kristján Jóhannsson söng m.a. Hamraborgina við mikinn fögnuð áheyrenda. Kristinn Sigmundsson söng við dúndrandi lófatak, en þarna sést einnig Jónas Ingimundarson við píanóið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.